Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 43

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 43
BELTASKIPTING. Hugtakið gróðurbelti mun hafa verið fyrst mótað af grasafræðing- um í Mið-Evrópu, enda eru hin skýru hæðarbelti gróðursins í Alpa- fjöllum fyrir löngu þekkt og kunn orðin. í Skandinavíu hefur einnig verið reynt að skipta gróðrinum í hæð- arbelti. Þar er talað um barrskógarbelti, birkiskógarbelti og þar fyrir ofan belti fjallaplantnanna (regio alpina). Engar teljandi tilraunir hafa verið gerðar til beltaskiptingar á íslandi, enda hæðarbelti yfirleitt mjög óskýr. Það er þó augljóst, að óvíða á landinu muni hæðarbeltin eins skýr, eins og við innanverðan Eyjafjörð. Hæðarmörkin geta verið ágætt hjálpargagn við skiptinguna í gróðurbelti, enda þótt fleira þurfi þar að koma til. Hæðarmörkin gefa aðeins til kynna efstu og neðstu vaxtarstaði tegundanna, en segja lúns vegar lítið um magn hennar í viðkomandi hæð. Til að komast að raun um gróðurbeltaskiptinguna, þyrfti því að framkvæma gróður- greiningar (analýsur) jafnframt. Hér skal þetta mál ekki rætt nánar, en aðeins bent á hugsanlega skiptingu. Ef miðað er við upprunalegan gróður landsins, er eðlilegast og einnig í beztu samræmi við erlendar nafngiftir, að kalla láglendi landsins, birkibelti, eða birkiskógarbelti. Hæð skógarmarkanna hefur lítið verið könnuð í landinu, enda óhægt um vik við ákvörðun henn- ar, sökum þess hve upprunalegir skógar eru fáir og smáir. Samkvæmt lauslegum athugunum í Fnjóskadal og Dalsmynni eru skógarmörkin víðast hvar í um það bil 350 m h. Einstakar birkikræklur vaxa þó ofar eða allt upp í 450 m h. Ofan við skóginn má búast við að landið hafi verið alvaxið fjalldrapa, víði og lyngi. Þetta belti má því kalla runnabelti, og kenna sérstaklega við Jrá runna, sem eru ríkj- andi á hverjum stað, en það mun vera allmismunandi eftir landshlut- um og fjarlægð frá úthafinu. Efri mörk þessa beltis má setja í 650— 750 m h., en um það bil hverfa allar hinar stórvaxnari runnategundir. Þar fyrir ofan er svo jafnan belti með smárunnum, grasvíði, sauða- merg og jafnvel krækilyngi, en stinnastararmór og stinnastararmýri eru þó víða fullt eins áberandi. Þetta belti mætti kalla dvergrunna- belti eða grasvíðibelti, og nær það víða upp í um 1000 m h., sem er um leið efstu mörk fyrir samfelldar gróðurtorfur. Fyrir ofan 1000 m er svo belti háfjallaplantnanna, sem kenna má við einhverja Jieirra, t. d. jöklasóley. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.