Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 44

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 44
Þessi skipting er ekki nákvæm, en einföld í notkun. Hæðarmörk þau sem hér eru nefnd íyrir hin einstöku belti, gilda auðvitað aðeins fyrir innsveitirnar í Eyjafirði. 1 öðrum landshlutum liljóta þau að vera önnur, og yfirleitt mun lægri. Mörkin má einnig miða við hæðarmörk einstakra plantna eða, sem hetra væri, plöntuflokka. Mörkin milli runnabeltis og dvergrunna- lreltis (hrísbeltis—grasvíðibeltis) mætti t. d. miða við 30% Ch-tegunda eða 10% G-tegunda, og mörkin milli dvergrunnabeltisins og háfjalla- jurtabeltisins við 40% Ch eða (og) 5% G. SAMANIÍURÐUR Á HÆÐARMÖRKUM PLANTNA Á EYJA- FJARÐARSVÆÐINU OG í NORÐUR-NOREGI. -.1 Til frekari fróðleiks og prófunar á eyfirzku hæðarmörkunum, höf- um við borið saman efri rnörk þeirra tegunda, sem finnast ofan 1250 m h., við efri mörk sömu tegunda í Tromsfylki í Noregi. Hæðartöl- urnar eru teknar eftir Jörgensen. Enda þótt Tromsfylki í Noregi liggi allmiklu norðar en Eyjafjarð- arsvæðið er þó veðráttan vel santbærileg á báðum svæðunum. Meðal- hiti ársins í Tromsö er 2,86 en á Akureyri 3,9. Mismunur þessi stafar einkum af vetrarliitanum, sem er lægri í Tromsö. Hins vegar er sum- arhitinn í Tromsö eitthvað hærri, sem sést af því að meðalhiti júlí- mánaðar í Tromsö er 11,8 en á Akureyri 10,9. Hins vegar mun sum- arið á Akureyri vera eitthvað lengra, vegna suðlægari hnattstöðu, og getur það jafnað metin. Eins og sjá má á eftirfarandi töflu, er munurinn á efstu mörk- um háfjallaplantnanna, hér og í Norður-Noregi mjög óverulegur. Er og hugsanlegt, að nánari athugun í 1350—1500 m h. á Eyjafjarðarsvæð- inu eigi eftir að leiða í ljós hærri mörk fyrir sumar þessa plöntur. Þá er það að athuga, að hæsta fjallið hér er aðeins um 1540 m, en hæsta fjallið i Tromsö virðist vera um 100 m hærra. Virðist ekkert því til fyrirstöðu, að sumar þessara tegunda gætu lifað í 1600 nr h. hér við Eyjafjörðinn, ef þar fyndist svo hátt fjall. Þess má og geta, að Ran. pygmaeus og Deschampsia alpina, hafa báðar fundizt í 1630 m h. í Kverkfjöllum, samkv. Eyþ. Einarssyni. (Hugsanlegt er hins vegar, að samanburðartölur yrðu aðrar, ef teknar væru þær plöntur, sem fara hæst í Troms, og hámörk þeirra borin saman við hámörk sömu teg- unda við Eyjafjörð.) 40 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.