Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 82

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 82
og ása, og langoftast móti suðri. í miðhálendinu er gróðursveit þessi sjaldgæf. Athuganir þaðan eru sárafáar og allar frá hinum lægri stöð- um, t. d. frá Holtavörðuheiði og Kaldadal. Á Kaldadal liggur sveitin þó hærra en ég hefi séð annars staðar, eða upp undir 600 m hæð. Þetta er í samræmi við útbreiðslu aðalbláberjalyngs í Noregi, en Nordhagen segir það sé miklu algengara við sjávarsíðuna en inn til landsins. Sama kemur livarvetna fram hér á landi, enda þótt munur strandhéraða og innsveita sé minni en í Noregi. Við Eyjafjörð er þetta t. d. mjög greini- legt. Þar er aðalbláberjalyng mjög víða í útsveitum, en sárasjaldgæft inni í héraðinu. Þar sem aðalbláberjalyng er algengt, mun meginvaxtarsvæði þess vera milli 50 og 200 m yfir sjó. Þó eru efri mörkin allbreytileg, og í snjódældum mun það finnast í 300—400 m hæð. Eftir því sem kunnugt er í Skandinavíu er aðalbláberjalyng sýru- kær planta, sem alls ekki vex í ósúrum eða hlutlausum jarðvegi. Marg- ar þeirra tegunda, sem fylgja því fastast í snjódældum hér á landi ern einnig sýrukærar. Má því álykta, að jarðvegur aðalbláberjadældanna sé meðal hins súrari jarðvegs, sem finnst hér. Nokkur raki mun venjulega haldast í bláberjadældunum fram eftir sumri, og þar sem þær þorna að marki dregur úr vexti aðalbláberja- lyngs, svo að það verður bæði smávaxnara og strjálla en ella. Eins og fyrr getur, nær aðalbláberjalyng- ið oft ekki botni snjódældar þeirrar, er það vex í, heldur tekur þar við graslendi. Bein- ast lægi við að ætla, að þar kæmi snjódýpt eða varanleiki skaflsins til greina. Svo telja þeir Vestergren og Nordhagen, að hin eig- inlega snjódæld hefjist fyrst fyrir neðan að- albláberjabeltið, því að Jrar liggi snjórinn lengst. Þessu er Jró ekki ætíð svo farið. Lög- un brekkunnar, sem skaflinn liggur í, er oft svo háttað, að snjórinn liggur skernur í grasbeltinu en lyngBeltinu, eða a. m. k. neðsta hluta Jress. Þarna ræður fleira en snjórinn einn úrslitum. Meðan snjóskafl- inn er að bráðna, er sífelldur vatnsagi neð- an við hann, en slíkt vatnsrennsli tálmar vexti runnagróðurs. Einnig er kunnugt, að hitabrigði, og Jrá einkum næturfrost, hafa mjög óhagstæð áhrif á allan gróður við jaðra á sköfl- um, sem lengi liggja, og kemur Jrað einkum hart niður á runnagróðri. 78 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði 5. mynd. Snjóskafl i Vaccini- etnm Myrtilli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.