Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 92

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 92
Eftir að kemur í 200 m hæð verða einkennistegundir blágxesisdæld- anna sjaldséðar utan þeirra. Gróðurskilyrði blágresisdældanna eru lík og í aðalbláberjadældinni, nema venjulega er nokkru raklendara. Eg tel vafalaust að í umræddri hæð eigi blágresisdældin eingöngu hinu þykka fannalagi tilveru sína að jrakka, líkt og áður segir um aðalblá- berjadældina. Náskyldum gróðurfélögum blágresissveitinni, hefir verið lýst bæði frá Norðurlöndum og Grænlandi. Má þar telja Geranium silvaticum Wiesen (Fries 1913 p. 112), Geranium-urtemark Resvoll-Holmsen (1920 p. 105) og Kruuse, sem lýsir urteli í Grænlandi, en um hana segir svo: „urtelien kræver et konstant og ganske mægtig snedække, som lægger sig tidlig, er konstant om vinteren og gaar temmelig sent bort om vaaren“. (Tekið eftir Resvoll-Holmsen.) Það er fullvíst að um neðanvert hálendi íslands er blágresissveitin bundin við langætt og þykkt snjólag á samsvarandi hátt og aðalblá- berjasveitin. En þannig munu Jrær skiptast eftir staðháttum, að blá- gresissveitin er í hinurn raklendari, skjólmeiri og snjóþyngri dældum. 42. Blágresis-bugðupunts-ilmreyrs hverfi. (Geranium silvaticum-Des- champsia flexuosa-Antoxanthum odoratum soc.). (Tab. XIII. A—11 1-4.) Hér er einungis um l'jórar athuganir að ræða og aðeins ein þeirra úr miðhálendinu. Því er svo farið, að gróðurhverfi þetta á fremur heima um neðanverðar hlíðar og miðhlíðis í dölum en uppi í sjálfu hálendinu. Þegar er þess getið, að náskyld gróðurhverfi eru á láglendi, svo að skýr takmörk verða ekki dregin þar á milli. Einnig eru ýmis millistig yfir til aðalbláberja sveitarinnar. Þannig hefi ég athugun úr snjódæld frá Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði, þar sem bláberjalyngs- tegundirnar þekja litlu minna en blágresið, enda þótt Jrað sé yfir- gnæfandi í gróðursvipnum, og fylgitegundir Jjess aðaltegundir hverfis- ins. í gi'óðurhverfi þessu er blágresi (Geranium silvaticum) drottnandi í gróðursvip, og þekur að jafnaði mest. Hinar einkennistegundir hverf- isins bugðupuntur (D. flexuosa) og ilmreyr (A. odoratum) eru all- breytilegar að magni á einstökum blettum, þrátt fyrir staðfesti sína og mikla tíðni. Þá er maríustakkur (Alchemilla minor coll.) algeng tegund og gætir sums staðar nærri eins mikið og blágresis, en er ætíð lágvaxnari. Gróðurhverfi þetta hefir það sameiginlegt með blómlendi (Hochstaudewiesen) í Skandinavíu, að jarðlagið (Feldschicht) er mjög misjafnlega hávaxið eftir staðháttum. Aðrar helztu tegundir hverfisins 88 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.