Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 98

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 98
af sprettutíma eru finnungshverfin næstum hvítleit yfir að líta. Auk finnungsins (N. stricta) vaxa þar einkum bugðupuntur (Deschampsia flexuosa), ilmreyr (Antoxanthum odoratum), týtulíngresi (Agroslis canina), hálíngresi (A. tenuis) og stinnastör (Carex Bigelowii), sem þó gætir lítið í hreinum finnungs hverfum. Finnungs sveitin nær sjaldn- ast yfir stór svæði, hún er venjulega í brekkudældum og lautum, og stundum einungis í smáblettunr við brekkufætur. Sveitin er mjög mis- jafnlega útbreidd á landinu. Má segja, að hún nái hvergi verulegri út- breiðslu, nema þar senr sjávarlofts gætir. En þar verður víða erfitt að greina á milli finnungs-snjódælda og finnungs-valllendis. Yfirleitt nrá segja að finnungs lrverfi fylgi mjög eftir mýrafinnungs hverfum mýr- anna í útbreiðslu. í snjóþungum strandhéröðum eru báðar þessar sveit- ir algengar, t. d. víða um útsveitir Vestfjarða og í útsveitum norðan- lands einkum við Eyjafjörð, en þó ná finnungs sveitirnar lengra inn í landið en mýrafinnungs sveitin. Sanra mun vera um Austurland. A Suðurlandi er finnungur sjaldgæfur, og eiginleg finnungs hverfi munu naumast finnast þar. í miðhálendinu hefi ég hvergi fundið finnungs hverfi nenra við Kaldadal og á Holtavörðuheiði, en á báðum þeim svæðum ná hafvindar fyrirstöðulítið inn í hálendið. Það er því full- víst að lrér er um gróðurhverfi að ræða, sem einkum eru bundin við strandaloft. Engu að síður tel ég réttara að telja þau hverfi, sem hér er lýst, til snjódælda en til þeirrar finnungs sveitar, sem Nordliagen lýsir frá Utsire (1921 pp. 57—65), eða Ostenfelcl frá Færeyjum (1906 og 1908), enda þótt þau sýni nokkurn skyldleika í þá átt. Astæður mín- ar fyrir því eru þessar: 1) Finnungs sveitin íslenzka finnst ekki, nema þar sem snjór er óvanalega mikill miðað við umhverfið. Þó mun snjór ekki að jafnaði 1 iggja þar miklu lengur en í aðalbláberja sveitinni. Þar sem jressar tvær gróðursveitir eru í sömu snjódæld, liggur finnungs sveitin þar sem snjórinn er dýpstur og langæjastur, þótt oft kunni litlu að muna. 2) í finnungs sveitinni eru að staðaldri reglulegar snjódælda- tegundir, þótt jrær verði ekki ríkjandi þar. Meðal þeirra eru nokkrar, sem Norclhagen (1943 p. 237) telur „diagnostisk viktige“, þ. e. mikil- vægar einkennistegundir, svo sem stinnastör (C. Bigeloiuii), engjafífill (Taraxacum croceum), ljónslappi (Alche?nilla alpina), grámulla (Gnap- halium supinum), fjallasmári (Sibbaldia procumbens) og fjalladepla (Veronica alpina). Af þessum tegundum getur stinnastörin ein ekki talizt mikilvæg einkennistegund í íslenzku snjódældunum. En eitthvað af þessum tegundum finnst í öllum athugunarblettum mínum í finn- ungsdældunum. 3) Ef vér berum töflurnar úr finnungs sveitinni sam- an við erlendar töflur, sést að tegunda samsetning joessarar sveitar er 94 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.