Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 102

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 102
XIV. 10 er úr Úlfsdölum við Siglufjörð í um 200 m hæð. Þar er gróðurlag þetta mjög útbreitt. XIV. 11 er úr gili Hallár á Skagaströnd mjiig skammt fyrir ofan sjó. Gilið er djúpt og snjór liggur þar sýnilega mjög lengi fram eftir við brekkufótinn, sem veit mót NV. Þar er finnungs hverli á svolitlum bletti þar sem skaflinn liggur allra lengst. Finnungur (N. stricta) er yfirgnæfandi enda þótt hálíngresið (A. tenuis) sé allverulegt. Fjalla- smára (Sibbaldia procumbens) og ljónslappa (Alchemilla alpina) gætir nokkuð, og grámulla (Gnaphalium supinum) er á vi'ð og dreif. Þessar fullkomnu snjódældategundir taka af öll tvímæli um það, að hér sé um snjódæld að ræða þótt á óvenjulegum stað sé, einungis 10—20 m yfir sjó. Finnungs sveitinni er víða lýst í skandinaviskum ritum. Frá Norð- ur-Finnlandi lýsa þeir henni Kalela 1939 p. 284, Kalliola 1932 p. 59, 1939 p. 155 og Söyrinki 1938 p. 38. Þótt ekki sé vafi á skyldleikanum, er samt minna um ilmreyr og hálíngresi í finnsku gróðursveitinni. í Norður-Svíþjóð er sveit þessari lýst m. a. af Gjærevoll 1949 p. 39 og p. 42 en í Noregi af Nordhagen 1928 pp. 317—321, 1943 p. 240, Resvoll- Holmsen 1920 pp. 127, 141—144, 1932 p. 21 og Samuelsson 1910 p. 41. Þó má segja, að hreinna snjódældaplantna gæti meira í norsku sveit- inni en hér. 48. Stinnustarar-týtulimgresis hverfi (Carex bigelowii-Agrostis canina soc.) (Tab. XIV. A—B 7). Ég læt hér fylgja með eina athugun úr gróðurhverfi, sem raunveru- lega heyrir ekki til finnungssveitinni, en er þó skylt henni og verður tvímælalaust talið til grasdældanna. Hinsvegar hefði verið réttast að tala hér um sjálfstæða sveit stinnustarar sveit (Caricetum Bigelouni), en þar sem einungis var um eina athugun að ræða, taldi ég mér það ekki fært að sinni. Vera má og að fleiri athuganir leiði í ljós svo náinn skyldleika við finnungssveitina, að réttmætt sé að liafa þær í einu lagi. Stinnastör (C. Bigelowii) er algeng planta í snjódældum, enda þótt fjarri fari að hún sé tengdari þeim en öðrum gróðurlendum. Þótt luin virðist dafna við næstum hvaða snjólag sem er, verður lnin stundum drottnandi tegund í snjódældum. En þar sem aðeins er um eina athug- un að ræða verður ekki talað um gróðurhverfi þetta almennt. Ég hygg þó að hægt sé að fullyrða, að það sé ekki algengt nokkurs staðar á land- inu, og það muni helzt fyrir hittast í grunnum snjódældum við lík skil- yrði og finnungs sveitin. 98 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.