Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 104

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Page 104
loðvíði (S. lanata), nokkru dreifðari eru stinnastör (C. Bigelowii) og grámulla (Gnaphalium supinum) en strjálar tegundir eru: lógresi (Trisetum spicatum) blágresi (Geranium silvaticum), fjalladepla (Ver- onica alpitia), kornsúra (Polygotium viviparum), brennisóley (Ratiun- culus acris) og hvítmaðra (Galium pumilum). Belti 2 er dældarbotninn, þar sem athugunin er gerð. Belti 3 er kinnungurmn, sem veit móti norðri. Þar er háplöntugróður ósamfelld- ur, en mikill mosi. Mosalyng (Cassiope hypnoides) og grasvíðir (Salix herbacea) eru ríkjandi tegundir. Sömu grastegundir finnast þar og í hinum beltunum en mjög strjálar. Nokkrir einstaklingar af krumma- lyngi (E. hermafroditum). Þá eru þar einnig grámulla (G. supinum), fjallasmári (S. procumbens) og fjalladepla (V. alpina), en allar mjög smávaxnar og vanþroska. Þar senr ekki er um fleiri athuganir að ræða er ekki unnt að ræða um samsvörun þessa gróðurhverfis við gróðurfélög annars staðar, en óneitanlega minnir það á lýsingu Nordhagens (1943 p. 254) á Caricet- um rigidae-Lachenali, en hann segir svo: „Sosiasjonen opptrer ute- lnkkende i omraadets „kvölver", brede smaadale eller traugformede forsenkninger, hvor sneen ligger serlig lenge“. 1). Grasvíðidældir (Salix herbacea patches). a. Grasviði sveit. (Salicetunr herbaceae). Grasvíði sveitin er einungis í þeim snjódældum, þar sem snjórinn liggur lengst og er dýpstur, svo að sumarið styttist verulega af þeim sökum. Allmikill munur verður þó á þessu eftir legu og dýpt dæld- anna, og kemur það fram í hinum einstöku gróðurhverfum. I þeim grasvíðidældum, sem snjó leysir fyrst úr, er háplöntugróðurinn sam- felldur að mestu eða öllu leyti. Tegundir eru þar oft margar, og jafn- vel suðlægar tegundir slæðast þangað. En eftir því sem snjórinn liggur lengur, og sumarið styttist af þeim sökum, verður háplöntubreiðan gisnari og götóttari, og plönturnar sjálfar lágvaxnari, en milli þeirra vaxa þá ýmsir mosar einkum hálfmosar. Síðan taka að koma opnar skellur milli háplantnanna unz að lokum grasvíði sveitin hverfur yfir í snjómosa (Anthelia) sveit, þar sem annaðhvort allar háplöntur eru horfnar eða þeirra gætir naumast, þegar flötur þeirra er kominn nið- ur fyrir 5%. Öllum, sem skrifað hafa um snjódældir, kemur saman um, að í gras- víðidældinni sé mikilvægt að taka tillit til mosa og hálfmosa, þegar 100 Flóra - tímartt um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.