Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 114

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 114
XVIII. 5, Vatnsdalur í Svarfaðardal, hæð 400 m. Athugunin er gerð í snjódældarbotni, en í brekkunum er aðalbláberjalyng. XVIII. 6—7, Rauðisandur, hæð 280 og 230 nr. í 7 er mosalyng (Cassiope hypnoides) áberandi. XVIII. 8, Ralnseyrardalur um 70 m hærra en XII. 9. 51. Grasviði-snjómosa lwerfi (Salix herbacea-Anthelia soc.) (Tab. XVI. A—B 3-4, Tab. XVII. A—B 1-6, Tab. XVIII. 9). Allar athuganir á hverfi þessu eru úr miðhálendinu nerna ein. Hverfið er útbreitt um land allt til fjalla. bær athuganir, sem fyrir hendi eru, eru gerðar í 400—700 m liæð, og yfirleitt mun hverfið varla finnast fyrir neðan 400 m, nema ef til vill á Vestljörðum. Einnig mun það verða sjaldgæft eftir að kemur upp fyrir 800 m, því að þá hverfui það yfir í hreint snjómosa liverfi, sem það raunar getur gert neðar, þar sem snjór liggur lengst, en í því hverfi vantar háplöntur að mestu eða öllu leyti. Hverfi þetta er einungis í þeim snjódældum, sem fannir liggja lengst í. Oft mun snjólausi tíminn ekki vera lengri en 1—H/2 mánuður eða frá júlílokum til miðs septemlrer. Enda þótt snjó leggi ekki yfir dældirnar svo snemma á haustin, má gera ráð fyrir, að úr því kominn er miður september séu næturfrost orðin svo tíð í þessari hæð yfir sjó, að þau stöðvi starfsemi plantnanna að mestu. í köldum vorum er hæpið að snjódældir þessar séu auðar fyrr en í júlílok. Ofantil í hlíð um og í hátt liggjandi stöðum yfirleitt tapa þessi svæði oft snjódælda- forminu. Helclur eru þar hlíðaslakkar, brekkur eða jafnve! heilir dala botnar og skarða, sem alþaktir verða jressum gróðri. Oft er landið svo grýtt, að tilsýndar minnir jrað á mel eða grjóturð. Þar á við lýsing Söyrinkis frá Lapplandi ýl938 p. 52), að í snjódældum, sem snjó leysir seinast, hverfi grasvíðigróðurinn smám saman yfir í mosabreiðu. Er oft erfitt, að draga mörkin á milli jiessara gróðurhverfa. En ég hefi talið til grasvíði hverfa þá bletti, Jrar sem háplönturnar setja svip á landið, þótt flötur þeirra sé að vísu miklu minni en hálfmosanna. Frá áðurtöldum grasvíði hverfum skilur þetta hverl'i sig í því að háplöntugróðurinn er ætíð ósamfelldur. Er það hvorttveggja, að ein- staklingarnir eru oft á strjálingi, og Jrótt Jreir myndi samfelldar smá- torfur eru þær aðskildar af flögum, sem að mestu eru vaxin snjómosa (Anthelia), og Jrekja þau að minnsta kosti helming landsins. Nokkur raki helst í jörð allt sumarið, Jrótt um þurrlendi sé að ræða. Grasvíðir (,S. herbacea) er algengasta og útbreiddasta tegundin, hann setur svip 110 FlÓra - TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.