Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 116

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 116
vaxin hrafnafífu (Eriophorum Scheuchzeri). Háplöntugróðurinn er mjög strjáll. í XVII. I þekja háplöntur ekki yfir 50%, en hitt er snjó- mosaskorpa nær samlelld að heita má. í XVII. 2 eru háplönturnar ekki meira en 20%, snjómosinn 50—60%, hitt er bert flag. Engin ein há- plöntutegund ríkir í gróðursvip. Grasvíðir (.S. herbacea) þekur einna mest, en mesta tíðni hafa kornsúra (P. viviparum) og klóelfting (Equi- setum arvense). Allnrikið ber á grávíði (S. glauca) og sömuleiðis gull- brá (Saxifraga Hirculus), meyjarauga (Sedum villosum), blómsef (Jun- cus triglumis), flagasef (]. biglumis), túnvingull (Festuca rubra) og fjallapunt (Deschampsia ulpina). Tegundasamsetningin bendir á þrjú gróðurhverfi: grasvíði-snjómosa hverfið, sem ég tel það til, og það er vissulega náskyldast, þótt réttast sé að telja það afbrigði, í öðru lagi meyjarauga-flag (S. villosum soc.) og grávíði-grund (S. glauca soc.). Líkt gróðurlendi þessi hefi ég annars staðar kallað mosamold, sbr. það senr síðar segir um mosaheiðina. IJIettur XVII. 3, Hveravellir, hæð um 600 m í dæld í hrauni. Gróð- urhverfi þetta er útbreitt þar um slóðir. Á skiptast í blettinum grasvíði- torfur og snjómosaskorpur. Aðrar háplöntur en grasvíðirinn eru mjög strjálar. Blettur XVII. 4 við Svartá á Kili, hæð um 440 m. Dældin er grunn og ekki af venjulegustu gerð. Snjómosaskorpan er lítt þroskuð, sakir þess, að sandur berst í dældina. Blettur XVII. 6, Holtavörðuheiði, hæð um 420 m, í brattri brekku sem veit gegn NA. Yfirborðið er þýft. Snjómosinn er hér rninni en á hinum stöðunum, svo að blettur þessi nálgast grasvíði-stinnustarar hverfið. Tegundir eru óvenjulega margar, og ber þar nokkuð á blóm- jurtum svo sem brennisóley (Ranunuculus acris), og engjafífli (T. croceum coll.). Mosalyng (Cassiope hypnoides) vex í þúfunum. Raun- veridega er hér um tvö samanfléttuð gróðurhverfi að ræða, þannig að grasvíði-snjómosa hverfið er í lautunum, en grasvíði-stinnustarar hverfi á þúfunum. Umræddur blettur liggur að bletti XIX. 4. Blettur XVII. 6, Nauthagi, hæð um 600 m. XVIII. 9. Athugunin er gerð í skarði við Fjallsöxl á Skagaströnd. í brekkunum upp úr skarðinu er föst, grýtt skriða, gróðurlaus tilsýnd- ar. Liggur hún norðanvert í skarðinu í 420—460 m hæð. Þegar nánar er aðgætt sést, að hér er snjódældarbotn, þar sem hvarvetna milli steina er þakið með snjómosaskorpu (Anthelia) með strjálum blómplöntum, sem heita má þó jafndreift um allt svæðið, en grasvíðir (S. herbacea) er þó miklu algengastur. Hér er þannig um að ræða snjódæld, þar sem komið er að yztu takmörkum þess, að háplöntur fái dafnað. Meira en 112 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.