Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 118

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Side 118
kennistegundir gróðursveitarinnar, rjúpustör (Carex Lachenalii) og rauðstör (C. rufina) koma naumast fyrir í hrafnafífumýri, að minnsta kosti ekki rauðstörin. 3) Gróðurbreiða hrafnafífumýrarinnar er sam- felld, en í rjúpustarar sveitinni er hún ætíð meira eða minna sundur- laus, og gróðurinn því í toppum. 4) Mosi er hér miklu meiri en í hrafnafífumýrinni. Ég hefi áður lýst þessari gróðursveit lauslega undir nafninu Erio- phorum Scheuchzeri-Carex Lagopina ass. (Steindórsson 1945 p. 428). Gróðursveitin finnst eins og fyrr segir eingöngu í blautum jarðvegi, annars vegar er hún í mýra- eða flóajöðrum undir brekkum og hól- kinnungum, þar sem snjór liggur lengst og mest, er þar um rauðstarar hverfið að ræða. Hinsvegar er rjúpustarar hverfið einkum í lækjargróf- um þar sem bæði er skuggssælt og snjóþungt. í slíkum grófum er oft greinileg beltaskipting. Meðfram læknum er þá rærna alvaxin dýja- mosa (Philonotis), síðan koma rjúpustarar eða rauðstarar hverfi í botni grófarinnar, sem hverfur yfir í snjómosa hverfi nreð grasvíði neðst í grófarkinnungnum. Sjaldan þekur gróðursveit þessi stór svæði. Hún er algeng um allt hálendið frá ]rví í 400 m hæð en finnst stundum á lægri stöðum. Þannig hefi ég fundið rauðstarar hverfi í Kaldalóni við ísafjarðardjúp í aðeins 10—20 m hæð yfir sjó. Efst hefi ég fundið sveit- ina í um 700 m hæð. Gróðursveit þessi virðist vera hin sama og Nórdhagen kallar Cari- cetum rufinae (1943 pp. 270—271). Þó tók ég ekki það nafn, sem aðal- lieiti af því að það yrði í ósamræmi við aðrar nafngiftir í ritgerð þess- ari, þar sem sveitirnar eru kenndar við þær tegundir senr algengastar eru í öllum hverfum þeirra, en rauðstörin finnst oft ekki í rjúpustarar hverfum, þar sem rjúpustörin getur verið í rauðstarar hverfunum. 52. Rjúpustarar-hrafnafífu hverfi. (C.arex Lachenalii-Eriophorum Scheuchzeri soc.) (Tab. XIX. A—B, 1—2). Aðeins tvær athuganir eru fyrir hendi frá Holtavörðuheiði og fjall- lendinu vestur af Fornahvammi. En þótt þær séu báðar úr sama lands- hluta fer því fjarri, að hverlið sé útbreiddara þar en annars staðar um hálendið, þar sem skilyrði eru fyrir hendi. En sjaldséðara er hverfi þetta í fjallahlíðum en miðhálendinu. Beggja einkennistegundanna gætir álíka mikið í gróðursvip, en flötur rjúpustarar (C. Lachenalii) er mun stærri en hrafnafífunnar (E. Scheuchzeri). Annarra háplantna gætir lítið enda eru tegundir fáar. A-plönturnar eru í miklum meiri hluta. H% og G% álíka en Ch sjást naumast. 114 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.