Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 119

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 119
Blettur XIX. 1 er í hlíð Tröllakirkju í lækjargróf um 520 m hæð. Þar sem hærra ber í grófarkinnungunum verður grasvíðir (Salix lier- hacea) ríkjandi. Blettur XIX. 2 er vestur af Fornahvammi í um 370 m hæð. Athug- unin er gerð í gróf, þar sem dý sprettur upp í grófarbotninum, og er hreint dýjamosa hverfi (Philonotis soc.) umhverlis uppsprettuna. 53. Rauðstarar hverfi (Carex rufina soc.) (Tab. XIX. A—B, 3). Hin eina athugun, sem fyrir hendi er frá Holtavörðuheiði í um 420 m hæð. Bletturinn er í flötnm mýra- eða öllu heldur flóajaðri með kyrrstæðu vatni undir hólbrekku, rétt þar sem blettur XVII. 5 liggur. Hverfið er víða á þessum slóðum. Engin ein tegund er yfir- gnæfandi, en mest ber á rauðstör (C. rufina), sem vex þar í flötum, misjafnlega stórum toppurn, en á milli toppanna eru skellur, sem ýmist eru vaxnar mosa, eða nakinn leirinn gægist fram. Þegar fjær dregur hólbarðinu, svo að snjóþyngslanna gætir ekki lengur, tekur við kló- fífu-flói (Eriphorum angustifolium), með allmiklu af hengistör (C. rariflora), enda finnast báðar þær tegundir í blettinum. Tegundir eru fáar. A-plönturnar eru algerlega yfirgnæfandi. G er drottnandi líf- mynd um 50%. Ch% er allhátt, af því að þarna vex meira af grasvíði (S. herbacea) en títt er í þessari gróðursveit. En það sýnir aftur skyld- leika þessarar gróðursveitar við grasvíði sveitina, enda telja Nordhagen (1943 p. 264) og Gjœrevoll 1950 Caricetum rufinae til Cassiopeto-Sali- cion herbaceae. b. Snœnarvagras sveit (Phippsietum algidae). 54. Snœnawagras-lœkjafrœhyrnu hverfi (Phippsia algida-Cerastium cerastoides soc.) (Tab. XIX. A—B, 4—7). Af öllum gróðursveitum háplantna hér á landi gerir þessi sveit minnstar kröfur til sumarlengdar, að minnsta kosti umrætt hverfi hennar. Hverfið er einungis á þeim stöðum, sem snjór liggur lengst, einkum þó í grennd við fannir, sem liggja allt sumarið, þar sem leys- ingavatn sígur fram án afláts. Gróður er ósamfelldur, háplönturnar á stangli innan um grjót og mosaskellur. Mest ber á dökkum blaðmos- um, en þar sem þurrast er eru snjómosaskorpur (Anthelia). Sums stað- ar eru dýjamosa þúfur (Philonotis) meðfram rennandi vatni. Ekki verður bent á beinan skyldleika þessa gróðurhverfis við önnur gróður- hverfi, nema helzt við rjúpustarar hverfið en ekki eru nægar athugan- 8* TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.