Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 120

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 120
ir fyrir hendi, til að gera því skil. Hverfi þetta getnr fundizt sem frum- gróður á jökulurðum í grennd við skriðjcikulsporða, en þá er mosa- gróðurinn að jalnaði lítill. Tegundasamsetning er allbreytileg. Snæ- narvagrasið (Phippsia algicla) finnst t. d. ekki ævinlega, enda er út- breiðsla þeirrar tegundar mjög takmörkuð í landinu. Stöðugar tegund- ir í öllum blettum eru lækjafræhyrna (C. cerastoides), lækjasteinbrjót- ur (Saxifraga rivularis) og stjörnusteinbrjótur (S. stellaris). Hrafna- klukka (Cardamine pratensis) er algeng en ætíð smávaxin og ófrjó. Olt ber mikiðá dvergsóley (Ranunculus pygmaeus). Rjúpustör (C. Lachen- alii) er algeng, og fjallasveifgras (Poa alpina vivipara) og fjallapuntur (Deschampsia alpi^ia) eru ekki óalgengar tegundir. Stundum finnst lotsveifgras (Poa laxa flexuosa) í hverfi þessu, en vaxtarstaðir þeirrar tegundar eru harðla ljreytilegir. Venjulega vex lotsveifgrasið á mel- kollum og hnjúkum, þar sem bæði er veðurnæmt, þurrt og snjólétt, en ég hefi einnig fundið það innan um snænarvagras í snjódæld, þar sem leysingavatn lék um án afláts. Annars eru athuganir mínar á þessu gróðurhverfi of fáar, til þess að gera það, og enn síður gróðursveitina sem held, að verulegu umtalsefni. Hverfið er tegundafátt. A-plönturn- ar eru algerlega yfirgnæfandi, eða um 90%. H er helzta lífmyndin, en Ch% þó allhátt. G vantar á þeim bfettum, sem hér er getið, en hins- vegar var nokkuð af þeirri lífmynd í bletti, sem lýst er frá Eyjabökk- um í riti mínu 1945, p. 518. Blettir XIX. 4—5 eru úr dalverpi við austurrönd Langjökuls (Hundadalir?) í um 800 m hæð. Svo má lieita, að allur dalbotninn sé vaxinn þessu gróðurhverfi. Landið er brúnt tilsýndar af brúnmosum, sem þekja mestan hluta yfirborðsins, en einstakir steinar standa upp úr á víð og dreil'. Þegar athugunin var gerð um miðjan ágúst var svæð- ið þurrt að kalla, en sýnilegt var, að leysingavatn leikur þar um lengi fram el'tir, og víða sitra fram smálækir frá fönnum í hlíðum. Meðfram lækjunum voru ljósir dýjamosa blettir (Philo7iotis), en gráar snjómosa- skellur (Anthelia) þar sem þurrast var. Af háplöntunum ber mest á lækjafræhyrnu (C. cerastoides), dvergsóley (R. pygmaeus) og lækjastein- brjót (S. rivularis), en nokkru minna á snænarvagrasi (P. algida) og fjallasveifgrasi (P. alpina). Sums staðar, einkum þar sem vatn leikur um, var mikið af hrafnaklukku (C. pratensis). Blettur XIX. 0 er úr Kjalhrauni í um 750 m hæð í djúpri, skugga- sælli hraundæld. Snjór var nýleystur úr dældinni um miðjan ágúst, en gróðurhverfið lá utan með fannarbælinu, sem lengst hafði enzt. Vegna þess hve hraunið er þurrt ber þar meira á grasvíði (S. lierbacea) en venja er í þessu hverfi. 116 Flóra - tímarit um ísi.enzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.