Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 126

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 126
í Blönduhlíð. A Stekkjarflötum hef ég fundið laugasef við heitar uppsprettur, en selgresið fannst alllangt frá jarðhitanum. Loks sný ég mér að bláklukkunni (Campanula rotundifolia). Hún hefur fund- izt á einum smábletti í Gilsbakkalandi. Er blettur Jressi rúrnur fermetri að flatar- máli. Vex bláklukkan mjög þétt, en virðist hvorki útbreiðast né dragast saman. Hef ég reynt að flytja plöntur inn í skógræktargirðinguna, en án árangurs. Þarna og annars staðar ekki, vill hún lifa og deyja. Varð bláklukkunnar fyrst vart þarna um síðustu aldamót. Bláklukka mun annars sjaldgæf í Skagafirði. Sagt er mér, að hún vaxi nálægt Helluárfossi í Bliinduhlíð, en annars staðar hef ég ekki heyrt hennar getið. Og svo var það sunnudaginn 13. júní í ár, að við gengunt sex saman á fjallið milli Bólu- og Helluár í Blönduhlíð. Suðvestan í fjallinu nokkru neðan við brún- ina rákumst við óvænt á fjallabláklukku (Campanula uniflora). Virtist okkur hún vaxa Jrarna á mjóu belti, en okkur vannst ekki tími til að rannsaka útbreiðslu henn- ar nánar. Hlóðum við vörðubrot til að merkja staðinn. Var jurtin blómguð, þó að ekki væri áliðnara surnars. Þó mun hafa verið talsvert ósprungið út. Ég er ákveðinn í að vitja fjallabláklukkunnar næsta sumar, ef ég mögulega get, og athuga þá nánar útbreiðslu hennar og fleira. Læt ég þetta þá nægja í bili, en vonandi get ég gert fyllri grein fyrir gróðrar- grúski mínu, Jió að seinna verði. Gilsbakka, 10. sept. 1965. Iijörleifur Kristinsson. NÝIR FUNDARSTAÐIR STEINGERVINGA. Nýlega færði Sigurpáll Hallgrímsson, Dalvík, mér stórt stykki af leirsteini, með greinilegum förum eftir sprota og blöð, af barrvið, sem líkist einna mest þin (Abies). Steingervingur Jiessi fannst í fjallinu fyrir ofan Mela í Svarfaðardal, við svo nelnd- an Kerlingarlæk, neðan við neðsta klettabeltið. Sigurpáll sýndi mér einnig annað leirsteinsbrot, er hann kvaðst hafa fundið niður undan öðru gili nokkru austar í fjallinu. Á síðastliðnu sumri (1964) gekk ég á Tindastól upp frá bænum Meyjarlandi á Reykjaströnd. í suðausturhorni fjallsins, í ca 700 m hæð yfir sjávarmál, næstum beint neðan við mælingarvörðu herforingjaráðsins, fann ég talsvert af steingerðum viðarbútum. Lágu Jieir lausir ofan á melhrygg er þarna var. Nokkrir voru einnig hálfvegis grafnir í melnum. Stærstu brotin vógu um 3 kíló. Allur var viðurinn mjög kísilrunninn og stirndi í brotsárin, en árhringar þó greinilegir. Eftir árhringunum virðist hafa verið um harðvið að ræða, sennilega birki, enda virtust sverleikar stofn- anna samsvara Jiví. Líparft mun vera í fjallsöxlinni þarna nálægt. Enginn surtar- brandur var sjáanlegur þarna. Mér er ekki kunnugt um, að viðarsteinn hafi fundizt þarna áður, og menn á Sauðárkróki, sem ég orðaði Jietta við könnuðust ekki við hann Jiarna. Þá barst Náttúrugripasafninu nýlega sýnishorn af viðarsteini vestan af Vatns- 122 Flóra - TÍMARIT UM ÍSLENZKA CUASAERÆÐI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.