Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 132

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 132
l’etcr Benum: Flora o£ Tronis Fylke. A flori- stic and phytogeographical survey oC llic vascular flora of Troms Fylke in Northern Norway. Tromsö Museums skriftcr. Vol. VI. Tromsö 1958. Tromsfylki er næstnyrzta landsstjórnar- umdæmi Norcgs, og liggur frá 68° 20' til 70° 20' n. br., eða að meðaltali um fjórum gráðum norðar en ísland. Loftslag í Troms- fylki mun þó ekki ósvipað og hér. Meðalliiti ársins er frá 1—4.5 og meðalúrkoma frá 300 — 1500 mm, meðalhiti í júní frá 10—13. — Landið er mjög fjöllótt, og eru hæstu fjöll- in um 1500 m. Eiginlegir jöklar eru þó eng- ir. Stærð landsins er um 26250 km-, eða um fjórum sinnum minna en ísland. Þrátt fyrir það hafa fundizt um 670 tegundir háplantna í fylkinu, eða næstum helmingi fleiri teg- undir en á íslandi. Sýnir þctta bezl að hér gætu þróast allmiklu fleiri tegundir en hér vaxa nú. Þó cru þcssar 670 tegundir aðeins 36% a£ allri norsku flórunni. Höfundur gctur þess í formála, að Trorns- fylki muni vera með bezt könnuðu svæðum Noregs, og stafar það fyrst og fremst a£ því, að álitið er, að Jrar hafi plöntur lifað af jök- ultímana. Draga rnenn þá ályktun bæði af útbreiðslu plantna og svo landslaginu.Næst- um allir norskir grasafræðingar hafa lagt hönd að verki við rannsókn fylkisins og það sem á vantar er svo unnið af höfundi verks- ins sjálfum, en hann ferðaðist um fylkið næstum livert sumar frá 1929—1951. Niðurstöður rannsóknanna birtast í þess- ari bók. Er Jrar lýst nákvæmlega útbreiðslu hverrar tegundar, og auk þess uppfærðir fundarstaðir og punktakort fyrir allar sjald- gæfari tegundiinar, alls 546 útbreiðslukort. Útbreiðslulýsingar í flórunni eru til fyrir- tnyndar. Þeim er skipt í fitnm atriði, eða kjörlendi, hæðarmörk, útbreiðslumörk og útbreiðsla utan svæðisins. Eru hverju atriði jafnan gerð mjög ítarleg skil, svo að niaður er talsvert fróðari en áður cftir að hafa kynnt sér Jtað sem stendur um tegundirnar í þcssari bók. Mjög er það fróðlega að atlniga útbreiðslu sumra þeirra plantna, sem einnig vaxa hér- lendis. T. d. hefur Saxifraga hirculus, að- eins fundizt á einum stað í fylkinu, en Saxi- fraga aizoides er þar algengur. Þegar maður hefur slíka bók milli hand- anna, getur maður ekki annað en dáðst að því mikla Jxreki og elju, sem liggur að baki slíku verki, cn bins vegar fyllist maður söknuði vegna þess, að við íslendingar eig- um ekkerl slíkt vcrk. Og það er jafnvel ekki laust við að mann langi til að koina af stað einhverju svipuðu hér. Mér dettur í hug, að það sé ef til vill eitt svæði á landinu, sem sé svo vcl kannað, að Jxað væri mögu- lciki að byrja þar slíkt vcrk, en það er Eyja- fjarðarsvæðið. Tromsöflóran er enn eitt dæmi um stór- bug norskra grasafræðinga, stórhug sem á fáa sína líka í veraldarsögunni. H. Hg. Björn Sigurbjömsson: Taxonomy o£ thc Icelandic Elymus. Rit Landlninaðardeildar, B, nr. 19. Reykjavík 1963. Urn skeið hefur staðið um Jrað nokkur styrr meðal íslenzkra grasafræðinga, livort telja beri íslenzka melinn eða melgrasið til evrópsku tegundarinnar Elymus arenarius, eða Elemus mollis,sem hefur aðalútbreiðslu í Ameríku og Austur-Asíu. Tcgundir Jressar eru taldar hafa mismunandi litningatölu, en eru að öðru leyti líkar. Þessi deila virðist nti vera til lykta leidd ineð ncfndu riti dr. Björns Siguibjörnsson- ar, erfðafræðings. Niðurstaða dr. Björns er á þá leið, að íslenzki melurinn veiði að teljast E. arenarius, en útilokar Jxó ekki þann möguleika, að ameríska tegundin kunni að vaxa hér einnig. H. Hg. LEIÐRÉTTING: í grein minni Frá Vestfjörðum, í síðasta hefti Flóru er mcinleg prent- villa. Þar stendur við skógelftingu, efst á bls. 84, að ég hafi fundið hana í Loðnaskógi árið 1925. Sá sem fann hana þarna var raunar Ingimar Oskarsson, og er hann beðinn velvirð- ingar á þessu. Helgi Jónasson. 128 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.