Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 5

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 5
MILLI ALDARAFMÆLA Arið 1963 var minnst aldarajmœlis Stefdns Stefánssonar skólameist- ara. Að pví tilefni ákvdðu þrir grasafrœðingar, er þá störfuðu á Akur- eyri, að hefja útgáfu tímarits, er eingöngu fjallaði utn islenzka grasa- frœði. Þetta timarit er Flóra, og kom fyrsta hefti hennar út á þvi sama ári, helgað minningu Stefáns. Á þessu ári (1967) höldum við aftur upþ á aldarafmœli antiars braut- ryðjanda og höfuðskörungs islenzkrar grasafrœði, Helga Jónssonar dokt- ors, og minnumst um leið fimm ára afmælis Flóru. Dr. Helgi varð aldrei þjóðkunnur maður, eins og Stefán, enda tók hann litinn þátt í opinberum málarekstri. Hanti kaus að vinna störf sin i kyrrþey, með nákvœmni og gerhygli visindamannsins. Hann valdi sér þann plöntuflokk, að meginviðfangsefni, sem lítt var kunnur eða virtur af almenningi, þ. e. sæþörungana, og varð því fyrstur islenzkra manna til að leggja út i hinn torfæra myrkvið islenzkra lágplantna, sem svo erti kallaðar. En hvert er þá starf yðar orðið; má vera að þeir tirœðu spyrji, og sjálfir getum vér spurt okkur: höfum vér ávaxtað arfinn, svo sem vert væri? Það kann að vefjast fyrir okkur að svara þessu. Þó hygg ég, að þau fimm Flóruhefti, sem út liafa komið milli hinna tveggja aldaraf- mæla, beri þess nokktmt vott, að islenzk grasafræði eigi sér enn góða formælendur. Þvi verður að visu ekki neitað, að meginhluti efnisins i þessum fimm heftum Flóru er nokkuð komið til ára sinna, og unglingarnir i grasa- fræðingastéttinni eiga þar tiltölulega litinn hlut. Þetta á sér sínar eðli- legti ástæðtir. 1 fyrsta lagi höfðti islenzkir grasafræðingar átt í erfiðleik- um með birtingti rannsókna sinna, um alllangt skeið, þegar Flóra var stofnuð. Handrit þeirra höfðu flest hafnað i skjalageymslum Ménning- arsjóðs, eða á Náttúrugripasafninu i Reykjavik, og urðu því fáum ein- um að gagni. Ég tel, að Flóra hafi þegar gegnt mjög mikilvægu hlut- verki, með þvi að koma þessu gamla efni á framfæri. I öðru lagi eru flestir hinna yngri. grasafræðinga, annað livort enn i tiámi, eða ný- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓfa 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.