Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 9

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 9
fræði nieð grasafræði að höfuðnámsgrein. Aðalkennari hans í þeim fræðum var Eug. Warming, sem stóð nú í blóma líl's síns og frægðar sem einn fremsti grasafræðingur um norðanverða Evrópu og einn af brautryðjendunum í fræðigrein sinni, einkum um félagsfræði plantnanna. Ekki var orðstír hans minni sem kennara og kennslubóka- höfundar. Þar við bættist einnig, að hann lét sér mjög annt um allan hag lærisveina sinna, ekki einungis meðan þeir voru undir hans hand- arjaðri, heldur einnig eftir að þeir höfðu lokið námi og voru teknir til starfa. Skapaðist náið vináttusam- band milli hans og þeirra, sem ent- ist ævina út. Enda þótt áhrifa frá Warming gæti víða í ritum Helga, og aðdáun hans á þessum gamla kennara komi ljóst fram í minning- argrein um Warming látinn, valdi hann sér þó ekki sérgrein á svæði lærimeistarans heldur sneri sér að sæþörungum. En þess ber þá að geta, að annar kennari lians við háskólann, hin síðari ár að minnsta kosti, var L. Kolderup Rosenvinge, sem var þá orðinn framarlega í hópi þarafræðinga á Norðurlöndum. Munu náin kynni með lionum og Helga hafa tekizt snemma, og hélzt vinátta með þeim meðan báðir lifðu. Heyrði ég Rosenvinge oft minnast Helga Jónssonar með virðingu og hlýju. Var og aldursmunur þeirra ekki meiri en svo, að náin kynni máttu takast af þeim sökum. A háskólaárum sínum tók Helgi allmikinn þátt í félagsskap ís- lenzkra Hafnarstúdenta. Bjarni bróðir lians var einn af forgöngumönn- unurn um að stofna Félag íslenzkra stúdenta, sem enn lifir við góða heilsu. Var Helgi meðal stofnendanna, og í stjórn þess um skeið og flutti þar fyrirlestra. Var liann félagsmaður góður, gamansamur og samvinnuþýður. Eitthvað fékkst hann við skáldskap á þeim árum, og eru tvö kvæði, bæði fyrir minni Islands, birt eftir hann í Sunnanfara. Minnist ég þess, að dr. Sigfús Blöndal lét hans við getið sent höfundar ýmissa gamansamra kviðlinga, er urðu til í hópi stúdenta á þeim árum. Árni Thorsteinsson getur þess í endurminningum sínum, að Helgi TÍMARIT UM Í.SLENZKA GKASAERÆÐI - FlÓra 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.