Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 15

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 15
Ekkert verður um það fullyrt, livað ráðið hefur vali hans á því verkefni. En benda má á það, að þegar Helgi byrjar rannsóknir sínar var Stefán Stefánsson langt kominn að semja Flóru íslands, og verk- el'nin ekki eins brýn um háplöntuflóruna. En þörungarnir voru óplægð- ur akur með öllu. Vera má einnig, að L. Kolderup Rosenvinge, sem fyrr var getið hafi hvatt hann til þessa starfs, en góð samvinna var stöð- ugt milli þeirra. Þá var og jafnaldri Helga, F. Börgesen tekinn til við rannsókn á þörungagróðri í norðurhöfum, m. a. við Færeyjar og unnu þeir nokkuð saman. Loks má minnast þess, að vinur Helga og skóla- bróðir, Bjarni Sæmundsson var þá ráðinn í að gerast fiskifræðingur, og kann vel að vera, að það hafi einhverju ráðið um að Helgi sneri sér að sægróðrinum. Hvað sem þessu líður er Jrað víst, að þegar á háskólaárunum var Helgi tekinn að fást við rannsóknir á sæþörungum við ísland og liélt hann jrví áfram næstu árin. Arangur þeirra rannsókna birtist fyrst í Botanisk Tidsskrift á árunum 1901—1903 í ritgerðinni The marine Algae of Iceland I—IV. Var ritgerð Jressi allstór bók. Þarna eru taldar allar þær tegundir sæþörunga, sem kunnar voru þá við strendur lands- ins alls 197, og hafði Helgi fundið fjölda Jreirra fyrstur manna, og nokkr- ar eða afbrigði þeirra voru nýjar fyrir vísindin. Gerð er þar grein fyrir útbreiðslu tegundanna, vaxtarstöðum og lífsháttum, og einnig skýrt frá ef eitthvað var sérkennilegt í gerð Jreirra og útliti, og það skýrt með teikningum. Auk þess, sem Helgi liafði sjálfur safnað, hafði liann einn- ig kannað önnur þörungasöfn frá íslandi, endurskoðað og gagnrýnt eldri ákvarðanir, og borið íslenzku tegundirnar saman við þörunga ná- grannalandanna. Rit Jretta var að dómi hinna sérfróðustu manna mjög vel gert, „et omhyggeligt og samvittighedsfuldt Arbejde" kallar pró- fessor Rosenvinge það. Og var sæþörungaflóra íslands Jrá betur könnuð en flestra nágrannalandanna. Þegar Jressu verki var lokið, var Helga falið að vinna úr miklu Jrör- ungasafni frá Austur-Grænlandi. Gerði hann því lík skil og íslenzku þörungunum í ritgerð, sem birtist í Meddelelser om Grönland, og er þar gerð grein fyrir 114 tegundum og einnig segir hann frá nokkrum tegundum frá Jan Mayen í sérstakri ritgerð, en Jreir heyrðu til sama safni. Einnig Jrarna var lýst nokkrum nýjum tegundum. Þá samdi Helgi ásamt F. Börgesen ritgerð um útbreiðslu sæþörunga í Norður-íshafi og Norður-Atlantzhafi, og kom lnin út sem viðauki við ritsafnið The Botany of Faeröes 1905. Var Helgi þá tvímælalaust einn hinn fróðasti maður samtíðar sinnar unr sæþörunga í Norðurhöfum. Ritgerðir þær og rannsóknir, sem nú eru taldar, verða síðan undir- TÍMARIT UM b'I.KNZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.