Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 19

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 19
Lokaoið. Helgi Jónsson var lágur maður vexti, fríður sýnum og hýrleitur, en þó var sem nokkrum beiskjusvip brygði stundum fyrir á efri árum hans. Öllum, sem um hann liafa ritað, ber saman um, að hann hafi ver- ið hlédrægur maður og liógvær. í fasi og framgöngu var hann ljúfur maður og viðmótsjDýður og brá fyrir sig gamansemi, ef við átti. Vin- sæll var hann af þeim, er liann umgekkst, enda hjálpsamur og góðvilj- aður. Ef tal hans sveigðist að grasafræði urðu augu hans livöss og ljóma brá yfir svip hans. Var auðsætt, að Jíar var hugur lians allur, og Jrannig minnist ég hans af þeim litlu kynnum, sem ég hafði af honum. Hann var gæddur þeirri náðargáfu að geta einbeitt sér að einu áhugamáli, en grasafræðin átti hug hans allan, og fyrir hana vann Iiann það sem hann mátti, og naut þar þeirra launa helztra, sem felast í því að leysa verk sitt vel af hendi. Vel má Jrað vera, að liann liefði getað betur otað fram sín- um tota en hann gerði, en það mun hafa verið fjarri skaphöfn lians. Vafalaust hefur hann orðið fyrir mörgum vonbrigðum í lífinu. Hann átti lengstum við að stríða heilsubrest og féleysi og hlaut að eyða kröftum sínum að stcirfum, sem voru honum miður geðfelld. Sárast mun honum þé) hafa sviðið, liversu lítt rannsóknum á náttúru lands- ins J)okaði áfram um hans daga. En þótt margt eigi J)ar enn langt í land, liafa málin samt skipazt svo nú, að varla mundi hann hafa órað fyrir J)ví, J)egar hann var að berjast fyrir fjársöfnun í sjóð Eggerts Ól- afssonar. Helgi Jónsson kom lítt við opinber mál. Hann er sannur fulltrúi J)eirra manna, sem vinna störf sín í kyrrþey af áhuga en án þess að spyrja um, hvað þau gefi í aðra hönd. Hann ræktaði sinn blett á akri íslenzkra náttúruvísinda af þeirri kostgæfni, sem seint mun fyrnast, og fyrir það gjöldum vér honum nú maklegar þakkir. Á Gamlaársdag 1966. o TÍMARIT UM ÍSI.ENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.