Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 38

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 38
8. E. palustrc L., mýrelfting — Alg. Nót: Þórólfsstaðir, Kvennabrekka, Brautarholt. 9. E. fluviatile L., tjarnelfting — Hér og hvar. Nót: Sauðafell, Harrastaðir. 10. E. variegatuin Schleich., móeski — Á n. st. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H. 20 cm. LYCOPODIACEAE. 11. Lycopodium selago L., skollafingur — Óvíða. Sfn: Hamrar, í urðagjótu (3/8). H. 13 cm. Nót: Saurstaðir. 12. L. alpinum L., litunarjafni — Á allmörgum st. í innsta hluta Haukadals. Sfn: Skarð, á Klömbruholti (4/8). Greinahæð 13 cm. SELAGINELLACEAE. 13. Selaginella selaginoides (L.) Lk., mosajafni — Alg. Sfn: Lækjarskógar (28/7). H. 5 cm. CUPRESSACEAE. 14. Juniperus communis L. var. nana (Willd) Briq, einir — Sjálfur fann ég ekki þessa auðþekktu tegund, en fróðir menn i Haukadal fullyrtu, að hún va:ri til, að minnsta kosti á 2 stöðum: í Hríshömrum og í Ormsstaðatungu í Sanddal. Er löngu fundin í norðanverðri sýslunni. JUNCAGINACEAE. 15. Triglochin palustris L., mýrasauðlaukur — Víða, en aðallega í nánd við sjó. Sfn: Við Hörðudalsá neðanverða (30/7). H. 30 cm. Sterilt eintak af þessari ættkvísl, er ég fann við Hvammsfjarðarbotn, verður ekki nafngreint með vissu. Hugsanlegt, að það sé T. maritima (strandsauðlaukur). POTAMOGETON ACEAE. 16. Potamogeton filiformis l’ers, þráðnykra — Víða í síkjum og pollum. Sfn: Sauðafells- tunga (23/7). H. 35 cm. — Nót: Hundadalssíki. 17. P. pusillus L., smánykra — Á 1 st. Sfn: Harrastaðir, í mógröf (5/8). 18. P. alpinus Balbis., fjallnykra — Á 1 st. Sfn: Harrastaðir, í mógröf (5/8). 19. P. gramineus L„ grasnykra — Víða fundin í Miðdölum. Sfn: Sauðafell, við Miðá (25/7). Nót: Hundadalssíki. 20. Ruppia maritima L„ lónajurt — Sj. Sfn: Við Hörðudalsá, neðanverða (30/7). L. 28 cm. Þessi fágæta tegund var skammt norðan við brúna, er liggur yfir Hörðudalsá. Óx hún þar í stórum stíl í grunnu síki með eilítið söltu vatni. Lá vaxtarstaðurinn við efstu mörk stórstraumsflóðs. Tegundin var hér á ýmsu þroskastigi, óblómguð, i blóma eða byrjuð að þroska aldini. Vafalaust hefur tegundin vaxið víðar en í þessu eina síki, þó mér heppnaðist ekki að koma auga á hana: enda eru sjávarfitjarnar þarna mjög víðáttumiklar og margir pollarnir og síkin. — R. maritima hefur áður fundizt hér á landi aðeins á einum st.: í Lónsfirði suðaustanlands. (H. Jónsson, 1901).1) GRAMINEAE. 21. Nardus stricta L„ finnungur — Víða. Sfn: Haukadalsárgil (28/7). H. 27 cm. Sumir Dalamenn kalla tegund þessa firnung. 22. Agropyron repens (L.) P. B„ húsapuntur — Á n. st. við bæi. Nót: Neðri Hundadalur. 23. Anthoxanthum odoratum L„ ilmreyr — Víða. Nót: Kvennabrekka, Þórólfsstaðir, Fells- endaskógur. 24. Alopecurus geniculatus L„ knjáliðagras — Óvíða. Sfn: Fellsendi (1/8). L. 63 cm. 25. A.aequalis Sobol, vatnsliðagras — Á n. st. Sfn: Harrastaðir, við Langá (25/7). Nót: Leikskálar, Kvennabrekka. Vex í tjarnarpollum eða tjarnstæðum. ') Síðan ég framkvæmdi gróðurrannsóknir í Dalasýslu hefur lónajurtin fundizt í Fljót- um og á Grýtubakkaflæðum í Höfðahverfi N. og í Stakkanesi á Snæfellsnesi. — Höf. 36 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.