Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Síða 38
8. E. palustrc L., mýrelfting — Alg. Nót: Þórólfsstaðir, Kvennabrekka, Brautarholt.
9. E. fluviatile L., tjarnelfting — Hér og hvar. Nót: Sauðafell, Harrastaðir.
10. E. variegatuin Schleich., móeski — Á n. st. Sfn: Hlíðarhaus (27/7). H. 20 cm.
LYCOPODIACEAE.
11. Lycopodium selago L., skollafingur — Óvíða. Sfn: Hamrar, í urðagjótu (3/8). H. 13
cm. Nót: Saurstaðir.
12. L. alpinum L., litunarjafni — Á allmörgum st. í innsta hluta Haukadals. Sfn: Skarð,
á Klömbruholti (4/8). Greinahæð 13 cm.
SELAGINELLACEAE.
13. Selaginella selaginoides (L.) Lk., mosajafni — Alg. Sfn: Lækjarskógar (28/7). H. 5 cm.
CUPRESSACEAE.
14. Juniperus communis L. var. nana (Willd) Briq, einir — Sjálfur fann ég ekki þessa
auðþekktu tegund, en fróðir menn i Haukadal fullyrtu, að hún va:ri til, að minnsta
kosti á 2 stöðum: í Hríshömrum og í Ormsstaðatungu í Sanddal. Er löngu fundin í
norðanverðri sýslunni.
JUNCAGINACEAE.
15. Triglochin palustris L., mýrasauðlaukur — Víða, en aðallega í nánd við sjó. Sfn: Við
Hörðudalsá neðanverða (30/7). H. 30 cm. Sterilt eintak af þessari ættkvísl, er ég fann
við Hvammsfjarðarbotn, verður ekki nafngreint með vissu. Hugsanlegt, að það sé T.
maritima (strandsauðlaukur).
POTAMOGETON ACEAE.
16. Potamogeton filiformis l’ers, þráðnykra — Víða í síkjum og pollum. Sfn: Sauðafells-
tunga (23/7). H. 35 cm. — Nót: Hundadalssíki.
17. P. pusillus L., smánykra — Á 1 st. Sfn: Harrastaðir, í mógröf (5/8).
18. P. alpinus Balbis., fjallnykra — Á 1 st. Sfn: Harrastaðir, í mógröf (5/8).
19. P. gramineus L„ grasnykra — Víða fundin í Miðdölum. Sfn: Sauðafell, við Miðá (25/7).
Nót: Hundadalssíki.
20. Ruppia maritima L„ lónajurt — Sj. Sfn: Við Hörðudalsá, neðanverða (30/7). L. 28 cm.
Þessi fágæta tegund var skammt norðan við brúna, er liggur yfir Hörðudalsá. Óx hún
þar í stórum stíl í grunnu síki með eilítið söltu vatni. Lá vaxtarstaðurinn við efstu
mörk stórstraumsflóðs. Tegundin var hér á ýmsu þroskastigi, óblómguð, i blóma eða
byrjuð að þroska aldini. Vafalaust hefur tegundin vaxið víðar en í þessu eina síki,
þó mér heppnaðist ekki að koma auga á hana: enda eru sjávarfitjarnar þarna mjög
víðáttumiklar og margir pollarnir og síkin. — R. maritima hefur áður fundizt hér á
landi aðeins á einum st.: í Lónsfirði suðaustanlands. (H. Jónsson, 1901).1)
GRAMINEAE.
21. Nardus stricta L„ finnungur — Víða. Sfn: Haukadalsárgil (28/7). H. 27 cm. Sumir
Dalamenn kalla tegund þessa firnung.
22. Agropyron repens (L.) P. B„ húsapuntur — Á n. st. við bæi. Nót: Neðri Hundadalur.
23. Anthoxanthum odoratum L„ ilmreyr — Víða. Nót: Kvennabrekka, Þórólfsstaðir, Fells-
endaskógur.
24. Alopecurus geniculatus L„ knjáliðagras — Óvíða. Sfn: Fellsendi (1/8). L. 63 cm.
25. A.aequalis Sobol, vatnsliðagras — Á n. st. Sfn: Harrastaðir, við Langá (25/7). Nót:
Leikskálar, Kvennabrekka. Vex í tjarnarpollum eða tjarnstæðum.
') Síðan ég framkvæmdi gróðurrannsóknir í Dalasýslu hefur lónajurtin fundizt í Fljót-
um og á Grýtubakkaflæðum í Höfðahverfi N. og í Stakkanesi á Snæfellsnesi. — Höf.
36 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði