Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 54

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 54
Kornsúra vex upp i gegn urn hálfs fets þykkan is í jaðri snjósltafls á Hámundar- staðahálsi. JURTIR VAXA GEGNUM FÖNN. Síðastliðið sumar (1967) kom ég þann 24. ágúst að fönn sem lá í um það bil 500 m h. norðaní Hámundarstaðahálsi. Allmargar plöntutegundir uxu við fannarjaðar- inn, t. d. grasvíðir, sauðamergur, lambagras, fjallapuntur, fjallasveifgras, mosalyng, klóelfting, stinnastör, blóðberg og kornsúra, og sennilega hafa flestar þeirra einnig verið undir fönninni. Flestar voru tegundir þessar byrjaðar að vaxa í nokkurra feta fjarlægð frá fönninni, og sumar voru jafnvel byrjaðar að vaxa alveg við fannarbrún- ina, þar á meðal kornsúra og klóelfting. Ekki nóg með það heldur uxu þessar tvær tegundir á stöku stað gegnum fannarjaðarinn, sem var gerður úr eins konar ís. Mátti þannig sjá mjóslegin ljósrauð eða gul blöð kornsúrunnar, koma upp úr ísn- um, jafnvel allt að metra innan við skafljaðarinn, en þykkt íssins þar taldist mér vera um 10—15 sm. Klóelftingin óx yfirleitt nær jaðrinum, þar sem þynnra var í gegnum ísinn. Virðist af þessu, sent jurtirnar bræði ísinn frá sér, um leið og þær vaxa, en sá möguleiki er einnig fyrir hendi, að þær leiti uppi mjóar smugur í ísinn og vaxi í gegnum Jjær, en slíkar smugur gætu t. d. stafað frá stráum, sem vaxið hefðu Jiarna á fyrra ári, eða fokið í snjóinn er hann myndaðist. Ekki tók ég samt eftir neinum slíkum smugum í ísnum. Fróðlegt var að athuga laufgun grasvíðisins þarna, en Jtar sem hann kom und- an snjónum, var ekki sjáanlegur vottur að Jrrútnun brumanna. í um eins metra fjarlægð voru Jtau orðin greinilega Jirútin og farið að sjást á græna blaðbroddana. en fyrst í um 4—5 m fjarðlæg var liann allaufgaður. Sumar grasvíðisins verður ])ví stutt á Jiessum stað, eins og raunar víðar, og varla kemur til mála að þarna sé á liverju sumri svo mikil fönn. Hins vegar virðist mega álykta af þessu dæmi, að eitt til tvö sumur undir fönn vakli sumum áðurnefndra plantna ekki verulegum skaða. H.Hg. 52 Flúra - tímarit um ísle.nzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.