Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 55

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 55
STEINDÓR STEINDÓRSSON frá Hlöðum: UM HALENDISGROÐUR ISLANDS FJÓRÐI HLUTI. 6. KJARR (Shrub vegetation) Kjarr jrað, sem hér verður lýst frá hálendinu er mjög skylt heiða- gróðrinum, en greinir sig þó frá honum á þann liátt, að gulvíðir (Salix phylicifolia) eða birki (Betula pubescens) eru þar drottnandi tegundir. I runnaheiðinni er gulvíðir sjaldgæfur og ætíð lágvaxinn, en birki sézt þar ekki. Einnig kemur þar til, að runnar þessir, þótt lágvaxnir séu, mynda greinilegt kjarrlag (shrub layer) ofar gras- og smárunnalaginu. í gróðurlendum þeim, sem lýst hefur verið hér á undan, runnaheið- inni sem öðrum, hefur aldrei verið um nema tvö gróðurlög að ræða, svarðlag og graslag, og oft hafa lög þessi runnið saman í eitt. í kjarr- lendinu bætist þriðja lagið við, kjarrlagið, sem hefur sig 50—70 sm yfir jörðu og stundum jafnvel allt í einn metra. Þess er þó að gæta, að svo hátt yfir sjó, sem rannsóknarsvæði þessi liggja, er kjaiTlendi sjaldgæft, og er kjarrið oft svo lágvaxið, að mörkin milli þess og runnaheiðarinn- ar verða næsta ógreinileg. Vafasamt er livort fullréttmætt sé að tala um sjálfstæð gióðurhverfi innan kjarrsins, að minnsta kosti geta hinar fáu athuganir, sem hér um ræðir ekki skorið úr því til fulls, þótt tilraun sé til þess gerð. Þess skal þó getið, að eftir að þessar rannsóknir voru gerð- ar, hefi ég athugað greinilegt kjaixlendi einkum víðikjarr á allmörg- um stöðum, t. d. á Hrunamannaafrétti og Arnarvatnsheiði. Kjarrlend- ið er tvenns konar og allsóskylt, víðikjarr og birkikjarr. A. Gulvíðikjarr. a. Gulvíðisveit (Salicetum phylicifoliae). Skilyrði þess að gulvíðir (S. phylicifolia) nái þeim þroska, að hann fái myndað kjarr, þótt ekki sé nema lágvaxið, eru að jarðvegur sé rak- tímarit um íslenzka grasafræði - Flóra 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.