Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 56

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 56
ur og vatnið á hreyfingu. Þannig vex liann oft á lækjabökkum og um- liverfis uppsprettur, einnig í hallandi mýrajöðrum eða við stöðuvötn. Sjaldan verða slík gulvíðikjörr víðlend í liálendinu, heldur eru jrau að jafnaði í mjóum beltum, eða nokkuð umfangsmiklir runnar, og gras- lendi eða lieiði á milli þeirra. Sjaldan verður víðirinn meira en metri á hæð, og oftast ekki nema 50—70 cm. Venjulega er víðikjarrið þétt, en þó er þar alltaf samfelldur undirgróður. Mest gætir jrar grastegunda, en þó ber oft mikið á runnunum loðvíði (S. lanata), grávíði (S. glauca) og fjalldrapa (Belula natia). Oft eru blómjurtir áberandi. Snjór mun að jafnaði liggja alllengi í víðikjarrinu. Norclhagen (1943 p. 342) lýsir skyldu gulvíðikjarri, sem eins og hér vex með ám og lækjum. Einnig lýsir Kalliola kjarri í Norður-Finnlandi frá samsvarandi vaxtarstöðum. Þar er gulvíðir þó ekki ætíð drottnandi, og undirgróður með öðrum liætti, en í hálendinu hér, en mun }x> ekki óskyldur jrví, sem er t. d. í Slútnesi í Mývatni. Ekki eru nægar athug- anir fyrir liendi, sem skeri úr, hvort víðikjarr hálendisins skuli teljast sjálfstæð gróðurhverfi eða einungis afbrigði víðikjarrsins í láglendinu, en láglendiskjarrið hygg ég hiklaust megi teljast til „Vierkratt av mjöd- urt typen“ (Nordhagen 1. c.). 80. Gulviði-bugðupunts hverfi (Salix phylicifolia-Deschampsia flexu- osa soc. (Tab. XXXIII. A-B 1-3). Athuganir á gróðurhverfi jressu eru frá Bárðdælaafrétti og Kili, en á báðum þeim rannsóknarsvæðum er Jrað allvíða, þótt ekki sé um stórt svæði að ræða. Kjarrið er frá 30—60 sm hátt og víðast mjög þétt. Bugðu- punturinn (D. flexuosa) er alls staðar þéttvaxinn og þekur mikinn hluta kjarrsvarðarins. Aðrar algengustu tegundirnar eru: hálíngresi (Agrostis tenuis), stinnastör (Carex Bigelowii), brjóstagras (Thalictrum alpin- um) og hvítmaðra (Galium pumilum). Tegundafjöldinn er allbreyti- legur í blettunum, og sama er að segja um hlutföll tegundaflokka og lífmynda. Athyglisvert er þó, hve E% er hátt, en Ch% lágt. H er ríkj- andi lífmynd. Einstakir blettir: Blettur XXXIII. 1. Tjarnheiði á Kili, hæð um 460 m í alldjúpu lækjardragi. Lækurinn mun þó Jrorna í langvinnum þurrkum. Kjarrið er 35—45 sm hátt. Tegundir eru margar. Mikið ber þar á bláberjalyngi (Vaccinium uliginosum), Iiálíngresi (A. tenuis), ilmreyr (Anthoxanth- um odorotum), loðvíði (Salix lanata) og mýrfjólu (Viola palustris). Kjarrið er í mjóu belti meðfram lækjarfarveginum, en umhverfis það 54 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.