Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 57

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 57
er runnaheiði með grávíði (S. glauca) og krummalyngi (Empetrum hermafroditum). Blettur XXXIII. 2. Fróðárdalur á Kili, ltæð um 480 m. Fróðárdal- urinn er að rnestu flatt mýrlendi. Undan brekkunum umhverfis dal- inn spretta víða fram lindir, en meðfram þeim ofanvert er að kalla óslitið nokkurra metra breitt víðikjarr belti. Að ofan mætir það víð- ast gróðursnauðum skriðum og melum. Kjarrið er 50—75 sm hátt. Auk einkennistegundanna er mikið af klóelftingu (Equisetum arvense) og ilmreyr (A. odoratum). Blettur XXXIII. 3. Sellandagróf inn af Mývatni, hæð um 380 m. Jarðvegur er þar mun þurrari en á hinum stöðunum. Hins vegar er þar allsnjóþungt og raki helzt þar alllengi fram eftir sumri. Kjarrið er 50— 60 sm hátt. Fjalldrapa (B. nana) gætir verulega. Tegundir eru færri en á hinum stöðunum og A% áberandi liátt. 81. Gulvíði-mýrastarar hverfi (S. phylicifolia-Carex Goodenoughii soc.). (Tab. XXXIII. A-B 4). Aðeins ein athugun er hér fyrir hendi og er hún gerð við Leirtjörn á Fljótsheiði við Bárðardal, hæð urn 380 m. LJm þær slóðir er gulvíði- kjarrið útbreitt. Það er allmiklu liávaxnara en á hinum stöðunum, víð- ast livar um og yfir einn metra (hæst mælt 111 sm, lægst 80 srn), það er hins vegar allmiklu gisnara. Jarðvegur er rakur, svo að hann nálgast mýrlendi. Undirgróður er mikill og þéttur. Mest ber á mýrastör (C. Goodenoughii), en annars gætir eftirtalinna tegunda allmikið: brjósta- gras (Thalictrum alpinum), kornsúra (Polygonum viviparum), klukku- blóm (Pyrola minor), fjallapuntur (Deschampsia alpma), túnvingull (Festuca rubra) og engjarós (Comarum palustris). Þess skal þó getið, að þessara tegunda gætir meira í tíðni en fleti. Tegundir eru margar. A- og E-flokkarnir eru nær jafnir, en H% miklu hæst af lífmyndunum. Frá undanfarandi liverfi skilur þetta hverfi sig í því fremur öðru, að bugðu- puntur sést þar ekki en mýrastör er drottnandi tegund. Hreyfing vatns- ins í jarðveginum, og rakaskilyrðin líkust og í lítið hallandi mýri. Eftir því sem mér er síðar kunnugt mun þetta gróðurhverfi eða annað skylt því vera einna algengast í gulvíðikjarrinu. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÚra 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.