Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 59

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 59
inn 10 sm að unnnáli við rót. Sá hluti stofnsins, sem næstur var rót- inni, óx í dálitlum sveig upp frá jörðu, en um 70 sm frá rótinni lagðist hann þétt niður að jörðinni og breiddi þar út greinarnar þétt með gras- sverðinum og skaut frá þeim rótum. Hríslan var greinmörg og því all- mikil ummáls. Greinendarnir voru lítið eitt uppsveigðir. 82. Birki-bugðupunts hverji (B. tortuosa-Deschampsia flexuosa soc.). (Tab. XXXIII. A-B 5). Athugun sú, sem fyrir liendi er, er úr Sellandafjalli í um 430 m hæð. Kjarrið er 50—130 sm hátt, mjög þétt en kræklótt og meira eða rninna jarðlægt. Undirgróðurinn er gisinn, en bugðupuntur (D. flexu- osa) algerlega yfirgnæfandi. Kjarr þetta á mjög í vök að verjast bæði gegn beit og uppblæstri. E-tegundirnar eru í miklum meiri hluta eða 78%. H er ríkjandi lífmynd. 83. Birki-loðvíði hverfi (B. tortuosa-Salix lanata soc.). (Tab. XXXIII. A-B 6). Athugunin er úr Fróðárdal og hefur þegar verið lýst. 84. Birki-bldberjalyngs-bugðupunts hverfi (B. tortuosa-D. flexuosa- Vaccinium uliginosum soc.). (Tab. XXXIII. A—B 7—8). Hrefnubúðir á Kili, hæð um 430 m. Kjarrtorfurnar í Hrefnubúð- um eru með hinum hæstu í miðhálendinu, því að efri mörk þeirra liggja í um 480 m hæð og e. t. v. hærra. Kjarrið er lágt og þétt, mjög kræklótt og jarðlægt. Hæð þess er um 60 sm, en ef hríslurnar eru réttar upp eru þær 100—120 m langar. Þegar ég skoðaði kjarr þetta sumarið 1939, sem var með allra hlýjustu og lengstu stnnrum á þessari öld, voru ársprotarnir samt mjög stuttir eða flestir 3—4 sm. Þó sá ég þar 10 sm langan árssprota. Innan um birkikjarrið voru nokkrir runnar af loð- víði (Salix lanata) og gulvíði (S. phylicifolia). Voru þeir litlu lágvaxn- ari en birkið. Eftir því sem ofar dró í brekkurnar varð kjarrið lágvaxn- ara og gisnara, og efst í torfunum mátti heita að kjarrið hyrfi yfir í brekkugróðurinn án skarpra marka. Auk einkennistegundanna ber nokkuð á krummalyngi (Empetrum hermafroditum), vallelftingu (Equi- setum pratense) og kjarrsveifgrasi (Poa nemoralis). Dálítið er af blá- gresi (Geranium silvaticum). Hlutföll tegunda og lífmynda nær eins og í 82. Blettur XXXIII. 8. er í brekku utan við kjarrið sjálft. Þar vantar birkið algerlega. Tegundir eru flestar hinar sömu og inni í kjarrinu, TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.