Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 61

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Side 61
við Suður- og Suðvesturland, en hin tvö mega heita álíka dreifð um land allt, einkum þó naflagras-meyjarauga-skriðlíngresis hverfið (K. is- landica-SecLum villosum — A. stolonifera soc.), sem er eina flag hverfið, sem ég hefi fundið í hálendinu. Eftir því sem mér er kunnugt, er flag-gróðurlendið ekki til í Skandi- navíu, og aðaltegundir flaganna hér á landi vaxa þar helzt við dý. 85. Naflagras-meyjarauga-skriðlingresishverji (Koenigia islandica-Sed- um vilIosum-Agrostis stolonifera soc.). (Tab. XXXIV. A—B 1—3). Tvær athuganir eru frá Gnúpverjaafrétti og ein frá Kili. A báðum þessum svæðum finnast flög á allmörgum stöðum, en auk þess er ná- skylt gróðurhverfi í rökurn aurskriðum, lækjargTÓfum og fleiri slíkum stöðum. Hins sama verður vart á láglendi. Þykir mér það ótvírætt benda í þá átt, að flögin eigi rót sína að rekja til hreyfingar í jarðveginum frenrur öði'u, eins og ég hefi annars staðar bent á (Steindórsson 1943 p. 51). í athugunum þeim, sem hér er unr að ræða eru naflagras (K. island- ica) skriðlíngresi (A. stolonifera) hvarvettna aðaltegundirnar, en meyj- arauga (S. villosum) vantar í einn blettinn. Er Jrað ekki óvanalegt að það vantar í litlum flögum. Tegundir eru allmargar eins og títt er í flögum en þéttleiki lítill. í bletti XXXIV. 2. er E% óvenjulega hátt, og er svo raunar alls staðar í flögunum, þegar Jress er gætt hve hátt stað- irnir liggja. Aðallífmyndir flagsins hér eru H og Th. Ch% er lægra en títt er í láglendisflögum, en Th% er með hæsta móti. Einstakir blettir: Blettir XXXIV. 1—2, Fitjaskógar um 350 m og Hólaskógur um 300 m. Báðir þessir blettir standa nærri því að kallast aurskriður, þannig að flagið er hallameira en annars er títt. Einkennilegt er hve mikilli tíðni haugarfi (Stellaria media) og hjartarfi (Capsella bursa pastoris) ná. Hvorug þessara tegunda er venjuleg í flagagróðri á láglendi, og báðar eru þær sjaldgæfar svo hátt yfir sjó og fjarri mannabyggðum, nema þar sem liægt er að benda á beinan flutning með mönnum eða húsdýrum. í umræddum flögum eru báðar tegundirnar mjög smávaxn- ar, venjulegast um 1 sm á hæð, nokkrar þó 2—3 sm en sára fáar stærri. Flestar plönturnar voru aðeins með einu blómi, en Jregar athugunin var gerð í júlílok 1940 var aldinþroskun komin langt áleiðis. Flestar plönturnar voru aðeins með eitt eða tvö blöð. Var naumast að tekið yrði eftir Jjeim fyrr en við nákvæma skoðun. Einkum var hjartarfinn smávaxinn. Sennilega er þetta fremur afleiðing af næringarskorti, en að hér sé um sérstök fjallaafbrigði að ræða. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆtíl - FlÓra 59
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.