Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 62

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Page 62
Blettur XXXIV. 3, Hvítámes á Kili, hæð um 420 m. Flag þetta virðist livorki að legu né oróðri frábruoðið láolendisflös;um. Auk ein- O O o o o kennistegundanna bar þar mest á flagasefi (Juncns biglumis) og kló- elftingu (Equisetum arvense). B. Sandur. (The Sand Vegetation). Varla er nokkurt fyrirbæri íslenzkrar náttúru hálendis landsins jafn- fjandsamlegt gróðri og sandfokið. Roksandurinn berst með vindi inn yfir hið gróna land, skefur grassvörðinn, rífur blöð og stöngla, einkuni á runnkenndum plöntum, og færir að lokum gróðurinn í kaf. Harð- gerðustu tegundirnar veita þó furðulengi viðnám og leitast við að teygja kollana upp úr sandsköflunum. Vindurinn herjar án afláts á gróður- torfurnar og nagar utan úr þeim. Þegar viðnámsþróttur plantnanna er svo lamaður af áfokinu veitist vindiuum furðulétt að sverfa torfurnar utan og svipta þeim brott. Vatnsleysið og þurrkurinn á yztu börðunum hjálpar til, torfan eyðist smánr sanran og landið verður örfoka. En jafnfranrt Jrví sem roksandurinn á sinn drjúga þátt í að eyða lrinu gróna landi er lrann sjálfur eitt hið óhæfasta land til Jress, að plöntur fái vaxið Jrar og dafnað. Hvarvettna unr allt hálendi íslands er roksands svæði að finna, stór eða lítil, þótt Jrau séu lang víðáttu- nrest í belti, er nær Jrvert yfir landið frá norðri til suðurs nær landinu miðju. Austur- og vestur-hlutar hálendisins eru nrinna blásnir, og rok- sandurinn nrinni. Af rannsóknarsvæðum Jreim, senr ritgerð Jressi fjall- ar um, eru nrestu sandsvæðin upp með Skjálfandafljóti, nrilli Jress og Ódáðalrrauns. Foksandurinn er þó ekki alltaf fullkomin ördeyða. Ör- fáar tegundir geta fest rætur í lronunr og lraldið Jrar velli. Sandgróður- inn er Jró ætíð nrjög gisinn, og mosa og skófir vantar Jrar algerlega. Aðalsandplantan, og venjulegast fyrsti brautryðjandi gróðurs í foksandi, er melurinn (Elyrnus arenarius), en túnvingull (Festuca rubra), eink- unr sandafbrigði lrans var. arenaria, fylgir honunr oft fast eftir, en kló- elfting (Equisetum arvense) er furðu þrautseig á nýblásnu landi, þar sem einlrverjar moldarleifar eru eftir. Af athugununr Jreinr, senr lrér unr ræðir, er aðeins ein gerð í reglulegunr foksandi, en allar lrinar Tab. XXXV. 2—9 á áfokssvæðunr, Jrar sem sandur hylur liinn raunverulega gróðursvörð, og plönturnar standa enn rótfastar í gamla jarðveginunr og veita Jrannig viðnánr gegn fullkonrnunr uppblæstri landsins. Þau gróðurlrverfi, senr hér er lýst, eru Jrví óstöðug, og raunverulega aðeins liður eða stig í breytingu, annað lrvort til eyðingar eða endurvaxtar. 60 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.