Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 63

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.05.1967, Qupperneq 63
86. Mels-túnvinguls hverfi (Elymus arenarius-Festuca rubra soc.). (Tab. XXXV. A-B 1). A öllum foksandssvæðum á íslandi allt frá sjávarmáli og inn í mið- hálendi er melur (£. arenarius) lielzta og oft eina plantan, sem nær að festa rætur. í miðhálendinu eru víðáttumikil melalönd báðum megin Jökulsár á Fjöllum, en þó virðist heldur draga úr þroska hans, þegar kemur yfir 400—500 nr hæð (sbr. Steindórsson 1943 p. 459). Á rann- sóknarsvæðum þeirn, sem hér er fjallað um, var hvergi um verulegar breiður af mel að ræða, nerna á stöku stað á Bárðdælaafrétti, t. d. í mynni Hraunárdals og í Suðurárbotnum í Ódáðahrauni. Hins vegar voru einstakir melgígar og toppar nær hvarvettna um öll svæðin, þar sem um lausan sand var að ræða. Athugunin Tab. XXXV. 1 er úr Hrauntungu í Suðurárbotnum í um 460 m hæð. Einkennistegundirn- ar tvær mega heita einráðar. Melskriðnablóm (Cardaminopsis petraea) sýnir allmikla tíðni, en er ætíð mjög smávaxið. Sandurinn er þarna all- þéttur enda bundinn af melnum, sem hefur myndað verulegar þúfur, er hann nær eini gróðurinn í þúfunum, en túnvingullinn vex frernur í lautunum. E-tegundirnar eru yfirgnæfandi og H er ríkjandi lífmynd. 87. Túnvinguls-klóelftingar hverfi (Festuca rubra-Equisetum arvense soc.). (Tab. XXXV. A—B 3-9). Allar athuganirnar eru úr útjöðrum gróðursvæða, sem grafizt hafa í sand án þess að landið hafi blásið upp. Túnvingull (F. rubra) drottn- ar alls staðar í gróðursvip, en klóelftingin (E. arvense) myndar hins veg- ar misjafnlega þétt botnlag. Eins og taflan sýnir er gróðurinn allmis- jafn, bæði að tegunda-fjölda og þéttleika. Hins vegar er greinilegt sam- ræmi í öllum hlutfallstölum, þannig að E-tegundirnar eru í meiri hluta, og H er drottnandi lífmynd. Ef til vill mætti draga þá ályktun af því, að H væri sú lífmyndin, sem lengst veitti sandinum viðnám. Gæti það átt rót sína að rekja til þess, að þar sem brum G-tegundanna grafast of djúpt í sandinn, þá sé ekki dýpra en svo á brumum H-tegundanna en að þeim takist að vaxa upp úr sanddreifunum. Runnplönturnar Ch lamist hins vegar svo af sandfokinu, að þær fái ekki veitt sandinum mót- stöðu til lengdar. Blettir XXXV. 3—4 og 9 eru í röð í Suðurárbotnum. í 3—4 er sand- urinn laus og þurr. Gróðurbreiðan er þar mjög gisin. Auk einkennis- tegundanna tveggja ber mest á loðvíði (Salix lanatá) og gulmöðru (Ga- lium verum). Blettur 9 er á rakara svæði og nær árkvísl en hinir. Svo er TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓm 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.