Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1948, Blaðsíða 56
54 SVEITARSTJÖRNARMÁL Steindór Steindórsson frá HlöÖum: Hundrað ára afmæli Álasunds öndverðlega í marzmánuði s. 1. barsl bæjarstjórn Akureyrar bréf frá bæjar- stjórninni í Álasundi i Noregi, þess efnis, að Álasund byði fulltrúa frá vinabæ sín- um, Akureyri, að vera viðstöddum há- tíðahöld, sem þar ættu fram að fara hinn 13. apríl, í tilefni af 100 ára afmæli Ála- sunds. Bæjarstjórn Akureyrar tók hinu vinsamlega boði með þökkum, og svo réð- ist, að mér var falið að fara sendiferð þessa, og sakir vinsamlegra undirtekta viðskipta- nefndar var konu minni einnig gert kleiit að fara þessa ferð. Samkvæmt ósk ritstjóra Sveitarstjórnarmála fer hér á eftir frásögn um hátíðahöldin og ferð þessa. Vinábœir. Hugmyndin um vinabæi Norðurlanda mun vera komin frá Norræna félaginu, og er einn þáttur þess starfs að efla kynni og samvinnu meðal Norðurianda. Er ætl- unin, að borgir og bæir á Norðurlöndum velji sér vinaborgir í hverju hinna Norð- urlandanna. Ekki veit ég, hversu langt þessum máliun er komið, en Álasund hefir munir einstakra byggða urðu ekki fyrst og fremst ættarhagsmunir, heldur félags- hagsmunir, sem kröfðust samstarfs í milli ætta og óskyldra einstaklinga. Upp úr þessum iarðvegi er hin foma framfærslu- og sveitarstjórnarlöggjöf sprottin. Hrepps- félögin voru nýjar félagsheildir, þar sem ættinni var að visu áfram falið að rækja sitt gamla, norræna hlutverk, ættarfram- færsluna, en ættarvitundin gamla varð þó að víkja fyrir nýrri félagsvitund. Fram- kvæmd framfærslumálanna var fengin í hendur þar til kjörnum fulltrúum, sem Síeindór Steindórsson kjörið sér sem vinabæi Akureyri á fs- landi, Randers í Danmörku, Vesturás í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi. Voru full- trúar frá öllum þessum vinabæjum á Ála- sundshátíðinni, og voru þeir hinir einu er- lendu gestir þar. sæta urðu ábyrgð ráðsmennsku sinnar. Að því leyti má hiklaust telja hina fomu framfærslu- og sveitarstjórnarlöggjöf vora langþroskuðustu greinina í stjórnarskipun íslenzka þjóðveldisins. Með henni höfðu og íslendingar, svo að ég vitni til orða Ólafs próf. Lárussonar, skapað sér nýtt félagsskipulag og leitt það til þess þroska, að slikum hefur það ekki náð með öðrum þjóðum fyrr en á síðustu öldum, enda að vissu leyti hliðstætt félagsmálalöggjöf nú- tímans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.