Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 7
Mynd þessi þarfnast ekki skýringartexta. Fjárveitinganefnd setur sér starfsreglur fénu skyldi árlega haldið eftir til þess að flýta framkvæmdum, þar sem sérstök ástæða þykir til að ljúka ákveðnum áfanga eða til að stuðla að hagkvæmari vinnubrögðum, var breytt á þá leið, að framlagið var hækkað í 25%, þannig að í ár og eftirleiðis skal fjórðungi þéttbýlisfjárins varið í þessu skyni, áður en til skiptingar þess kemur samkvæmt íbúafjölda þéttbýlissveitarfé- laganna. Jafnframt var ákveðið, að fjárveitinga- nefnd Alþingis skyldi ráðstafa þessu fé, að fengn- um tillögum vegamálastjóra. Fjárveitinganefnd hefur nú skipt verulegum hluta af fé því, sem til ráðstöfunar kemur í ár, en það verður nokkru hærri fjárhæð heldur en 25% af þéttbýlisfé þessa árs, með því að 10% þéttbýlisfjárins var ekki úthlutað á seinasta ári, úr því að breytingar þessar stóðu fyrir dyrum. Fjárveitinganefnd hefur ráðstafað 66 milljónum króna, þar af komu 45 millj. króna í hlut 6 sveit- arfélaga á Vestfjörðum og 21 millj. króna til 4 sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi. Óráðstafað er 21.9 millj. króna. Á Vestfjörðum hlutu þessir staðir fjárveitingu af þéttbýlisfénu: Þingeyri 7.7 millj., Flateyri 4.0 millj., Suðureyri 7.0 millj., Bolungarvík 2.0 millj., Isafjörður 17.5 millj. og Súðavík 6.8 millj. króna. Á Vesturlandi hlaut Hellissandur 3.0 millj. króna, Ólafsvík 7.0 millj., Grundarfjörður 4.0 og Stykkishólmur 7.0 millj. króna. I framhaldi af þessari fyrstu úthlutun 25% sjóðsins samþykkti fjárveitinganefnd að setja sér eftirfarandi meginreglur við skiptingu fjárins milli sveitarfélaga eftirleiðis: I. Vegagerð ríkisins verði falið að afla upp- lýsinga um kostnað við að fullgera þjóðvegi í þéttbýli á öllu landinu. II. Valdir verði árlega þéttbýlisstaðir, þar sem gera á átak í gerð þéttbýlisvega, samanber reglugerð þar um, og þeir staðir látnir hafa for- gang, sem mestu eiga ólokið í gerð þéttbýlisvega og þörfin er brýnust að öðru leyti. III. Þá telur nefndin rétt, að allar þær fram- kvæmdir, sem unnar verða í lagningu þjóðvega í þéttbýli á yfirstandandi ári eða síðar og ekki njóta framlaga frá sjóðnum jafnóðum og fram- kvæmd á sér stað, geti einnig komið til greina vegna þeirra framkvæmda við úthlutun úr 25% sjóðnum við síðari úthlutun. Við úthlutun sjóðsins óskaði Geir Gunnarsson eftir bókun þess efnis, að hann stæði ekki að út- hlutuninni, þar eð hann teldi, að slík úthlutun ætti að fara fram að fengnum umsóknum frá sveit- jog SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.