Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 26

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 26
mannvirki þar. Eftir skoðunarferð um húsakynni fyrirtækisins stöldr- uðu fundarmenn þar drykklanga stund og þáðu veitingar. Stjórn Hafnasambandsins í stjórn Hafnasambands sveitar- félaga komandi starfsár voru kjörn- ir: Gunnar B. Guðmundsson, hafn- arstjóri, Reykjavík, formaður; Bolli Kjartansson, bæjarstjóri á ísafirði; RÁÐGJAFANEFND UM MÁLEFNI HAFNANNA Samgönguráðuneytið hefur sett reglugerð um liafnamál. Er hún sett samkvæmt hafnalögum nr. 45 1973 og dagsett 30. desember 1974, og er númer 395 það ár. 1 reglugerðinni er ákvæði um skipun þriggja manna nefndar um málefni hafnanna. í nefndinni eiga sæti fulltrúi tilnefndur af Hafna- sambandi sveitarfélaga og tveir fulltrúar tilnefndir af samgöngu- ráðherra. Skal annar þeirra vera starfsmaður samgönguráðuneytis, og er hann jafnframt formaður nefndarinnar. Nefnd þessi er skip- uð til fjögurra ára í senn. í reglugerðinni segir: „Nefndin skal fjalla um öll meiri liáttar reksturs- og fjárfestingarmál Hafnamálastofnunarinnar, fylgjast með rekstri hennar og fram- kvæmdum og hvernig áætlanir þar að lútandi standast. Nefndin skal einnig fjalla um allar skipulags- breytingar í Hafnamálastofnun- inni. Pétur Bjarnason, hafnarstjóri á Akureyri; Sigurður Hjaltason, sveitarstjóri, Höfn í Hornafirði, og Alexander Stefánsson, oddviti f Ólafsvík, tilnefndur i stjórnina af stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga. Varastjórn Hafnasambandsins skipa: Alfreð G. Alfreðsson, sveitar- stjóri í Sandgerði; Magnús Oddsson, bæjarstjóri á Akranesi; Haukur Harðarson, bæjarstjóri í Húsavík; Nefndin skal vera ráðgefandi um fjögurra ára áætlanir, framkvæmda- áætlanir fyrir einstök ár, svo og fjármál hafnanna, Jj. á m. um gjaldskrárákvæði í hafnarreglu- gerðum. Hafnamálastjóri situr fundi nefndarinnar ásaml þeim embættis- mönnum stofnunarinnar, sem liann telur ástæðu til, eða nefndin óskar eftir, með málfrelsi og tillögurétti. Skal hann leggja þar fyrir þau mál, sem hann telur falla undir störf nefndarinnar samkvæmt framan- sögðu eða nefndin óskar eftir. Skal það gert áður en hafnamála- stjóri sendir málið og tillögur sínar til samgönguráðherra." I nefndina hafa verið skipaðir Ólafur Steinar Valdimarsson, skrif- stofustjóri í samgönguráðuneytinu, sem er formaður; Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur og Gunnar B. Guðmundsson, formað- ur Hafnasambands sveitarfélaga. Varanlegt slitlag á hafnarsvæði styrkhæft samkvæmt hafnalögum í liinni nýju reglugerð um hafnamál nr. 395 1974 er kveðið nánar á um framkvæmd ýmissa Ragnar Sigurðsson, hafnarstjóri á Neskaupstað, og Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, tilnefndur af stjórn Sambands íslenzkra sveitarfé- laga. Endurskoðendur til eins árs voru kosnir Guðmundur J. Guðmunds- son, hafnarnefndarmaður í Reykja- vík og Þór Hagalín, sveitarstjóri á Eyrarbakka, og til vara Einar Þ. Mathiesen, formaður hafnarnefnd- ar í Hafnarfirði og Valdimar Braga- son, bæjarstjóri á Dalvík. ákvæða hafnalaga heldur en gert er í lögunum sjálfum. Þykir því rétt að beina því til sveitarstjórna og hafnarnefnda, að þær kynni sér efni hennar sem bezt. I 7. grein segir m. a., að fram- kvæmdir, sem unnar eru af hafnar- stjórnum án þess að fyrirfram hafi verið fengnar nauðsynlegar heim- ildir, skuli ekki teljast styrkhæfar. Þá eru í 11. grein taldar upp þær framkvæmdir, sem teljast til styrk- hæfs kostnaðar samkvæmt hafna- lögum. Það eru m. a. framkvæmd- ir við hafnargarða, bryggjur, við- legukanta, dýpkanir og uppfylling- ar, svo og dreifikerfi rafmagns, skólps og vatns, sem nauðsynleg eru vegna starfsemi hafnarinnar, ásamt varanlegu slitlagi á umferðareeðum innan marka hafnarmannvirkja. Hafnarstjórnir og Hafnamála- stofnun ríkisins skulu koma sér saman um mörk einstakra hafnar- mannvirkja, marka þau á uppdrátt og senda til samgönguráðuneytis til staðfestingar. Náíst ekki samkomu- lag, sker ráðherra úr. Lóðargjöld af löndum hafna skulu almennt reiknuð sem hundr- aðshluti af fasteignamati lóðanna og mega nema allt að 5%. SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.