Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1975, Blaðsíða 53
FRÁ LANDSSAMBANDI SLÖKKVILIÐSMANNA Guðjón Petersen um almannavarn- ir; Jón Norðfjörð, slökkviliðsstjóri, um slökkvilið Miðneshrepps; Ást- valdur Eiríksson, yfirvarðstjóri á Keflavíkurflugvelli, um slökkviefni og Tryggvi Ólafsson, varðstjóri í Slökkviliði Reykjavíkur, um milli- froðu. Annað þing Landssambands slökkviliðsmanna var haldið á Höfn í Hornafirði 5. og 6. október 1974. Þingið sátu 63 fulltrúar og gestir. Guðmundur Haraldsson, for- maður sambandsins, setti þingið, en síðan flutti Óskar Helgason, oddviti Hafnarhrepps, ávarp. Þing- forsetar voru Arnþór Sigurðsson, Reykjavík, og til vara Stefán Teits- son, Akranesi. Þingritarar voru Magnús Björgvinsson, slökkviliðs- maður á Reykjavíkurflugvelli og Unnsteinn Guðmundsson, Horna- firði. Tvö félög slökkviliðsmanna sóttu á þinginu um inngöngu i lands- sambandið. Annað var félag slökkvi- liðsmanna í Vestur-Húnavatns- sýslu, en hitt var félag slökkviliðs- manna úr Slökkviliði Borgarness, Brunavörnum Borgarfjarðardala og Brunavörnum Þverárþings, sem hafa með sér eitt félag, er heitir Eldborg. Nýjungar í slökkvitækni kynntar Á þinginu voru kynntar ýmsai nýjungar í slökkvitækni. Ástvaldui Eiríksson, yfirvarðstjóri í slökkvi liðinu á Keflavíkurflugvelli, flutti erindi um sjálfvirk slökkvikerfi, reykaðvörunartæki og fleira og Friðrik Brekkan, innflytjandi björgunartækja, kynnti björgunar- tæki. Sýndar voru kvikmyndir til skýringar. Einnig var sýnd kvikmynd frá lieimsókn íslenzkra slökkviliðs- manna til Seelenberg í Vestur- Þýzkalandi sumarið 1973. „Slökkviliðsmaðurinn" Lagt var fram á þinginu blaðið „Slökkviliðsmaðurinn", sem Lands- sambandið gaf út á seinasta ári. Var það gefið út í 1500 eintökum og sent öllum slökkviliðsmönnum til kynningar. í blaðinu var Lands- sambandið kynnt; Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, skrifaði grein um lækningu bruna; Sveinn R. Ei- ríksson, slökkviliðsstjóri á Kefla- víkurflugvelli, um nútíma eldvarn- ir og hlutverk slökkviliða i þeim. Tómas Böðvarsson, slökkviliðs- stjóri á Akureyri, um reyklosun; Kjaramál slökkviliðsmanna Guðmundur Haraldsson, for- maður landssambandsins, reifaði á þinginu aðalumræðuefni þess, launakjör slökkviliðsmanna. Hefur landssambandið leitað til fjármála- ráðuneytisins og lil stjórnar Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga með erindi varðandi kjaramál þeirra slökkviliðsmanna, sem ekki hafa slökkvistarf að aðalatvinnu, og kynnt var greinargerð um það efni. Við fjármálaráðuneytið var leitað eftir sérsamningum við slökkviliðs- menn. Um þetta efni gerði þingið svo- fellda ályktun: Hópur slökkviliösmanna Irá Seelenberg I Vestur-Þýzkalandi dvaldist hér á landi dagana 17. —27. ágúst 1974 i boöl Landssambands slökkvlllösmanna. Boö þetta var tll endurgjalds helmboöl slökkvillöslns 1 Seelenberg, sem bauö 12 Islenzkum slökkvlliðsmönnum tll hátíöa- halda þar árlö á undan I tllefnl af 40 ára afmæll slökkvlliösins. Þýzku slökkviliðsmennirnir gistu flestlr á helmllum Islenzkra slökkvlllösmanna og á Slökkvlstöðinni I Reykjavik. Þeim var boðið I skoðunarferöir I nágrennl Reykjavíkur, um Borgarfjörð og austur fyrir fjall, heimsóttu borgarstjórann I Reykjavik og sátu hádeglsverðarboð Sambands islenzkra Bveitar- félaga. Ljósmyndina tók Gunnar Vigfússon af þýzku slökkviliðsmönnunum á þaki slökkvi- stöðvar Reykjavlkur við öskjuhlið. 155 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.