Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Qupperneq 31

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Qupperneq 31
FRÆÐSLUMÁL Þátttakendur viö lok grunn- námskeiðs í Reykjavík 1995 ásamt fræöslunefnd félags- málaráöuneytisins. grunnnámskeiði á ísaftrði. Við skipulagningu námskeiða af þessu tagi hefur að sjálfsögðu verið leitast við að sníða námsefni og fyr- irkomulag sem best að þörfum þátt- takenda. Vegna þess að þeir stunda vinnu með námi dreifist námið yfir lengri tíma, allt upp í 4-5 mánuði, en slíkt virðist gefast nokkuð vel. Þá er hægt að hagnýta og prófa nýja þekkingu í starfi og ræða um þá reynslu sem þannig fæst. Vart þarf að taka fram hversu mikilvægt er að fá hæfa kennara til starfa, fólk sem býr yfir mikilli þekkingu og reynslu á sínu sviði og býr jafnframt yfir hæftleikum til að miðla henni á aðgengilegan og auð- skilinn hátt. Fræðslunefndin lagði strax í upphafi mjög mikla áherslu á þennan þátt og leitaði til hinna fær- ustu sérfræðinga hvers á sínu sviði. Margir þeirra sem komu til starfa á fyrstu námskeiðunum hafa síðan kennt á öllum námskeiðunum. Hvað viðvíkur námskeiðunum utan höfuðborgarsvæðisins tókst mjög góð samvinna milli fræðslu- nefndarinnar við svæðisskrifstofur málefna fatlaðra og forstöðumanna farskóla á svæðunum, sem höfðu umsjón og eftirlit með framkvæmd þeirra. Kennsla fór fram í húsnæði fjölbrautaskólanna þar sem þeir eru og að sjálfsögðu var sömu námsskrá fylgt alls staðar. Auk þeirra grunnnámskeiða sem að framan greinir var fyrsta fram- haldsnámskeiðið haldið í Reykjavík á síðastliðnu ári. Spannaði það yfir 80 klst. og voru þátttakendur um 30 talsins. Höfðu þeir allir lokið grunn- námskeiði áður. Námsgreinar voru að vonum nokkuð frábrugðnar þeim sem kenndar höfðu verið á fyrri námskeiðum, t.d. var mikil áhersla lögð á fræðslu um geðsjúk- dóma fullorðinna og bama, orsakir þeirra og meðferðarúrræði. Ennfremur má nefna námsgreinar um forvamir og meðferðarstarf með unglingum sem ánetjast hafa vímu- efnum og eiturlyfjum. Þá var m.a. tekið fyrir samstarf og samskipti starfsmanna á vinnustað, starfsum- hverfi og grundvallaratriði árang- ursríkrar stjórnunar. Þá var einn þáttur heimsóknir á stofnanir, þar sem fram fór ítarleg kynning á starf- seminni. Má í því sambandi nefna heimsókn á Greiningarstöð ríkisins, Bama- og unglingageðdeild, Starfs- þjálfun fatlaðra o.fl. Framhaldsnámskeiðið var metið til eins launaflokks hækkunar. Samanlagður fjöldi þeirra þátttak- enda sem hafa lokið grunn- og framhaldsnámskeiðum mun vera um 270 manns; þar af eru konur í miklum meiri hluta. Kostnaður vegna námskeiðanna hefur að öllu leyti verið greiddur með styrkjum sem fræðslunefndin hefur fengið frá Starfsmenntasjóði félagsmálaráðuneytisins. Þátttakendur hafa ekki þurft að greiða námskeiðsgjöld né heldur ýmis námsgögn sem þeim hafa ver- ið í té látin endurgjaldslaust. Sums staðar hafa stéttarfélög veitt styrki vegna ferðakostnaðar þátttak- enda. Aformað er að næsta grunnnám- skeið hefjist í Reykjavfk um miðjan mars á þessu ári og ennfremur eru uppi hugmyndir um námskeiðahald annars staðar á landinu en endanleg- ar ákvarðanir hafa þó ekki verið teknar. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.