Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Qupperneq 39

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1997, Qupperneq 39
SKI PULAGSMÁL Með vaxandi umferð hafa menn gert sér æ betur ljós óþægindi af umferðarhávaða og mikilvægi þess að skipuleggja byggð með hann í huga. Yfirvöld hafa tekið á þessu með ákvæðum í mengunarvamareglugerð og í nágrannalöndum hafa ýmsar borgir sett sér það mark- mið að minnka umferðarhávaða niður fyrir skilgreind mörk á ákveðnu árabili. f mengunarvamareglugerð nr. 48/1994 eru settar fram reglur um umferðarhávaða og hvaða viðmiðunargildi fyrir hljóðstig skuli miða við þegar skipulögð eru ný hverfi. Við nýskipulag íbúðarhverfa er viðmiðunargildi fyrir mesta hljóðstig utan við glugga 55 dB(A), en leiðbein- ingargildið er 45 dB(A). Viðmiðunargildi er skilgreint sem það gildi sem verður að uppfylla til þess að ástandið geti talist viðunandi. Ef þetta viðmiðunargildi er samt sem áður ekki uppfyllt skal skilgreina hvernig hægt verður að uppfylla það innan ákveðins tíma. Leiðbein- ingargildi er skilgreint sem það gildi sem ákjósanlegt er að uppfylla eða stefna að því að uppfylla sem langtíma- markmið en leitast skal við að uppfylla það þar sem þess er nokkur kostur. í mengunarvamareglugerðinni eru einnig undanþágu- ákvæði, þannig að viðkomandi heilbrigðisnefnd sveitar- félags getur vegna sérstakra, óviðráðanlegra aðstæðna og að höfðu samráði við Hollustuvemd ríkisins leyft að á ákveðnum, afmörkuðum svæðum megi hljóðstig vera yfír framangreindum viðmiðunarmörkum. Á undanfömum missemm hefur Almenna verkfræði- stofan hf. fengist við útreikning á umferðarhávaða vegna skipulagsvinnu fyrir Reykjavíkurborg, Kópavog, Garða- bæ, Hafnarfjörð og einnig fyrir framkvæmdaaðila og Vegagerðina. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.