Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 23

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Qupperneq 23
UMHVERFISMAL Heiðmörk og fallegir lundir bera ár- angrinum glöggt vitni. Landnema- spilda felur ekki í sér neinn eignar- rétt en landneminn má gera landinu til góða og hafa það í fóstri. Þetta fyrirkomulag hefur mælst mjög vel fyrir hjá einstaklingum, félögum og fyrirtækjum og munu landnema- spildur skipta fleiri hundruðum á landinu. Viðkomandi skógræktarfé- lög leggja til faglega leiðsögn og umsjón en landneminn kostar að öllu leyti ræktunina og vinnuna við hana. 4. Samstarf sveitarfélaga og skógræktarfélaga S amstarfssam n ingar Löng hefð er nú orðin fyrir því að skógræktarfélög og sveitarfélög geri með sér samstarfssamninga. Þekkt- ustu dæmin um slíkt eru samningar Reykjavíkurborgar um Heiðmörk, Akureyrarbæjar um Kjamaskóg og Hafnarfjarðarbæjar og Húsavíkur- bæjar um löndin ofan byggðar í bæjunum. Allir hafa þessir sarnn- ingar leyst úr læðingi áður dulda krafta í starfi félaganna og sjálf- boðaliða á þeirra vegum. Með sam- starfssamningum eru allar forsendur til staðar til að gera áætlanir fram í tímann og ná fram hagræðingu og nýta fjármagnið vel. Skógræktarfé- lögin með sínu frjálsa félagsformi hafa möguleika til að margfalda framkvæmdir með sjálfboðastarf- inu. Víða tekst slíkum félögum að afla fjármagns sem ella stæði ekki til boða. í samstarfi sveitarfélaga og skógræktarfélaga verður að forðast hagsmunaárekstra og hafa í huga ný samkeppnislög, sem sett voru árið 1993. 5. Niöurstööur - Tillögur nefndarinnar Það er skoðun nefndarinnar að já- kvætt viðhorf til umhverfis og skóg- ræktar sé mikils virði. Meðfylgjandi niðurstöður eru samantekt á greinar- gerðinni og markmið þeirra er að efla markvissa skógrækt og upp- græðslu. Víðtæk samvinna sem nær til alls landsins og byggist á skiln- íngi og trausti getur skilað okk- ur áleiðis í rækt- unarstarfinu. 1. Samband ís- lenskra sveitarfé- laga og Skóg- ræktarfélag Is- lands eru sam- mála um að stuðla að aukinni þátttöku almenn- ings í skógrækt og landgræðslu. A þann hátt skapast þekking og reynsla og virðing vex fyrir því ræktunar- starfi sent unnið hefur verið að á undanförnum árum. 2. Nauðsynlegt er að sveitar- stjórnir tryggi skógræktarfélög- um sem starfa innan heima- svæða aðstöðu og aðgengi til skógræktar eftir því sem hægt er. Því þarf að gera ráð fyrir athafna- svæðum skóg- ræktarfélaga í aðal- og deiliskipu- lagi sveitarfélaganna. Skipulögð skógrækt myndar skjól fyrir alla byggð. Nýta ber möguleika skóg- ræktar til að bæta svæði sem síðar á að byggja og gera þau og nágrenni vænlegri til búsetu. 3. Unnið skal að skógræktar- og landnýtingarskipulagi í samvinnu við viðeigandi nefndir sveitarfélaga. Til þess verði fengnir fagmenn á því sviði, s.s. sérfræðingar skógræktar- félaganna og landslagsarkitektar. 4. Mælt er með því að gerðir verði umsjónarsamningar milli sveitarfélaga og skógræktarfélaga er fjalli m.a. um umsjón með skóg- ræktarsvæðum, þjónustu við vinnu- skóla, umhverfisfræðslu o.fl. Skóg- I Heiömörk hafa víöáttumikil landflæmi veriö tekin til skógrækt- ar. Meöal starfsmannafélaga sem þar hafa nýlega haslaö sér völl er Starfsmannafélag Sambands islenskra sveitarfélaga. Myndin er úr gróðursetningarferð félagsins í vor. Á myndinni eru Bára M. Eiríksdóttir og Ragnheiöur Snorradóttir. Myndirnar meö greininni tók Unnar Stefánsson. ræktarfélag Islands og skógræktar- félögin búa yfir faglegri þekkingu og reynslu á þessu sviði. 5. Vinna skal að framtíðarstefnu- mörkun skógræktar og landgræðslu á vegum sveitarfélaga. Með því móti geta nágrannasveitarfélög sam- ræmt áætlanir og framkvæmdir. 6. Aukin skógrækt er m.a. viður- kennt tæki til að stemma stigu við gróðurhúsaáhrifum. Leita ber al- þjóðlegs samstarfs til þess að full- nýta möguleika Islands á því sviði. 7. Lagt er til að athuguð verði vandlega lagaleg hlið þeirra árekstra sem orðið hafa vegna nýrra sam- keppnislaga. 1 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.