Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 35

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1997, Blaðsíða 35
FRÆÐSLUMÁL sinni. Við lögðum þunga áherslu á að inngangar skólans væru skýrir, opnir og í beinum tengslum við aðliggjandi stígakerfi og aðkomu akandi. Hugmyndin Hugmyndin að byggingunni sjálfri byggist á tveim samsíða byggingarálmum, austur- og vesturálmu. Bygg- ingamar tengjast innbyrðis um „götu“, eins konar lífæð skólans, milli álmanna tveggja. Eins og áður sagði þá er það eitt af höfuðmarkmiðum höfunda að umhverfi nemenda utan kennslustunda til fé- lagsstarfa og almennrar viðveru í skólanum verði líflegt og hvetjandi í heilsdagsnámi. „Gatan“ er sköpuð sem um- gjörð um þetta markmið sem höfuðrými skólans. Um hana fara öll helstu umferðarrými byggingarinnar. Þar em jafn- framt aðlinngangar skólans, en við hana og sem hluti hennar fer hið eiginlega félagslíf og almenna viðvera fram. Byggingamar tvær ásamt götunni mynda eigið samfé- lag smárra og stórra rýma. Við „götuna" standa einstaka „íbúðarhús" (kennslustofumar) og „stofnanir" (bókasafn og stjórnun), „verslunar- og atvinnuhúsnæði" (sér- kennslustofur og eldhús) og þar er jafnframt aðaltorg (hátíðarsalur). Umhverfið og skipulagið verður þannig til þess að glæða samskipti nemenda innan skólans og virk- ar sem hvati á þau. Þá eru góðir möguleikar til inniveru utan kennslu, t.a.m. í frímínútum sem oftar en ekki er nauðsynlegt þegar veður gerast válynd. Hugmyndin byggir á línulaga byggingu sem gerir mögulegan mun meiri sveigjanleika við niðurröðun ár- ganga í stofur milli ára, þar sem byggingunni er ekki skipt í fastmótaðar árgangaálmur. Auk þess verður allt eftirlit og yfirsýn með nemendum mun einfaldara og því auðveldara að koma í veg fyrir hugsanlega árekstra milli einstaklinga innan skólans. 1 6 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.