Morgunblaðið - 10.12.2011, Síða 6

Morgunblaðið - 10.12.2011, Síða 6
Það er stefna Landsbankans að vera hreyfiafl í samfélaginu. Á þessu ári hefur Landsbankinn fjármagnað fjölda stórra og smárra verkefna, allt frá laxeldi til gagnavers og í samstarfi við stórhuga fólk munum við halda áfram að koma hreyfingu á efnahagslífið í landinu. Landsbankinn vill gera fleiri hugmyndir að veruleika Öflugt atvinnulíf þarf greiðan aðgang að fjármagni og þar gegnir Landsbankinn mikilvægu hlutverki. Bankinn er kraftmikill samstarfsaðili sem fjármagnar rekstur og fjárfestingar í öllum greinum atvinnulífsins. Sú fjárfesting er forsenda vaxtar og atvinnu. Við höfum ráðist gegn skuldavanda fyrir- tækja sem mun gefa fjárfestingu og nýsköp- un aukinn styrk og við höfum þá stefnu að selja eignarhlut okkar í félögum í óskyldum rekstri. Verkefnin eru mörg og Landsbank- inn er reiðubúinn að takast á við þau. 2015: Fyrirmynd2013: Forysta2012: Uppbygging Landsbankinn þinn er stefna bankans til 2015

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.