Morgunblaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 10.12.2011, Blaðsíða 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2011 Í samkomulaginu, undir liðnum Áherslur, segir að hlúa eigi að íslenskri menningu og tungu í kvikmyndum og skyldum miðlum með ýmsum hætti, m.a. með því að færa kvikmyndalæsi í námskrá grunnskóla. Þá er einnig stefnt að því að koma á fót miðastyrkjum sem greiddir verða eftir sýn- ingar á íslenskum kvikmyndum í kvikmyndahúsumhér á landi en styrk- irnir skulu vera ákveðið hlutfall af miðaverði og miðast við fjölda seldra aðgöngumiða á kvikmyndasýningar. Á móti kemur að stefnt er að því að undanþága frá greiðslu virðisaukaskatts af sölu aðgöngumiða á íslenskar kvikmyndir verður afnumin. Kvikmyndalæsi og styrkir ÁHERSLUR Í SAMKOMULAGI Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrir um tveimur vikum var greint frá því í fjölmiðlum að félög kvik- myndagerðarmanna hefðu fellt til- lögu Katrínar Jakobsdóttur mennta- málaráðherra og Katrínar Júlíus- dóttur iðnaðarráðherra sem fól í sér stighækkandi framlög til Kvik- myndasjóðs, úr 452 milljónum króna í ár í 700 milljónir árið 2016. Í fyrra- dag barst Morgunblaðinu svo til- kynning þess efnis að samkomulag um stefnumörkun fyrir íslenska kvik- myndagerð og -menningu árin 2012- 2015 hefði verið undirritað í húsa- kynnum Kvikmyndamiðstöðvar Ís- lands af mennta- og menningarmálaráðherra, Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra, Ara Kristinssyni, formanni Sambands ís- lenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK), Hrafnhildi Gunnarsdóttur, formanni Félags kvikmyndagerð- armanna (FK) og Ragnari Braga- syni, formanni Samtaka kvikmynda- leikstjóra (SKL). Það er því ljóst að ríkið hefur komið til móts við kvik- myndagerðarmenn en samkomulagið felur m.a. í sér örari hækkun á fram- lögum til Kvikmyndasjóðs, að 700 milljóna markinu verði náð árið 2015. Áætlun um framlög ríkisins til kvik- myndagerðar er þó sett fram með fyrirvara um samþykki Alþingis á fjárlögum ár hvert. Í samkomulaginu koma fram ýmsar áherslur á sviði kvikmyndagerðar og kvikmynda- menningar á Íslandi, m.a. hvað varð- ar þróun styrkjakerfis á sviði kvik- myndamála, kvikmyndalæsi, kvikmyndahátíðir, framboð á kvik- mynduðu íslensku efni, markaðs- setningu á íslenskri kvikmyndagerð, kvikmyndaarfinn, stafrænar kvik- myndir o.fl. Lögð fram í fljótfærni Blaðamaður ræddi við Ara Krist- insson, formann SÍK, í gær og spurði hann hvaða breytingar í tillögum rík- isins hefðu orðið til þess að kvik- myndagerðarmenn sættu sig við þær. „Það voru verulegar hækkanir fyrstu tvö árin, þær voru nánast eng- ar í fyrra samkomulaginu, endur- skoðunarákvæði eftir tvö ár og heild- arhækkun – ef maður telur allt með því það eru líka hækkanir til Kvik- myndamiðstöðvar – í heild 73 millj- ónir, núna fyrsta árið, sem í fyrra samkomulagi voru 25 milljónir. Það munar heilmiklu hvernig hækk- anirnar koma fyrir,“ segir Ari. „Hitt var tillaga sem við höfðum aldrei samþykkt og ekki í samræmi við það sem hafði verið talað um, lögð fram í einhverri fljótfærni og síðan gerðu menn sér ekki grein fyrir að það þyrfti að leggja hana fyrir fé- lagsfund,“ segir Ari um fyrri tillög- una. Sú hafi aldrei verið samþykkt af kvikmyndagerðarmönnum. „Ferlið á þeirri tillögu var klaufalegur mis- skilningur,“ segir hann. Félögin þrjú, þ.e. SÍK, FK og SKL, hafi þurft að samþykkja tillöguna. Landflótti – Er það rétt að margir úr kvik- myndageiranum séu farnir til Noregs og starfi þar? „Já og Svíþjóðar. Þetta er dap- urlegt, innlend kvikmyndaframleiðsla hefur dregist saman á árinu, það fóru ekki nema tvær myndir í tökur og það er alveg óljóst hvað verður með næsta ár þannig að þessar hækkanir sem koma á næsta ári strax hjálpa til, gefa vonir um að fleira komist í gang. En þú sérð að myndirnar sem fóru í tökur eru Svartur á leik og Sveppa- myndin (Algjör Sveppi og töfraskáp- urinn), það er búið að sýna Sveppa- myndina þannig að af þeim myndum sem fóru í tökur í ár er ein að koma í sýningar á næsta ári.“ Spurður að því hversu margir úr geiranum séu farnir úr landi segist Ari ekki vita það en hann frétti af landflutningum kvik- myndagerðarmanna reglulega. Verulegar hækkanir fyrstu tvö árin  Kvikmyndagerðarmenn ná samkomulagi við ríkið um aukin framlög til íslenskrar kvikmynda- gerðar  Örari hækkun á framlögum til Kvikmyndasjóðs til ársins 2015  Landflótti í geiranum Samkomulag Frá vinstri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ragnar Bragason, Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sig- fússon og Ari Kristinsson í Bíó Paradís í fyrradag en Kvikmyndamiðstöð Íslands er í sama húsi. Samkomulagið í heild má finna á vef menntamálaráðuneytisins, mrn.is. 10. DES kl.18:00 bein útsending 14. des kl. 18:00 endurflutt OPERUBIO.IS Faust Gounod Faust Jonas Kaufman Marguerite Marina Poplavskaya Méphistophélés René Pape Conductor Yannick Nézet-Séguin SAMBIO.IS HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 2D L PUSS IN BOOTS Íslenskt tal kl. 10:10 2D L A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D 12 HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:20 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D 12 TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 9:20 2D VIP THE HELP kl. 8 2D L THE HELP kl. 3 - 6 2D VIP TOWER HEIST kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 THE INBETWEENERS kl. 10:45 2D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 - 3:30 2D 16 HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:10 3D 16 A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D 16 HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 8 - 10:30 2D 12 SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D 16 THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D 14 HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 8 - 10:10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 3D L PUSS IN BOOTS Enskt tal - Ótextuð kl. 6 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 4 3D L A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 5 - 10 2D 16 THE HELP kl. 7 2D L BANGSÍMON kl. 1:30 - 3:30 2D L / AKUREYRI HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 8 - 10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 - 4 3D L PUSS IN BOOTS Enskt tal kl. 6 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 2 - 4 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 5:40 - 8 2D 12 A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 3D L WHAT´S YOUR NUMBER kl. 5:50 - 8 2D 12 SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D 16 TOWER HEIST kl. 3:40 - 8 - 10:20 2D 14 / KEFLAVÍK / SELFOSSI / KRINGLUNNI / EGILSHÖLL / ÁLFABAKKA Faust (gounod) - Ópera í beinni útsendingu - Laugardag kl. 6 L HAROLD & KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:40 (sun. 5:50 - 8 - 10:10) 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN3D Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 (sun. 1:30 - 3:40 - 5:50) L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 (sun. 1:30 - 3:40) 2D L PUSS IN BOOTS Íslenskt tal kl. 10:10 (sun. 8) 3D L TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D 16 HAPPY FEET 2 3D Íslenskt tal kl. 3:20 - 5:40 (sun. 1 - 3:20 - 5:40) L TWILIGHT: BREAKING DAWN Sunnudag kl. 10:10 2D 12 á allar sýningar merktar með appelsínugulu750 kr. SÝND Í KRINGLUNNI SHÖLL GUY PEARCEJANUARY JONES AND NICOLAS CAGESEEKING Ð OG VEL YND“ - FBL HH FRÁBÆR SPENNUÞRILLER FRÁ LEIKSTJÓRANUM ROGER DONALDSON SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI FRÁBÆR GAMAN- MYND MEÐ JASON SUDEIKIS ÚR HALL PASS OG HORRIBLE BOSSES Stórstjörnurnar Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í vinsælustu myndinni í heiminum í dag ! SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.