Morgunblaðið - 10.12.2011, Side 61

Morgunblaðið - 10.12.2011, Side 61
MENNING 61 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 2011 Í samkomulaginu, undir liðnum Áherslur, segir að hlúa eigi að íslenskri menningu og tungu í kvikmyndum og skyldum miðlum með ýmsum hætti, m.a. með því að færa kvikmyndalæsi í námskrá grunnskóla. Þá er einnig stefnt að því að koma á fót miðastyrkjum sem greiddir verða eftir sýn- ingar á íslenskum kvikmyndum í kvikmyndahúsumhér á landi en styrk- irnir skulu vera ákveðið hlutfall af miðaverði og miðast við fjölda seldra aðgöngumiða á kvikmyndasýningar. Á móti kemur að stefnt er að því að undanþága frá greiðslu virðisaukaskatts af sölu aðgöngumiða á íslenskar kvikmyndir verður afnumin. Kvikmyndalæsi og styrkir ÁHERSLUR Í SAMKOMULAGI Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fyrir um tveimur vikum var greint frá því í fjölmiðlum að félög kvik- myndagerðarmanna hefðu fellt til- lögu Katrínar Jakobsdóttur mennta- málaráðherra og Katrínar Júlíus- dóttur iðnaðarráðherra sem fól í sér stighækkandi framlög til Kvik- myndasjóðs, úr 452 milljónum króna í ár í 700 milljónir árið 2016. Í fyrra- dag barst Morgunblaðinu svo til- kynning þess efnis að samkomulag um stefnumörkun fyrir íslenska kvik- myndagerð og -menningu árin 2012- 2015 hefði verið undirritað í húsa- kynnum Kvikmyndamiðstöðvar Ís- lands af mennta- og menningarmálaráðherra, Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra, Ara Kristinssyni, formanni Sambands ís- lenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK), Hrafnhildi Gunnarsdóttur, formanni Félags kvikmyndagerð- armanna (FK) og Ragnari Braga- syni, formanni Samtaka kvikmynda- leikstjóra (SKL). Það er því ljóst að ríkið hefur komið til móts við kvik- myndagerðarmenn en samkomulagið felur m.a. í sér örari hækkun á fram- lögum til Kvikmyndasjóðs, að 700 milljóna markinu verði náð árið 2015. Áætlun um framlög ríkisins til kvik- myndagerðar er þó sett fram með fyrirvara um samþykki Alþingis á fjárlögum ár hvert. Í samkomulaginu koma fram ýmsar áherslur á sviði kvikmyndagerðar og kvikmynda- menningar á Íslandi, m.a. hvað varð- ar þróun styrkjakerfis á sviði kvik- myndamála, kvikmyndalæsi, kvikmyndahátíðir, framboð á kvik- mynduðu íslensku efni, markaðs- setningu á íslenskri kvikmyndagerð, kvikmyndaarfinn, stafrænar kvik- myndir o.fl. Lögð fram í fljótfærni Blaðamaður ræddi við Ara Krist- insson, formann SÍK, í gær og spurði hann hvaða breytingar í tillögum rík- isins hefðu orðið til þess að kvik- myndagerðarmenn sættu sig við þær. „Það voru verulegar hækkanir fyrstu tvö árin, þær voru nánast eng- ar í fyrra samkomulaginu, endur- skoðunarákvæði eftir tvö ár og heild- arhækkun – ef maður telur allt með því það eru líka hækkanir til Kvik- myndamiðstöðvar – í heild 73 millj- ónir, núna fyrsta árið, sem í fyrra samkomulagi voru 25 milljónir. Það munar heilmiklu hvernig hækk- anirnar koma fyrir,“ segir Ari. „Hitt var tillaga sem við höfðum aldrei samþykkt og ekki í samræmi við það sem hafði verið talað um, lögð fram í einhverri fljótfærni og síðan gerðu menn sér ekki grein fyrir að það þyrfti að leggja hana fyrir fé- lagsfund,“ segir Ari um fyrri tillög- una. Sú hafi aldrei verið samþykkt af kvikmyndagerðarmönnum. „Ferlið á þeirri tillögu var klaufalegur mis- skilningur,“ segir hann. Félögin þrjú, þ.e. SÍK, FK og SKL, hafi þurft að samþykkja tillöguna. Landflótti – Er það rétt að margir úr kvik- myndageiranum séu farnir til Noregs og starfi þar? „Já og Svíþjóðar. Þetta er dap- urlegt, innlend kvikmyndaframleiðsla hefur dregist saman á árinu, það fóru ekki nema tvær myndir í tökur og það er alveg óljóst hvað verður með næsta ár þannig að þessar hækkanir sem koma á næsta ári strax hjálpa til, gefa vonir um að fleira komist í gang. En þú sérð að myndirnar sem fóru í tökur eru Svartur á leik og Sveppa- myndin (Algjör Sveppi og töfraskáp- urinn), það er búið að sýna Sveppa- myndina þannig að af þeim myndum sem fóru í tökur í ár er ein að koma í sýningar á næsta ári.“ Spurður að því hversu margir úr geiranum séu farnir úr landi segist Ari ekki vita það en hann frétti af landflutningum kvik- myndagerðarmanna reglulega. Verulegar hækkanir fyrstu tvö árin  Kvikmyndagerðarmenn ná samkomulagi við ríkið um aukin framlög til íslenskrar kvikmynda- gerðar  Örari hækkun á framlögum til Kvikmyndasjóðs til ársins 2015  Landflótti í geiranum Samkomulag Frá vinstri: Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Ragnar Bragason, Katrín Jakobsdóttir, Steingrímur J. Sig- fússon og Ari Kristinsson í Bíó Paradís í fyrradag en Kvikmyndamiðstöð Íslands er í sama húsi. Samkomulagið í heild má finna á vef menntamálaráðuneytisins, mrn.is. 10. DES kl.18:00 bein útsending 14. des kl. 18:00 endurflutt OPERUBIO.IS Faust Gounod Faust Jonas Kaufman Marguerite Marina Poplavskaya Méphistophélés René Pape Conductor Yannick Nézet-Séguin SAMBIO.IS HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 2D L PUSS IN BOOTS Íslenskt tal kl. 10:10 2D L A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D 12 HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:20 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1 - 3:20 - 5:40 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D 12 TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 9:20 2D VIP THE HELP kl. 8 2D L THE HELP kl. 3 - 6 2D VIP TOWER HEIST kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 THE INBETWEENERS kl. 10:45 2D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 - 3:30 2D 16 HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 5:40 - 8 - 10:10 3D 16 A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 8 2D 16 HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 1:20 - 3:30 - 5:40 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 8 - 10:30 2D 12 SEEKING JUSTICE kl. 8 - 10:20 2D 16 THE IDES OF MARCH kl. 10:20 2D 14 HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 8 - 10:10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 3D L PUSS IN BOOTS Enskt tal - Ótextuð kl. 6 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 4 3D L A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 5 - 10 2D 16 THE HELP kl. 7 2D L BANGSÍMON kl. 1:30 - 3:30 2D L / AKUREYRI HAROLD & KUMAR Ótextuð kl. 8 - 10 3D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 - 4 3D L PUSS IN BOOTS Enskt tal kl. 6 3D L HAPPY FEET 2 Íslenskt tal kl. 2 - 4 2D L TWILIGHT: BREAKING DAWN kl. 5:40 - 8 2D 12 A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10 2D 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 3D L WHAT´S YOUR NUMBER kl. 5:50 - 8 2D 12 SEEKING JUSTICE kl. 10:20 2D 16 TOWER HEIST kl. 3:40 - 8 - 10:20 2D 14 / KEFLAVÍK / SELFOSSI / KRINGLUNNI / EGILSHÖLL / ÁLFABAKKA Faust (gounod) - Ópera í beinni útsendingu - Laugardag kl. 6 L HAROLD & KUMAR 3D Ótextuð kl. 5:50 - 8 - 10:40 (sun. 5:50 - 8 - 10:10) 16 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN3D Ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 (sun. 1:30 - 3:40 - 5:50) L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN Ísl. tal kl. 1:20 (sun. 1:30 - 3:40) 2D L PUSS IN BOOTS Íslenskt tal kl. 10:10 (sun. 8) 3D L TRESPASS kl. 8 - 10:10 2D 16 HAPPY FEET 2 3D Íslenskt tal kl. 3:20 - 5:40 (sun. 1 - 3:20 - 5:40) L TWILIGHT: BREAKING DAWN Sunnudag kl. 10:10 2D 12 á allar sýningar merktar með appelsínugulu750 kr. SÝND Í KRINGLUNNI SHÖLL GUY PEARCEJANUARY JONES AND NICOLAS CAGESEEKING Ð OG VEL YND“ - FBL HH FRÁBÆR SPENNUÞRILLER FRÁ LEIKSTJÓRANUM ROGER DONALDSON SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSI FRÁBÆR GAMAN- MYND MEÐ JASON SUDEIKIS ÚR HALL PASS OG HORRIBLE BOSSES Stórstjörnurnar Kristen Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í vinsælustu myndinni í heiminum í dag ! SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.