Morgunblaðið - 30.05.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.05.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2012 - nýr auglýsingamiðill veislusalir Tökum á móti litlum og stórum hópum í rómaðar veislur Suðræn stemning þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook 20% afsláttur af öllum vatt jökkum Tilboðsverð frá 14.390 St. 36-52 Sími 568 5170 Í SNYRTIVÖRUVERSLUNINNI Í GLÆSIBÆ MIÐVIKUDAG TIL FÖSTUDAGS Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir Biotherm vörur fyrir 6.900 kr eða meira. - Skin Vivo næturkrem 15 ml - Skin Vivo dropar 7 ml - Skin vivo augnkrem 2 ml - Skin Vivo andlitsvatn 10 ml - Biocils augnfarðahreinsir 30 ml - Biosource hreinsir 50 ml - Eau de Paradis húðmjólk 75 ml Verðmæti kaupaukans allt að 11.500 krónur *G ild ir á ky nn in gu nn im eð an bi rg ði r en da st .E in n ka up au ki á vi ðs ki pt av in . TILBOÐS OG GJAFADAGAR BIOTHERM KYNNING Hæðasmára 4 Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Sími 555 7355 • www.selena.is Sumar 2012 Bikini Tankini Sundbolir Glæsilegt úrval af sundfatnaði Laugavegi 63 • S: 551 4422 Gallabuxnatilboð Skoðið sýnishornin á laxdal.is Perfect fit Þú minnkar um eitt númer Ný sending Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is 25% afsláttur af öllum vörum frá til 2. júní. Það var skilningur tryggingafélag- anna að tilgangur breytinga á lögum um ökutækjatryggingar væri m.a. að undanskilja tiltekna flokka ökutækja skyldu um slysatryggingu öku- manns og eiganda (SÖE), að sögn Valdemars Johnsen, framkvæmda- stjóra vátryggingasviðs Sjóvár. Það eru t.d. torfærumótorhjól, snjósleðar og sambærileg tæki sem eingöngu eru ætluð til aksturs utan almennra vega. Valdemar taldi víst að vátrygg- ingafélög innan Samtaka fjármála- fyrirtækja muni beita sér fyrir því að orðalag frumvarpsins verði lagað því nú sé það greinilega mjög villandi. Nú er ekki hægt að skilja frumvarpið öðruvísi en svo að slysatrygging allra ökutækja falli úr gildi um leið og þau fara af almennum vegi. „Við skildum það ekki svo að það skipti máli hvort bíl væri keyrt á túni eða vegi, heldur átti þetta að beinast að ákveðnum notkunarflokkum,“ sagði Valdemar. „Skilningur okkar var sá að slysatrygging ökumanns og eiganda gilti hvort sem bíllinn væri á vegi eða ekki.“ Valdimar sagði það alls ekki vera vilja Sjóvár að SÖE viðskiptavina tryggingafélagsins falli úr gildi um leið og þeir aka bíl af vegi inn á tún eða tjaldstæði. gudni@mbl.is Skýra þarf orða- lag frumvarps  Slysatrygging á að gilda á túninu Morgunblaðið/Eggert Tryggingar Slysatrygging bílstjóra á ekki bara að gilda á vegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.