Morgunblaðið - 30.05.2012, Side 32

Morgunblaðið - 30.05.2012, Side 32
32 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2012 Raðauglýsingar Tilboð/útboð ÚTBOÐ EIRHAMRAR ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ MOSFELLSBÆ Helstu magntölur eru: Gifsveggir Dúklagnir Loftstokkar Lampar og ljós Ídráttartaugar og strengir Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 12.nóvember 2012. Útboðsgögn verða afhent rafrænt á verkefnavef verksins, lykilorð að útboðsgögnum veitir Karl Ásgrímur Ágústsson karl@thg.is. Einnig er hægt að fá gögnin afhent á geisladisk frá kl. 11.00 miðvikudaginn 30.maí n.k. á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Kjarna Þverholti 2, 270 150 580 2.500 250 5.800 m² m² kg stk m Mosfellsbær,óskareftirtilboðumíinnréttingu þjónustumiðstöðvar að Hlaðhömrum 2, Mosfellsbæ. Verkið nær til að gera húsið fullfrágengið að innan. Stærð þjónustumiðstöðvar er 1.180 m² Mosfellsbæ föstudaginn 15.júní n.k. kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Garðar Tökum garðinn í gegn! Klippingar, trjáfellingar, beða- hreinsanir, úðanir og allt annað sem við kemur garðinum þínum. Áratuga reynsla, skilvirk vinnubrögð og umfram allt hamingjusamir viðskiptavinir. 20% afsláttur eldri borgara. Garðaþjónustan: 772-0864. Gisting Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar. Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting. Sími 456 1600. gisting@hotelsandafell.com Veitingastaðir HUMARHLAÐBORÐ, humar, humar, lamb . Frí rúta á humarhlaðborð fyrir hópa 30+. Borðapantanir í síma 483 1000 - Hafið Bláa milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka (35 min frá Rvk) - sjá www.hafidblaa.is Húsgögn Flottur svefnsófi og 2 stólar til sölu. Sófinn er úr Microfiber (Al- can Pava) og kostar nýr tæpar 800 þús. kr. Stærð sófans 205 x 100 cm og dýnan er 220 x 140. Stólarnir eru úr hvítu leðri og stærðin á þeim er 75 x 90 Vil helst selja þetta allt saman. Tilboð óskast. Kristinn í síma 896 4206. Sumarhús Sumarhúsalóðir í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir í kjarrivöxnu landi Vaðness í Grímsnes- og Grafningshreppi. Allar nánari upplýsingar í síma 896-1864. Sumarhúsalóðir í Kjósinni Til sölu sumarhúsalóðir í landi Möðruvalla 1 (Norðurnes) í Kjós. Nánari upplýsingar á www.nordurnes.info og í símum 561 6521 og 892 1938. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Til sölu Blekhylki og tónerar í flestar gerðir prentara, 50-70% ódýrari, öll hylki framleidd af ORINK. Blekhylki.is, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 517-0150. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta MÓÐUHREINSUN GLERJA Er komin móða eða raki á milli glerja? Móðuhreinsun ÓÞ. Sími 897 9809. Bílamerkingar Fyrir allar stærðir og gerðir bíla. Sendið fyrirspurn á audmerkt@audmerkt.is Eða skoðið heimasíðu okkar www.audmerkt.is Ýmislegt Blómaskór. Margir litir. Eitt par 1.400 kr., tvö pör 2.500 kr. Einnig hvítir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 44. Sími 562 2466. Slökkvitæki á ótrúlegu verði Vegna magninnkaupa bjóðum við nokkrar gerðir slökkvitækja á ótrúlegu verði í takmarkaðan tíma eða meðan birgðir endast. Sjá nánar á www.fyriralla.is Heimagerðir hamborgarar og franskar úr 100% gæðahráefni Texastilboð alla daga 140 g. ostborgarai, franskar og gos 1.390 kr. Nýr hamborgarastaður Grandagarði 11 texasborgarar.is TILBOÐ - TILBOÐ Dömuskór úr leðri með korksóla. Tilboð: 3.500 kr. Sími 551 2070. STÓRIR, FLOTTIR teg. 810858 - létt-fylltur í B, C skálum á kr. 5.500 og buxur í stíl á kr. 1.995. teg. 8115 - léttfylltur í B, C skálum á kr. 5.500, buxur í stíl á kr. 1.995. teg. 3371 - fylltur og mjúkur í B, C skálum á kr. 5.500, buxur í stíl á kr. 1.995. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Teg. 5980 Þægilegir dömugötuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Litur: Svart lakk - Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. i55 Mjúkar og þægilegar dömu- mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar. Litur: Svart - Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.785. Teg. 2703 Þægilegir dömugötuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góður sóli. Litur: Svart - Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. 2902 Sérlega þægilegir dömuskór úr mjúku leðri, skinnfóðraðir. Litir: Rautt og Svart. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. 571 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Góð breidd. Litur: Svart - Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.785. Teg. 1734 Flottir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur: Rautt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 15.885. Teg. 6165 Léttir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litur: Grátt/svart - Stærðir: 36 - 40. Verð: 12.940. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið: mán. - fös. 10 - 18. laugardaga 10 - 14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Teg. 5011 Mjúkar og þægilegar dömu mokkasíur úr leðri, skinnfóðraðar. - Litur: Svart - Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Fellihýsi Fleetwood Resolute10 feta árg. 2005. Sólarsella, geymslukassi að framan, grjótvörn og festingar fyrir tvo gaskúta. Fortjald fylgir. Fellihýsi í toppstandi. Verð 1,6 m.kr. Uppl. í gsm 840 5347 / 861 5225. Kaupi mynt- og seðlasöfn Kaupi gömul mynt- og seðlasöfn. Met og geri tilboð á staðnum. Áralöng reynsla. Kaupi einnig minnis- peninga og orður. Gull- og silfur- peninga. Sigurður, s. 821 5991. Pioner 13 bátur fyrir 5 manns. Kerra með allt að 750 kg Burðargetu. Suzuki 5 hestafla mótor ( 4 gengis). 5 björgunarvesti. Garmin fiskileytartæki. Allur pakkinn á 890.000.- Nánari upplýsingar gefur Júlíus í síma 8929263. Bátar ✝ Sigríður Ein-arsdóttir fædd- ist að Gljúfri í Ölf- usi 10. maí 1931. Hún lést á hjúkr- unarheimilinu Mörk 16. maí 2012. Foreldrar henn- ar voru hjónin Ein- ar Sigurðsson og Pálína Benedikts- dóttir en þau voru bæði frá Horna- firði. Þau eignuðust 13 börn og eru nú aðeins tveir synir á lífi, þeir Skafti og Sigtryggur. Eigi- maður Sigríðar var Axel Magnússon pípulagningameist- ari, fæddur 2. maí 1929, dáinn 3. mars 1991. Sonur þeirra er Benedikt Þór en fyrir átti Sigríður soninn Gústaf. Meginhluta starfs- ævi sinnar starfaði hún á símstöðinni á Selfossi. Útför Sigríðar fer fram frá Selfosskirkju í dag, 30. maí 2012, og hefst athöfnin kl. 13.30. Hún Sigga frænka mín kom í heiminn fyrir 81 ári. Stór systk- inahópur var fyrir og fleiri bættust við. Hún var lítil og veikburða, fædd fyrir tímann og ljósmóðirin tók hana heim til sín, líka til að hlífa örþreyttri móðurinni. Sigga var aldrei heilsuhraust, astmann hefur hún sjálfsagt haft alla tíð. Ég man hvað hún hóstaði alltaf sem unglingur. En hún var seig og þraukaði, ég held oft meira af vilja en mætti. Hún ólst upp hjá góðum foreldrum þar sem manngæska og glað- værð einkenndi lífið. Lífsbarátt- an var oft hörð og mikilvægast var að skulda engum neitt og komast af án hjálpar. Afi fór á vertíð á veturna og í vegavinnu á sumrin til að drýgja tekjurnar af litlu búi. En samt var ávallt hægt að bæta við fósturbarni í lengri eða skemmri tíma ef á þurfti að halda. Þessa hjarta- gæsku fékk Sigga í vöggugjöf frá foreldrum sínum. Enga manneskju þekkti ég sem var jafn hlý og barngóð. Hún reyndist mér afbragðs vel þegar ég var unglingur og þurfti á því að halda. Ófáar flík- urnar saumaði hún á mig og meira að segja fermingarkjól- inn. Hún var dugnaðarforkur þegar hún var ung og ólöt að taka til hendi þegar hún kom í heimsókn til foreldra sinna. Samband Siggu og foreldra hennar var alltaf náið, enda fluttu þau til hennar þegar heilsan bilaði og hlúði hún að þeim til æviloka. Þegar ég fór fyrst að heiman átti ég skjól hjá Siggu og Axel sem var ómetanlegt, þar fékk ég kærkominn stuðning og til- sögn. Samband okkar Siggu varð stopulla eftir að ég fór frá Selfossi og töluðum við mest saman í síma. En síðustu árin hittumst við oft, þó sérstaklega þegar hún dvaldi í Vík og svo í Reykjavík og alltaf var gaman að tala við Siggu. Hún var bæði vel gefin, fróð og skemmtileg. Jafnvel á okkar síðasta fundi þegar kraft- arnir voru á þrotum, gat hún rifjað upp gamlar minningar og gert að gamni sínu eins og áður. Ég mun sakna hennar og kveð mína kæru frænku með þakk- læti fyrir liðna tíð. Svandís Valsdóttir. Sigríður Einarsdóttir Morgunblaðið birtir minn-ingargreinar endurgjalds- laust alla útgáfudaga. Skil | Þeir sem vilja senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsam- lega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Neðst á forsíðu mbl.is má finna upplýsingar um inn- sendingarmáta og skilafrest. Einnig má smella á Morg- unblaðslógóið efst í hægra horn- inu og velja viðeigandi lið. Skilafrestur | Sé óskað eftir birtingu á útfarardegi þarf grein- in að hafa borist á hádegi tveim- ur virkum dögum fyrr (á föstu- degi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Minningargreinar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.