Morgunblaðið - 30.05.2012, Side 40

Morgunblaðið - 30.05.2012, Side 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 2012 Bíólistinn 25.-27. maí 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Men in Black 3 The Dictator The Avengers The Lucky One Safe Dark Shadows The Five-Year Engagement Lorax Impy’s Wonderand Salmon Fishing in Yemen Ný 1 2 Ný 4 3 5 7 6 Ný 1 2 5 1 2 3 3 9 3 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Landinn lét ekki veðurblíðu hindra sig í því að fara í bíó yfir hvíta- sunnuhelgina enda gott að kæla sig niður í vel loftræstum sölum kvik- myndahúsa. Hinir svartklæddu leyniþjónustumenn heilluðu mest, kvikmyndin Men in Black 3 var sú sem mestum miðasölutekjum skil- aði. Sú næsttekjuhæsta er einnig gamansöm og mikið léttmeti, The Dictator með háðfuglinum Sacha Baron Cohen. Ofurhetjur, ekki eins léttar í lund, fylgja á hæla honum. Bíóaðsókn helgarinnar Svartklæddir í svölum bíósölum Geimverur Tekist er á við ýmis kvikindi í Men in Black 3. Í kvöld kl. 20 verður haldið krimma- kvöld á Norðurbryggju að Strand- gade 91 í Kaupmannahöfn og munu Yrsa Sigurðardóttir og færeyskur starfsbróðir hennar, Jógvan Is- aksen, þar lesa upp úr skáldsögum sínum, Auðninni og Metúsalem. Krimmi Yrsa Sigurðardóttir verður á Norðurbryggju í kvöld. Yrsa og Jógvan lesa Snow White and the Huntsman Ævintýrið um Mjallhvíti er framreitt í heldur breyttri útgáfu og í has- armyndarformi. Líkt og í ævintýr- inu segir af djöfullegri drottningu, Ravennu, sem vill stjúpdóttur sína Mjallhvíti feiga. Ravenna hefur söls- að undir sig mörg konungdæma Englands og hyggst leggja alla Evr- ópu undir sig. Töfraspegillinn henn- ar greinir henni þá frá því að Mjall- hvít muni steypa henni af stóli og auk þess verða fegurst allra kvenna. Drottningin verði að gæða sér á hjarta Mjallhvítar til að halda völd- um og verða ódauðleg. Mjallhvíti tekst að flýja drottninguna og er þá veiðimanninum Eric falið að finna hana og drepa. Veiðimaðurinn sér aumur á Mjallhvíti og kennir henni bardagalistir. Mjallhvít ætlar sér að bana drottningunni og hefst þá mik- ill bardagi. Leikstjóri er Rupert Sanders og í að- alhlutverkum Charlize Theron, Kristen Stewart, Chris Hemsworth og Viggo Mortensen. Rotten Tomatoes: 83% The Raven Sögusvið myndarinnar er Baltimore í Bandaríkjunum á 19. öld. Segir af rannsóknarlögreglumanninum Em- mett Fields sem rannsakar morð á mæðgum og áttar sig á því að það var framið með svipuðum hætti og morð sem lýst er í einni af sögum rit- höfundarins Edgars Allans Poe. Skömmu síðar er annað morð fram- ið sem keim ber af skrifum rithöf- undarins og ljóst að raðmorðingi er á ferð. Fields fær Poe til liðs við sig og saman reyna þeir að hafa hendur í hári raðmorðingjans. Leikstjóri myndarinnar er James McTeigue og í aðalhlutverkum Alice Eve, John Cusack og Luke Evans. Rotten Tomatoes: 21% Bíófrumsýningar Mjallhvít og Edgar Allan Poe Fegurst Kristen Stewart í hlutverki Mjallhvítar og Chris Hemsworth í hlut- verki veiðimannsins Erics í Snow White and the Huntsman. LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar SNOWWHITEANDTHEHUNTSMAN Sýnd kl. 4 - 7 - 10 MEN IN BLACK 3 3D Sýnd kl. 5:45 - 8 - 10:15 THE FIVE YEAR ENGAGEMENT Sýnd kl. 5 - 8 - 10:25 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 AFTUR TIL FORTÍÐAR... TIL AÐ BJARGA FRAMTÍÐINNI BRÁÐSKEMMTILEG MYND FRÁ FRAMLEIÐENDA BRIDESMAIDS -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS SNOW WHITE AND THE... KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 SNOW WHITE AND THE... LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.4012 MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12 LORAX - ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L SNOW WHITE AND THE... KL. 5.45 - 8 - 10.20 12 MIB 3 3D KL. 8 - 10.10 10 THE DICTATOR KL. 6 12 SNOW WHITE AND THE HUNTSMAN KL. 6 - 9 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 8 10 THE DICTATOR KL. 6 - 10.30 12 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 SVARTUR Á LEIK KL. 10.30 16 Minniskort Minnislyklar Kortalesarar Aukahlutir fyrir farsíma, snjallsíma, iPhone og iPad Töskur og símahulstur í miklu úrvali Rafhlöður fyrir alla farsíma Minnislykill 4GB 1.990 kr. Gott úrval af einföldum og ódýrum GSM símum Skype heyrnartól 1.290 kr. 12V bílafjöltengi með USB útgangi 2.990 kr. Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900 Öll GSM bílhleðslutæki á 990 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.