Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2012 mbl.is alltaf - allstaðar Persónuvernd hefur svarað er- indi Árborgar um viðbragð- sáætlun vegna brota barna og ungmenna. Í áætluninni var gert ráð fyrir að búðir myndu skrá nöfn og kennitölur barna/ung- menna sem talin væru hnupla úr búðum, og um viðbrögð þeirra og framkomu. Persónuvernd taldi ekki vera heimilt að búðir gerðu skrár um þessi börn. Hins vegar gæti þeim verið lögskylt að senda tilkynningar til barnaverndar- nefndar. „Persónuvernd tekur ekki, í al- mennu áliti sem þessu, endanlega afstöðu til lögmætis þessa en berist henni einstakar kvartanir mun hún taka þær til efnislegrar meðferðar eftir því sem efni standa til. Við mat og umfjöllun slíkra mála ræðst lögmæti og gildi hvers tilviks af mati á aðstæðum hverju sinni. Umrædd viðbragðsáætlun gerir ráð fyrir að öll þau tilvik, þar sem börn undir sakhæfisaldri eru grun- uð um þjófnað í búðum, verði skráð. Í því sambandi verður að líta til þess að hér ræðir um börn sem njóta eiga sérstakrar verndar og ekki verða gerðar sambærilegar kröfur til þeirra og til þeirra sem eru orðnir fullorðnir,“ segir í álit- inu. Hæpið að skrá búð- arhnupl ungmenna Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Ný sending Sparikjólar, -jakkar og -pils gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn Svartar gallabuxur m/stretch Beinar skálmar Háar í mitti Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið í dag kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Lokað í dag www.rita.is Ríta tískuverslun Str. 36-5 6 Veislur • Ráðstefnur • Árshátíðir Fundir • Jólahlaðborð Lækjarbrekka í hjarta Reykjavíkur eða Skíðaskálinn Hveradölum 15 mín. fjarlægð frá Rauðavatni Við bjóðum upp á góða aðstöðu fyrir hópa og samkomur í veislusölum okkar, gott umhverfi fyrir allar stóru stundirnar. Starfsfólk okkar mun sjá til þess að þið eigið ógleymanlega veislu í vændum og hreinlega stjana við ykkur í mat og drykk! Hafið samband og við gerum ykkur tilboð. Lækjarbrekka og Skíðaskálinn í Hveradölum Sími: 551 4430 info@laekjarbrekka.is laekjarbrekka.is skidaskali.is Salir Lækjarbrekku eru: Kornhlaðan (40-100 manns) Litlabrekka (18-70 manns) Salir Skíðaskálans eru: Stóri salur (100-200 manns) Litli salur (60-90 manns) Risið (60-90 manns) www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. BRIDS SKÓLINN Síðustu innritunardagar Byrjendur: hefst 24. sept. ... 8 mánudagskvöld frá 20-23. Framhald: hefst 26. sept. ... 8 miðvikudagskvöld frá 20-23. • Staður: Síðumúli 37 í Reykjavík. • Hægt að mæta stakur/stök. • Mörg stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna. • Sjá nánar á Netinu undir bridge.is/fræðsla. Nánari upplýsingar og innritun í síma 898-5427 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Laugavegi 63 • S: 551 4422 ALLRAVEÐRA ÚLPUR Dumúlpur Ullarkápur Vattjakkar Skoðið yfirhafnir / laxdal.is Vertu vinur á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.