Morgunblaðið - 22.09.2012, Side 40
40 MESSURÁ morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2012
ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Kriszt-
inu K. Szklenár organista. Sr. Sigrún Ósk-
arsdóttir þjónar fyrir altari. Sunnudagskóli í
umsjá Ingunnar og Valla á sama tíma. Kaffi-
sopi og ávextir á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur
Blöndal, djákna, sem leiðir samveru sunnu-
dagskólans. Félagar úr Kór Áskirkju leiða
söng, organisti er Magnús Ragnarsson.
Kaffisopi á eftir. Sjá askirkja.is.
ÁSTJARNARKIRKJA | Léttmessa og
sunnudagaskóli kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju
syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guð-
mundsdóttur. Prestur er sr. Kjartan Jóns-
son. Hressing á eftir. Sjá www.astjarn-
arkirkja.is
BESSASTAÐAKIRKJA | Kvöldguðþjónusta
með léttu ívafi kl. 20. Fjöllistahópurinn Ten
Sing kemur fram, húsband Bessastaða-
kirkju spilar. Að stundinni þjóna Bjartur Logi
Guðnason, Margrét Gunnarsdóttir og sr.
Hans Guðberg Alfreðsson.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl.
11 í Brekkuskógum 1. Umsjón: Karen Ösp,
Finnur, Bjarni Dagur og sr. Hans Guðberg.
BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11.
Guðsþjónusta í Brákarhlíð kl. 13.50. Org-
anisti er Steinunn Árnadóttir og prestur Þor-
björn Hlynur Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Messa kl. 11. Sr. Gunnar Kristjánsson þjón-
ar fyrir altari og prédikar. Fundur með ferm-
ingarbörnum og foreldrum þeirra á eftir.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Kór Breið-
holtskirkju syngur, organisti Örn Magn-
ússon. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Nínu
Bjargar Vilhelmsdóttur djákna. Kaffi og djús
á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Corlex kórinn frá Laks-
vik í Þrændalögum syngur ásamt kór Bú-
staðakirkju. Prestur er sr. Pálmi Matthías-
son. Kvenfélag Bústaðasóknar með
vöfflukaffi til sölu. Samsöngur beggja kóra
verður kl. 16. Stjórnendur eru Knut Ola
Vang og Jónas Þórir. Meðal einsöngvara eru
Gréta Hergils og Jóhann Friðgeir.
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn
Björnsson. Organisti er Zbigniew Zuchowich
og kór Digraneskirkju syngur. Á eftir er há-
degisverður. Sjá www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa og sunnudagaskóli
kl. 11. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Börn borin til skírnar. MR
kórinn syngur undir stjórn Kára Þormar sem
einnig leikur á orgelið.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 17. Prestur sr. Jóhanna I. Sig-
marsdóttir. Organisti Torvald Gjerde.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl.
11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kór
kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng
undir stjórn Ástu Haraldsdóttur organista.
Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ing-
ólfsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá
Péturs Ragnhildarsonar og Hreins Páls-
sonar.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Kvöldvaka kl. 20. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar
Arnarsonar. Organisti Skarphéðinn Þór Hjart-
arson og bassaleikari Guðmundur Pálsson.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar
og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn flytja
ritningarlestur. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík
leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunn-
arssonar, organista.
GRAFARVOGSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur, organisti er
Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr.
Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Þóra Björg Sig-
urðardóttir, undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr. Bjarni
Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur., organisti er Hilmar Örn
Agnarsson. Sunnudagaskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Gunnfríður Tómasdóttir.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10
og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11,
umsjón: Helga Kolbeinsdóttir og Nanda
María Maack. Messa kl. 11. Altarisganga og
samskot til Chepareria. Messuhópur þjónar.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur, organisti er
Árni Arinbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jó-
hannsson. Molasopi á eftir. Hversdags-
messa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtu-
dag kl. 18.10
GRINDAVÍKURKIRKJA | Messa kl. 11 á
30 ára afmæli kirkjunnar. Biskup Íslands,
Agnes M. Sigurðardóttir predikar. Organisti
er Bjartur Logi Guðnason. Fermingarbörnin
taka þátt, m.a. munu Karólína Ívarsdóttir og
Karlotta Sjöfn Sigurðardóttir syngja. Prestur
sr. Elínborg Gísladóttir. Stefnumótunarvinna
Grindavíkursóknar kynnt. Gamlar myndir
verða til sýnis í safnaðarheimilinu og Helga
Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk í fordyri
kirkjunnar. Veitingar á eftir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14 í hátíðarsal, á vegum
Félags fyrrum þjónandi presta. Sr. Kristján
Búason þjónar fyrir altari. Félagar úr Lands-
sambandi Gideonfélaga á Íslandi segja sögu
félagsins. Grundarkórinn leiðir söng undir
stjórn Kristínar Waage organista Grundar.
GUÐRÍÐARKIRKJA | Útvarpsmessa og
barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guð-
marsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, kór
Guðríðarkirkju syngur. Einsöngvari Margrét
Einarsdóttir sópran. Barnastarf í umsjá Guð-
mundar Brynjólfssonar og Ægis Arnars.
Meðhjálpari Aðalsteinn D. Októsson, kirkju-
vörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffi og
kleinur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Barnamessa
kl. 10. Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Messa kl. 11. Sr. Þórhallur Heimisson pre-
dikar og kveður fyrir ársleyfi sitt. Sr. Þórhild-
ur Ólafs þjónar fyrir altari. Messa á miðviku-
dag kl. 8.15. Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi
messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja. Organisti er Hörður Ás-
kelsson. Fyrirbænaguðsþjónusta á þriðjud.
kl. 10.30. Árdegismessa á miðvikud. kl. 8.
HÁTEIGSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Stúlknakór Reykjavíkur (yngri deild) syngur
undir stjórn Guðrúnar Árnýjar Guðmunds-
dóttur. Arnar og Páll Ágúst syngja og spila.
Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30. Samkoma kl. 17.
HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í safn-
aðarheimilinu í Sandgerði kl. 14. Ferming-
arbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðuð
til þátttöku. Almennur söngur. Prestur er sr.
Sigurður Grétar Sigurðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma kl. 11. Vörður Leví Traustason prédik-
ar. Kaffi á eftir. Samkoma á ensku hjá Al-
þjóðakirkjunni kl. 14. Samkoma kl. 18.
Lofgjörð og prédikun Guðs orðs.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Fjölskyldu-
samkoma kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir.
Ólafur H. Knútsson predikar. Barnastarf í
aldursskiptum hópum. Kaffi á eftir.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11.
Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30, virka daga kl. 18.30 (nema föstud.).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl.
18. Virka daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa
kl. 11, virka daga kl. 18.30. Laugardaga,
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og
barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf í
stóra salnum. Arnór Vilbergsson er við
hljóðfærið og stýrir sönghóp úr kórnum.
Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason og sr. Erla
Guðmundsdóttir stýrir barnastarfinu ásamt
Systu, Jóni Árna, Esther og fleirum. Á eftir
er boðið upp á veitingar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upp-
haf. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari,
Stefán Karlsson prédikar. Kór Kópavogs-
kirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová
kantors kirkjunnar. Umsjón með sunnudaga-
skólanum hafa: Þóra Marteinsdóttir og Sól-
veig Anna Aradóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Hjört-
ur Pálsson messar. Organisti Jón Stef-
ánsson. Umsjón með barnastarfi Kristín og
Einar. Kaffi á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Matthildur Bjarnadóttir
guðfræðinemi og umsjónarmaður barna-
starfsins í vetur þjónar ásamt messuhópi.
Lögreglukórinn syngur undir stjórn Tómasar
Guðna Eggertssonar en Arngerður María
Árnadóttir leikur á orgelið. Sunnudagaskóli
er í stjórn Snædísar Agnarsdóttur, Stellu
Rúnar Steindórsdóttur og Hrafnkels Más
Einarssonar. Kaffi.
LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Ragnheiður Jónsdóttir, þjónar fyrir altari og
prédikar. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir
og kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir
almennan safnaðarsöng. Einsöngvari er Arn-
þrúður Ösp Karlsdóttir. Karlotta Brynja Bald-
vinsdóttir spilar á fiðlu. Sunnudagaskóli kl.
13. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arnhildur.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga-
skóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11.
Guðsþjónusta í Lindakirkju kl. 14. Kór
Lindakirkju syngur. Óskar Einarsson stjórnar
og sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur,
stjórnandi Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir
altari. Umsjón með barnastarfi hafa: Sig-
urvin, Katrín og Ari. Kaffisopi á eftir.
ÓHÁÐI söfnuðurinn | Kristniboðsdjass-
messa og barnastarf kl. 14. Þórdís Sigurð-
ardóttir kynnir kristniboðsstarfið í Kenía. Sr.
Pétur Þorsteinsson þjónar fyrir altari og um
tónlistina sjá Kristjana Stefánsdóttir, Edgar
Smári, Siggi Ingimars og Rannvá Olsen við
undirleik tónlistarmanna. Maul á eftir. Sjá
www.ohadisofnudurinn.is
SALT kristið samfélag | Samkoman kl.
17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðu-
maður er Haraldur Jóhannsson.
SELFOSSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn
Óskarsson. Organleikari er Jörg Sonder-
mann og kirkjukórinn leiðir söng. Sjá sel-
fosskirkja.is
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Almenn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jó-
hann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng,
organisti er Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir, vígslubiskup á Hólum í Hjalta-
dal predikar. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organ-
ista. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar
fyrir altari. Á eftir er boðið upp á veitingar í
boði safnaðarins.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, ann-
ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón
Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Uppskerumessa kl.
14. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og
predikar. Ester Ólafsdóttir organisti leiðir al-
mennan safnaðarsöng. Meðhjálpari er Erla
Thomsen. Í tilefni af uppskerunni er boðið
upp á grænmeti í lok messu.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sér-
staklega boðuð til þátttöku. Söngur og
prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, pre-
dikun og fyrirbæn. Högni Valsson predikar.
Kaffi á eftir.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og
þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídal-
ínskirkju leiða safnaðarsönginn undir stjórn
Jóhanns Baldvinssonar organista. Leiðtogar
sunnudagaskólans taka á móti börnunum
og stýra starfi þeirra í yngri og eldri hóp.
Molasopi á eftir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Tónlistar-
guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.
Tónlist: Svavar Knútur. Prestur er Bragi J.
Ingibergsson. Fundur með foreldrum ferm-
ingarbarna á eftir.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir
stjórn Stefáns Helga Kristinssonar org-
anista. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurð-
ardóttir. Rúta fer frá Akurskóla kl. 10.30,
farþegum að kostnaðarlausu.
ORÐ DAGSINS:
Sonur ekkjunnar í Nain.
(Lúk. 7)
Morgunblaðið/Ásdís
Bústaðakirkja.
Penthouse íbúð í Skuggahverfinu
TIL SÖLUI
Glæsileg 4ra herbergja 181,9 fm penthouse íbúð við sjávarsíðuna á
4. til 5. hæð á eftirsóttum stað í Skuggahverfinu. Stórkostlegt útsýni
til norðurs, falleg sjávar- og fjallasýn. Þakgarður og stórar yfirbyggðar
svalir. Lyftuhús og bílastæði í bílageymslu í kjallara.
A beautiful 3 bedroom 181,9 square metres penthouse condo in a
3-story building in the popular Skuggahverfi neighbourhood downtown
Reykjavík. A magnificent view overlooking exceptionally beautiful
mountain and the sea. Amoung the artistic objects you can enjoy
looking at are the „Imagine PeaceTower” byYokoOno which is lit every
year on Johns birthday and turned off at the day of his death and also
theViking sculpture “Sólfarið” by artist GunnarÁrnason. Supermarkets,
restaurants and the city culture within walking distance and only few
minutes walk from the concert and conference hall Harpa.
ÁsdísÓskValsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Gsm: 863 0402
www.husaskjol.is
Ármúla 21 • 108 Reykjavík • Sími 533 4040
kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali gsm 896 4013
Dan V. S. Wiium Ólafur Guðmundsson
hdl., lögg. fasteignasali. s. 896 4013 sölustjóri s. 896 4090
jöreign ehf
OPIÐ HÚS
ÁLFTAMÝRI 35, REYKJAVÍK
laugardag kl. 14-15 og á sunnudag kl. 16-17
Fallegt, vandað og vel
viðhaldið raðhús á tveimur
hæðum með innbyggðum
bílskúr, heildarstærð 191,2
fm. Baðherbergi eru
endurnýjuð. Eldhús og
stofur á neðri hæðinni og
herbergi og svalir á efri
hæðinni. Frábær
staðsetning. Göngufæri í
skóla og margháttaða
þjónustu. Verð 58,5 millj. Seljendur taka á móti áhugasömum.