Morgunblaðið - 22.09.2012, Side 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2012
Þriðja plata Grizzly Bear, Veckatimest, var hæglegameð því allra, allra besta sem
út kom árið 2009 í tónlist. Tilrauna-
kennt kammerpopp, mun áhlýði-
legra og grípandi en lýsingin gefur
til kynna og Nico „okkar“ Muhly
hafði meira að segja hönd í bagga
með að draga verkið að landi. Virki-
lega heillandi verk og einfaldlega
góð plata. Mjög góð meira að segja.
Eiginlega ekki hægt að lýsa því ná-
kvæmar. Nú gefst skemmtilegt
tækifæri til að bregðast við eigin
skrifum en á þeim tíma reit ég eft-
irfarandi í þetta blað: „Grizzly Bear
eru stórhuga menn en metnaðurinn
keyrir aldrei sjálfar lagasmíðarnar
niður og þannig nær sveitin að landa
meistaraverki. Platan flöktir glæsi-
lega á milli risastórra kafla, þar sem
alls kyns hljómar og ólíkir eru
Birnirnir frá
Brooklyn
Björn Grizzly Bear gerir okkur ekki bjarnargreiða með nýju plötunni. Ed Droste er þarna að fela sig.þræddir saman í stóreflis hljóm-
mynd og svo innilegra, melódískra
og hálf-þögulla stunda þar sem
hlustandinn er kominn inn í stofu til
sveitarinnar. Og allt hangir þetta
fullkomlega eðlilega saman. Grizzly
Bear er eins og sést á miklu háflugi
nú um stundir. Hvað næst? spyr
maður sig óhjákvæmilega.“ Og nú
er komið að því að svara því …
Meira rokk?
Því að þetta „næst“ kom út nú í
vikunni í formi fjórðu hljóðversplötu
sveitarinnar sem kallast Shields. Og
er hún risa-„stór“, með 200 manna
sinfóníuhljómsveitum og alltumlykj-
andi ofurflúri? Eða stungu meðlimir
af upp í fjallakofa og strípuðu niður
hljóminn á nýjan leik? (fyrsta verk
Grizzly Bear, Horn of Plenty (2004),
var í raun réttri sólóplata Ed
Droste, leiðtogans). Við erum ein-
hvers staðar þarna á milli heyrist
manni við fyrstu hlustun og það er
ennfremur gefið aðeins meira í hvað
rokkið varðar, hljómur hvassari og
beinskeyttari.
Eftir að hafa túrað Veckatimest
nokkuð þétt tók sveitin sér frí frá
störfum í hálft ár. Eirðarlausustu
meðlimirnir fundu sér sitthvað að
gera í millitíðinni, Chris Taylor vann
t.a.m. að sólóefni í gegnum nafnið
CANT og Daniel Rossen gaf út
stuttskífu, Silent Hour/Golden Mile.
Strax í maí 2011 var tilkynnt að ný
hljóðversplata frá Grizzly Bear væri
væntanleg og í júní fór sveitin til
Texas þar sem upptökur voru settar
í gang. Taylor sá um að snúa tökk-
um og ígildi breiðskífu var klárað.
En Droste og félagar voru engu að
síður ekki sáttir við útkomuna og
megnið af efninu var sett upp í skáp.
Það losnaði hins vegar um ritstífl-
una svo um munaði þegar sveitin
sneri aftur í Gula húsið sem amma
Droste á en þar var önnur plata
sveitarinnar, sem er skírð í höfuðið
á húsinu, tekin upp. Tveggja mán-
aða dvöl þar í sæmilegri einangrun
skilaði okkar mönnum loksins í
höfn. Lögin voru þá samin á annan
hátt en venjulega, Droste segir að í
fyrsta skipti hafi menn sest niður og
búið til eitthvað úr engu í samein-
ingu.
Ótti
„Við vorum óttaslegnir í fyrstu.
Við höfðum aldrei unnið svona náið
saman áður. Svo opnuðust menn.
Eftir því sem við verðum eldri og
öruggari með okkur, þroskaðri jafn-
vel, er eins og við séum ekki jafn
smeykir við það að troða hver öðr-
um aðeins um tær.“
»Eftir því sem viðverðum eldri og
öruggari með okkur,
þroskaðri jafnvel, er
eins og við séum ekki
jafn smeykir við það að
troða hver öðrum aðeins
um tær.
Shields er fjórða plata Brooklyn-
sveitarinnar Grizzly Bear Sú plata
á árinu sem beðið hefur verið eftir
með hvað mestri eftirvæntingu
TÓNLIST
Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is
Síðustu tónleikarnir í tónleikaröð-
inni Síðsumartónleikar í Þjóðmenn-
ingarhúsinu verða haldnir á morg-
un kl. 20 í bóksal Þjóðmenningar-
hússins. Á þeim leikur íslensk--
bandaríski píanóleikarinn Kristín
Jónína Taylor. Hún mun leika úrval
prelúdía eftir Claude Debussy, Ser-
gei Rachmaninoff, César Franck,
George Gershwin og Hjálmar H.
Ragnarsson. Tónleikaröðin hófst
29. ágúst og komu fram í henni
nokkrir flytjendur sígildrar tónlist-
ar: sópransöngkonan Antonia
Maria Emanuela Palazzo, píanó-
leikararnir Paolo Scibilia, Signe
Bakke, Sebastiano Brusco, Peter
Bortfeldt og Kristín Jónína Taylor
og Michael Süssmann fiðluleikari.
Allt eru þetta mikilvirkir lista-
menn, skipuleggjendur tónleika og
forsvarsmenn tónlistarhátíða í sín-
um heimalöndum, að því er segir í
tilkynningu.
Prelúdíur Kristín Jónína Taylor.
Síðustu Síðsumar-
tónleikarnir
DJÚPIÐ Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Sýnd kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
DREDD 3D - ÓTEXTUÐ Sýnd kl. 6 - 8 - 10 Sýnd kl. 8 - 10
THE BOURNE LEGACY Sýnd kl. 10:15 Sýnd kl. 10:15
INTOUCHABLES Sýnd kl. 5:50 - 8 Sýnd kl. 8
ÁVAXTAKARFAN Sýnd kl. 2 - 4 Sýnd kl. 2 - 4
PARANORMAN 3D Sýnd kl. 2 - 4 Sýnd kl. 2 - 4 - 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
KOLSVÖRT SPENNUMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA THE EXORCIST
OG THE FRENCH CONNECTION
ÍSL TEXTI
60.000 MANNS!
HÖRKU SPENNUMYND
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
- “...meiriháttar töff! Stallone á
ekkert í þennan nýja Dredd.”
-kvikmyndir.is
HHHH
-Þ.Þ., Fréttatíminn
HHHHH
- J.I., Eyjafréttir.is
HHHHH
- H.S.S., Morgunblaðið
HHHH
- H.V.A., Fréttablaðið
HHHH
- K.G., DV
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
10
7
12
16
L
16
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
DJÚPIÐ KL. 1 - 1.30 - 3.10 - 3.40 - 5.20 - 5.50 - 8 - 10.10
DJÚPIÐ LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16
RESIDENT EVIL KL. 8 16
RESIDENT EVIL 3D ÓTEXTUÐ KL. 10.10 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 1 (TILBOÐ) - 4 - 6 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 - 10.20 16
THE WATCH KL. 5.40 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
DÓMSDAGUR NÁLGAST!
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN - J.I., EYJAFRÉTTIR - K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ - H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
DJÚPIÐ KL. 2.40 - 3.40 – 4.50 - 5.50 - 7 - 8 - 9.10 - 10.10
THE DEEP ÍSL.TAL – ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
RESIDENT EVIL KL. 8 - 10.10 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 (TILBOÐ) L
INTOUCHABLES KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 L
DJÚPIÐ KL. 6 - 8 - 10 10
DREDD 3D KL. 8 16 / RESIDENT EVIL KL. 6 16
BOURNE LEGACY KL. 10 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 (TILBOÐ) / ÍSÖLD 4 3D KL. 4 (TILB.)
“...MEIRIHÁTTAR TÖFF! STALLONE Á
EKKERT Í ÞENNAN NÝJA DREDD.”
KVIKMYNDIR.IS