Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 49
Grænihjalli- Raðhús Tvílyft 266 fm rað- hús á frábærum stað. Örstutt í alla þjónustu. Á neðri hæð eru forstofa og hol, rúmgott her- bergi, stórt gluggalaust rými, baðherbergi, gufubað, bílskúr og tvær geymslur. Á efri hæð eru tvær stofur, borðstofa, eldhús, sjónvarps- hol, baðherbergi, hjónaherbergi með fataher- bergi, strórt barnaherbergi með svefnlofti (voru áður tvö herbergi). V. 45,5 m. 1962 Sæviðarsund 82 - endaraðhús Mjög snyrtilegt og sérlega vel staðsett 166,8 fm endaraðhús á einni hæð innst í botnlanga- götu. Mjög stór og fallegur garður. Fjögur svefnherbergi. Lóðin er sérlega falleg og í góðri rækt. Gott hús á flottum stað. V. 45,9 m. 1939 Skipholt - sérhæð Falleg 142 fm efri sérhæð og risloft ásamt 28 fm bílskúr í góðu bakhúsi sem staðsett er við opið svæði neðan við Háteigskirkju og gamla sjómannaskól- ann.Talsvert endurnýjuð eign m.a.eldhús, gólf- efni og fl. Möguleiki að nýta risloft og stækka íbúðina talsvert. 3. svefnherb. tvær stofur og tvö baðherb. Góður bílskúr. V. 39,9 m. 1945 Heiðarhjalli - laus strax. Glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi með frábæru útsýni til austurs, suðurs og vesturs. Hæðin er 145,7 fm, sérgeymsla er 8,3 fm og innbyggður bílskúr er 25,8 fm, samtals 179,8 fm. Sér inngangur. Allar innréttingar eru hannaðar af Tryggva Tryggvasyni arkitekt og eru sér- smíðaðar úr spónlagðri eik eða hvítspraut- aðar. Hlíðarhjalli 67 - falleg og snyrtileg Sérlega snyrtileg og vel umgengin 4ra her- bergja 107,4 fm íbúð á 2. hæð sem skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, rúmgóða stofu og baðherbergi. í kjallara fylgir sér- geymsla sem ekki er skrá og er því íbúðin stærri sem því nemur. Sameiginlegt þvottahús o.fl. V. 25,9 m. 1940 Norðurás - rúmgóð Rúmgóð og falleg 3ja - 4ra herbergja íbúð á efri hæð ásamt risi í fallegu fjórbýlishúsi. Mjög rúmgóður og inn- byggður bílskúr tilheyrir íbúðinni. Falleg og rúmgóð eign með góðu útsýni. V. 35,9 m. 1955 Leirubakki - glæslileg Mjög góð og mikið uppgerð íbúð á 3ju hæð við Leirubakka í Reykjavík. Nýlegt eldhús og nýlegt baðher- bergi. Svalir snúa til suðurs. Mjög snyrtileg sameign. Íbíðin skiptist í rúmgott hol, eldhús með þvottahús innaf, stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi V. 21,5 m. 1978 Tjarnarbraut - við Tjörnina í HF Efri hæð á frábærum stað við lækinn/tjörnina. Hæðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherbergi, baðherbergi, og eldhús. Í kjall- ara fylgir sér geymsla og um 17 fm herbergi. Möguleiki er á að útbúa snyrtingu í geymsl- unni. V. 20,9 m. 1936 Efstaland - mjög góð íbúð. Falleg einstaklega vel staðsett 4ra herbergja 79,7 fm íbúð á 3.hæð í mjög góðu litlu fjölbýli við Efstaland. Góðar innrétttingar, parket. Í dag eru í íbúðinni tvö svefnherb. en teiknuð þrjú. Mjög gott útsýni. V. 23,8 m. 1899 Eskivellir - falleg íbúð með útsýni Rúmgóð og björt 94,4 fm íbúð með sérinn- gangi af svölum á 6.hæð (efstu) í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofuhol, þrjú herbergi, bað- herbergi, þvottaherbergi, stofu, opið eldhús og geymslu í kjallara. Glæsilegt útsýni. V. 24,9 m. 1881 Burknavellir 17c - laus Burknavellir 17c er 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í góðu ný- legu fjölbýli á Völlunum. Sérinngangur af svalagangi. Góðar innréttingar . Tvö herbergi og stofa. Góðar svalir . Húsið stendur við Hraunjaðarinn. Laus strax. V. 18,9 m. 1935 Vesturgata 55 - Íbúð með verönd á 2. hæð Einstaklega falleg 3ja - 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð ásamt geymslurými í sambyggðu útihúsi. Íbúðin sem er mikið end- urnýjuð skiptist í forstofugang, tvö herbergi, baðherbergi, eldhús með borðkrók og tvær samliggjandi stofur. Suðursvalir og verönd eru út af stofu. V. 26,9 m. 1880 Starengi - mjög góð efri hæð m sérinng. Mjög falleg 85,3 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýli við Starengi í Reykjavík. Sér inngangur af svölum og góðar svalir til suðvesturs. V. 21,9 m. 1772 Klapparstígur 14 - glæsileg íbúð Glæsileg 76,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við klapparstíg í Reykjavík. Húsið er byggt ár- ið 2006 hefur að geyma eingöngu 8 íbúðir. Vönduð og góð íbúð með vönduðum innrétt- ingum í nýlegu húsi á besta stað í miðbæ Reykjavíkur. V. 29,9 m. 1588 Norðurbakki 13c - glæsilegar full- búnar útsýnisíbúðir Glæsilegar íbúðir með sjávarsýn. Norðurbakki 11 og 13 eru lyftuhús á mjög góðum útsýnisstað við höfn- ina í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, fullbúnar með vönduðum innréttingum og með öllum gólfefnum. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Verð frá 25.5 m - 29,5 m. 1354 Kleppsvegur - Frábært útsýni Fal- leg 2ja herbergja 64,3 fm íbúð í lyftuhúsi á 8. hæð. Nýleg gólfefni, rúmgóðar svalir til suð- urs, björt stofa og rúmgott svefnherbergi. V. 16,9 m. 1887 Vesturberg - útsýni Vel skipulögð og góð íbúð á 4.hæð (efstu) með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með borð- krók, herbergi og baðherbergi. Á 1.hæð er geymsla íbúðarinnar. V. 13,5 m. 1791 Lækjasmári - góð íbúð Mjög góð 67 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Lækj- asmára í Kópavogi. Íbúðin skiptist í gang, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhús svo og sér geymsla. V. 19,7 m. 1473 Glæsilegt og mjög vel staðsett atvinnuhús- næði við Skarfaklett við Sundahöfn. Húsið er samtals 6.680 fm að stærð. Það er laust nú þegar. Húsið stendur á 18.324 fm lóð sem er sjávarlóð og er nýtt sem lager-, verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Húsið er stálgrindarhús er klætt að utan með álklæðingu. Mjög gott mal- bikað athafnasvæði er við húsið á vestur- og austurhlið. Lofthæð við mæni er um 9,7 m en við útveggi um 8 m Meðallofthæð í lagerrými er um 8,45 m. V. 895,0 m. 1946 KLETTAGARÐAR - GLÆSILEGT ATVINNUHÚSN. Hrísmóar 4 0101 er verslunarhúsnæði á 1.hæð í verzlanamiðstöðinni við Garðatorg húsnæðið er stór salur með ágætri lýsingu og lofthæð. Innaf eru mátunaklefar, salernisaðstaða og skrif- stofuaðstaða. Laust nú þegar og lyklar á skrifstofu. V. 16,9 m. 1937 HRÍSMÓAR 4 - VERSLUNARHÚSHÆÐI - LAUS Kirkjulundur 17 er 628,8 fm atvinnuhúsnæði að mestu á einni hæð skiptist í fjórar einingar en selst í einu lagi. Húsnæðið er í leigu að hluta. Stærsta einingin er 444,1 fm að stærð o síðan eru 55-67 fm einingar. Ágæt aðkoma að húsinu og gott auglýsingagildi. Staðsetning er rétt of- an við Garðatorg. V. 70,0 m. 1872 KIRKJULUNDUR - HEIL HÚSEIGN Gott atvinnuhúsnæði á götuhæð og 2.hæð ( jarðhæð að suðurhlið) en báðar hæðirnar eru með innkeyrsludyrum. Hæðirnar eru skráðar 123,1 fm eða samtals 246,2 fm en grunnflötur er u.þ.b. 140 fm Eignin bíður upp á ýmsa möguleika m.a. var 3.hæðinni breytt í tvær íbúðir. Eignin er laus til afhendingar. V. 33,9 m. 1927 AUÐBREKKA - ATVINNUHÚSNÆÐI Glæsilegt atvinnuhúsnæði sem skiptist í lager-, vinnslu- og skrifstofuhúsnæði. Húsnæðið skipt- ist í stór rými sem eru með mikilli lofthæð og innkeyrsludyrum. Í sitt hvorum enda eru milliloft sem eru nýtt sem starfsmannaaðstaða og skrifstofurými. Alls eru átta góðar innkeyrsludyr með rafdrifnum flekahurðum. Göngudyr eru alls tíu. Lofthæð er um 6,3 m undir bita í vinnslurýmum, mest er hún 8,6 m. Lóðin er malbikuð og með góðum bílastæðum. V. 190 m. 1910 VESTURVÖR - NÝLEGT OG FLOTT Garðaflöt 16 er atvinnuhúsnæði á 1.hæð 235,6 fm að stærð í verslunar/þjónustukjarna í Mið- bæ Garðabæjar. Húsnæðið er í ágætu standi og er með innkeyrslu/lagerhurð, 2.salernum, kaffistofu, vinnslusal, stórum loftræstum sal og skrifstofu. Innkeyrsla er frá Lindarflöt. V. 21,5 m. 1878 GARÐAFLÖT - ATVINNUHÚSNÆÐI SMIÐJUVEGUR - LEIGUSAMNINGUR Iðnaðarhúsnæð með stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð þrír eignarhlutar samtals 1.421,9 fm Í dag er rekið dekkjaverkstæðið Sólning í eigninn og er leigusamningur til til 2016. Húsnæðið skiptist í vinnslusali, móttöku, geymslurými, skrifstofurými, kaffistofu og starfs- mannaaðstöðu með sturtum. Góð staðsetning á áberandi stað neðst í Smiðjuhverfinu. V. 165,0 m. 1862 Til sölu fimm íbúðir auk verslunar- og þjónsturýmis á jarðhæð. Eignarhlutarnir seljast allir saman eða í sitt hvoru lagi. Íbúðirnar eru allar 4ra herbergja (93,6 fm og 108 fm) og fylgir bílskúr tveim- ur þeirra. Hér er um mjög áhugaverða eign að ræða. 1465 DUNHAGI 18-20 - FRÁBÆR STAÐSETNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.