Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.09.2012, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 2 6 2 1 8 8 7 5 6 6 8 5 9 3 1 5 8 9 6 2 1 7 3 7 9 8 3 8 6 9 7 4 5 6 8 7 9 2 3 4 5 3 6 9 8 2 7 3 6 1 2 8 3 5 4 8 3 1 9 7 5 6 7 4 7 9 8 3 2 3 1 7 7 8 4 2 5 6 9 1 3 1 5 6 7 3 9 4 8 2 2 9 3 4 1 8 6 7 5 5 4 7 9 6 2 8 3 1 9 3 1 5 8 4 7 2 6 8 6 2 1 7 3 5 9 4 6 2 5 8 9 1 3 4 7 4 7 8 3 2 5 1 6 9 3 1 9 6 4 7 2 5 8 1 5 8 6 2 9 4 7 3 3 4 6 7 1 5 9 2 8 9 7 2 3 4 8 1 6 5 2 8 7 1 5 6 3 9 4 5 1 4 2 9 3 7 8 6 6 9 3 4 8 7 5 1 2 8 6 9 5 3 1 2 4 7 4 3 1 8 7 2 6 5 9 7 2 5 9 6 4 8 3 1 4 8 3 5 9 1 6 2 7 9 5 1 7 6 2 8 4 3 7 2 6 3 4 8 1 5 9 3 7 9 4 8 6 2 1 5 6 1 8 2 5 9 7 3 4 5 4 2 1 3 7 9 6 8 1 6 5 8 7 4 3 9 2 2 3 7 9 1 5 4 8 6 8 9 4 6 2 3 5 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tvístígur, 4 hestur, 7 kátt, 8 hnötturinn, 9 ræktað land, 11 skrifaði, 13 skot, 14 allmikill, 15 droll, 17 aðstoð, 20 skellti upp úr, 22 snákar, 23 blíða, 24 hin- ar, 25 missa marks. Lóðrétt | 1 ástæður, 2 hálfbráðinn snjór, 3 stekkur, 4 áköf löngun, 5 lágt hitastig, 6 trjágróður, 10 skapvond, 12 hreinn, 13 rösk, 15 lægja, 16 trylltar, 18 örgrunnur hellir, 19 hagnað, 20 ósoðinn, 21 ólestur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 munnharpa, 8 regns, 9 laxar, 10 tía, 11 karri, 13 rýran, 15 flagg, 18 halar, 21 efi, 22 riðli, 23 kúgun, 24 munstruðu. Lóðrétt: 2 ungar, 3 nesti, 4 aflar, 5 pexar, 6 þrek, 7 grön, 12 róg, 14 ýja, 15 forn, 16 auðnu, 17 geims, 18 hikar, 19 lagið, 20 renn. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. Rf3 Bg4 6. c3 e6 7. Bf4 Db6 8. b3 Rf6 9. Rbd2 Da5 10. Dc2 Hc8 11. 0-0 Db6 12. Db2 Be7 13. Hac1 0-0 14. Hfe1 Hfd8 15. h3 Bh5 16. He3 Bg6 17. Bxg6 hxg6 18. Re5 Da5 19. b4 Db5 20. Db1 Rxe5 21. Bxe5 Bd6 22. Rf3 Re4 23. Bxd6 Hxd6 24. Re5 Rd2 25. Dc2 Rc4 26. Rxc4 Dxc4 27. a4 Hdc6 28. Dd2 H6c7 29. Hf3 Da6 30. a5 Dd6 31. Dg5 Hc4 32. h4 Dd8 33. Dg4 Staðan kom upp í kvennaflokki ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Elsa María Kristínardóttir (1.737) hafði svart gegn Minah Oh (1.522) frá Suður- Kóreu. 33. … Hxb4! 34. Df4 Dc7 lykilleikur. 35. Dg5 Hxd4! 36. h5 f6? 37. Dxg6 Df7 38. Hb1 Hdc4 39. Dxf7+ Kxf7 og eftir frekari sviptingar hafði svartur sigur að lok- um. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                       !  "# "# $ %                                                                                                                                                                                                                                                          Borðkennd. A-Allir Norður ♠4 ♥Á32 ♦K643 ♣DG1084 Vestur Austur ♠KG987 ♠10 ♥D75 ♥KG10964 ♦G5 ♦107 ♣Á96 ♣K732 Suður ♠ÁD6532 ♥8 ♦ÁD982 ♣5 Suður spilar 5♦. Borðtilfinning er í sjálfu sér nauða- einfalt fyrirbæri – það er „skilja fyrr en skellur í tönnum“. Hvínandi dobl er afdráttarlaus tjáning, sem ekki er hægt að misskilja. En umhugsun og hikandi pass í kjölfarið getur verið al- veg jafn upplýsandi. Drew Casen er bandarískur at- vinnuspilari með góða borðkennd. Hann var í suður. Austur hindraði hvasst á 3♥, Casen kom inn á 3♠ og norður stakk upp á 3G. Casen sagði 4♦ og norður lyfti í fimm: pass, pass og … lítils háttar hik og svo pass. Út- spil: ♥5. Casen túlkaði umhugsun vesturs sem löngun til að dobla. En út á hvað? Varla átti vestur ♣ÁK (þá hefði hann spilað út laufi), svo lík- lega var hann þéttur fyrir í spaða, hliðarlit sagnhafa. Casen lét því spaðann eiga sig og gerði út á laufið, drap á ♥Á og spilaði ♣D. Það skilaði á endanum 12 slögum. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stundum verður maður einhvers áheyrsla sem endurvekur trú manns á framtíð tung- unnar. Hópur ungra stráka deilir um það hvort rétt sé hunsa eða hundsa. Hvort tveggja má og áður var jafnvel skrifað hunza ef í hart fór. Málið 22. september 1917 Nýja bíó í Reykjavík hóf sýn- ingar á kvikmyndinni „Kringum hnöttinn á 80 dög- um“ eftir sögu Jules Verne. Samkvæmt blaðaauglýsingu hafði myndin „hvergi í heimi verið sýnd fyrr“. 22. september 1939 Strandferðaskipið Esja kom til landsins. „Fegursta og vandaðasta farþegaskip sem við Íslendingar höfum enn eignast,“ sagði Þjóðviljinn. Esja var í strandsiglingum til ársins 1969 en fór einnig til annarra landa. Fræg er ferð skipsins til Petsamo í síðari heimsstyrjöldinni. 22. september 1957 Árbæjarsafn í Reykjavík var opnað fyrir almenning við hátíðlega athöfn. Um tólf hundruð gestir komu fyrsta daginn. 22. september 1992 Ólympíuleikum þroska- heftra, þeim fyrstu, lauk í Madrid. Íslenskt sundfólk hlaut 21 verðlaun (10 gull, 6 silfur og 5 brons). Sigrún Huld Hrafnsdóttir hlaut flest verðlaun einstaklinga á leik- unum. 22. september 2003 Storkurinn Styrmir var flutt- ur í storkabú í Svíþjóð, en tæpu ári áður hafði hann villst yfir hafið til Íslands. Styrmir var fangaður á Hér- aði en geymdur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum og naut vinsælda gesta. 22. september 2006 Útsendingum fréttastöðvar- innar NFS var hætt og tutt- ugu starfsmönnum sagt upp. Stöðin hafði þá starfað í rúma tíu mánuði. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hroki Steingríms Formaður Vinstri grænna fór mikinn í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra nú nýverið. Ekki vantaði grobbið í ræðu hans og hrok- inn sem kom fram hjá honum Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is gagnvart Sjálfstæðis- flokknum var ótrúlegur. Hvað er þessi maður, Stein- grímur, að vilja upp á dekk? Finnst honum sér hafa tekist svo vel til við landstjórnina á því kjörtímabili sem senn lýkur? Ég held að megin- þorri kjósenda sé á allt öðru máli, það mun koma í ljós þegar talið verður upp úr kjörkössunum í vor. Þá fá Vinstri grænir þá ráðningu sem þeir eiga skilið og stjórnarflokkarnir báðir. Sigurður Guðjón Haraldsson. Salome Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri - Þetta er minn staður! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.