Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Qupperneq 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.12.2012, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16.12. 2012 M enn þurfa að finna sína leið í blúsnum, rembast ekki við að syngja. Það verður bara eins og rútubíla- söngur. Íslendingar eru góðu vanir í blús og það þýðir ekkert að bjóða þeim upp á hvað sem er. Íslenskir blúsmenn eru upp til hópa á háum standard og ástæðulaust að flytja inn bönd bara til að flytja þau inn,“ segir Pétur Tyrfingsson, leið- togi Tregasveitarinnar, sem tróð upp við góðar undirtektir á Café Rósenberg fyrir skemmstu. Tregasveitin var stofnuð árið 1988 og spil- aði mikið á tíunda áratugnum, þegar krökti allt í blúsknæpum í borginni, svo sem Púls- inum, Blúsbarnum og Djúpinu. „Þá var hægt að ganga milli húsa,“ segir Pétur og veltir fyrir sér hvernig hann mátti vera að því að koma reglulega fram, með fimm manna fjöl- skyldu og í fullri vinnu. „Það var mikið að gera en skemmtilegt var það.“ Tregasveitin er að komast á siglingu á ný eftir langt hlé. „Þegar maður er orðinn sex- tugur er nauðsynlegt að halda áhugamál- unum við og það er miklu skemmtilegra að spila blús en detta í það eða spila bridds. Fyrir utan það að búa til tónlist er félags- skapurinn frábær,“ segir Pétur en sömu menn hafa skipað sveitina frá 1991 ef undan er skilinn Sigurður Guðmundsson orgelleik- ari. Hann slóst í hópinn fyrr á þessu ári. „Það var algjör tilviljun. Hann var að spila með Guðmundi syni mínum og ég fór að tala um það í hálfkæringi að mig vantaði mann á Hammond-orgel. Spurði Sigurð í gríni hvort hann væri ekki til í tuskið – og hann var það. Síðan hefur hann verið með og haft gaman af.“ orri@mbl.is Gítarinn leikur í höndum Guðmundar Péturssonar. FYRSTA MÁNUDAGSKVÖLD Í HVERJUM MÁNUÐI LEGGUR BLÚSFÉLAG REYKJAVÍKUR CAFÉ RÓSENBERG UNDIR SIG. HLJÓMSVEIT DESEMBERMÁNAÐAR VAR TREGASVEITIN SEM FAGNAR 25 ÁRA AFMÆLI SÍNU Á NÆSTA ÁRI. Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Tregast við Í myndum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.