Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 33
MESSUR 33á morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Biblíufræðsla kl. 11, í dag, laugardag. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður er Þóra S. Jónsdóttir. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Biblíufræðsla kl. 11, í dag, laugardag. Barnastarf. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumað- ur er Eric Guðmundsson. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Biblíufræðsla kl. 11 í dag, laugardag. Barna- og unglingastarf. Messa kl. 12. Ræðumaður er Einar Valgeir Arason. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Biblíufræðsla kl. 10, í dag, laugardag. Barna- og unglingastarf. Messa kl. 11. Ræðumað- ur er: Björgvin Snorrason. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Guðsþjónusta kl. 11 í dag, laugardag. Ræðumaður er Eric Guðmundsson. Biblíu- fræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Umræðuhópur á ensku. Veitingar á eftir. Samfélag Aðventista á Akureyri | Biblíurannsókn kl. 11, í dag, laugardag. Barnastarf. Guðsþjónusta kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- rún, Ingunn og Margrét verða með stundina. Hressing. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Ásdís Pétursdóttir Blöndal djákni annast samveru sunnudagaskólans. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur, organisti Magnús Ragnarsson. Kaffisopi. ÁSTJARNARKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guð- mundsdóttur. Prestur sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli undir stjórn Hólmfríðar og Bryndísar. Kaffi. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekku- skógum 1. Umsjón hafa Fjóla, Finnur, Emma Ljósbrá og Bjarni Dagur. BORGARNESKIRKJA | Messa kl. 11. Guðsþjónusta í Brák- arhlíð kl. 13.45. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þor- björn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari, org- anisti er Páll Helgason. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir. Hljómeyki syngur, organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli er í umsjá Þóreyjar Dagg- ar Jónsdóttur. Kaffi og djús. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnastarf kl. 11 í umsjá Báru Elías- dóttur. Messa kl. 14, organisti Jónas Þórir, prestur sr. Eiríkur Jóhannsson. DIGRANESKIRKJA | Útvarpsmessa og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti er Zbigniew Zuchowicz. Kór Digraneskirkju. Sjá digraneskirkja.is. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Þorvaldur Hall- dórsson syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnu- dagaskóli í umsjá Hreins Pálssonar og Péturs Ragnhild- arsonar. Meðhjálpari og kirkjuvörður er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 13. Prestur Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Hressing. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. Sönghópur Fríkirkjunnar leiðir tónlistina undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar, organista. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurð- ardóttir, undirleikari er Stefán Birkisson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10. Bænastund kl. 10.15. Barnastarf og messa kl. 11. Altarisganga. Samskot til Chepareria. Messuhópur þjónar. Cantabile kvennakór og fé- lagar úr Stúlknakór Reykjavíkur eldri deild syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, organisti er Ásta Haraldsdóttir. Prest- ur sr. Ólafur Jóhannsson. Umsjón með barnastarfi hafa Helga, Nanda og Ingunn Huld. Molasopi. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18.10. GUÐRÍÐARKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, organisti Hrönn Helga- dóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá sr. Bryndísar Valbjarnardóttur og Ægis Arnars. Meðhjálpari Að- alstein D. Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Boðið upp á rjómabollur. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Yngri og eldri barnakórar syngja, kórstjóri Helga Lofts- dóttir. Píanóleikari er Anna Magnúsdóttir. Umsjón barna- starfs Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Veit- ingar. Messa á miðvikudag kl. 8.15. Organisti Guðmundur Sigurðsson, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Morgunverður. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni og hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja, organisti er Björn Steinar Sólbergs- son. Umsjón barnastarfs Inga Harðardóttir. Opnun myndlist- arsýningar Hönnu Pálsdóttur, kl. 14 í safnaðarsal. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Arnar og Sólveig Ásta taka á móti börnunum. Organisti er Kári All- ansson, prestur Tómas Sveinsson. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bænastund kl. 16.30. Samkoma kl. 17. Níels Jakob Erlingsson talar. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Samkoma og brauðs- brotning kl. 11. Hafliði Kristinsson prédikar. Kaffi. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Samkoma kl. 18. Aron Hinriksson prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma og barnastarf kl. 13.30. Ræðumaður Friðrik Schram. Kaffí. KAÞÓLSKA Kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, kl. 13.00 á pólsku og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfa- tjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens. Börn úr barna- og unglingastarfi kirkjunnar syngja undir stjórn Bryndís- ar Svavarsdóttur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Kaffi. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vil- bergssonar. Sr. Erla Guðmundsdóttir, Systa og Esther stýra barnastarfinu. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Veitingar. KÓPAVOGSKIRKJA | Sunnudagaskóli og messa á nokkrum tungumálum kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Toshiki Toma, prédikar og sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Lesið verður og beðið á nokkrum tungumálum, m.a. ensku, jap- önsku, tékknesku, ungversku, spænsku, serbnesku og fl. tungumálum. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Þóra Marteinsdóttir og Sólveig Anna Aradóttir. LANDAKIRKJA Vestmannaeyjum | Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Föstuinngangur. Gideonmenn lesa Ritn- ingarlestra og kynna starf Gideon. Kór Landakirkju syngur, organisti Kitty Kovács. Prestur er sr. Kristján Björnsson. LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf. kl. 11. Sam- eiginlegt upphaf. Prestur Guðbjörg Jóhannesdóttir, orgel Jón Stefánsson. Barnakór Akraneskirkju og Kórskóli Langholts- kirkju syngja saman undir stjórn Þóru Björnsdóttur og Sveins Arnars Sæmundssonar. Umsjón með barnastarfi hafa Kristín og Einar. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Lögreglukórinn syngur við stjórn Tómasar Guðna Eggerts- sonar, Arngerður María Árnadóttir leikur á píanó. Sr. Bjarni prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og djús. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Þingeyskur sönghópur syngur eftir predikun. Prestur. Skírnir Garðarsson. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Sunnudagaskóli kl. 13. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arnhildur. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli kl. 11 í Boða- þingi og Lindakirkju. Guðsþjónusta kl. 20. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Óskars Einarssonar tónlistarstjóra. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur, organisti Steingrímur Þórhalls- son. Dr. Sigurður Árni prédikar og þjónar fyrir altari. Umsjón með barnastarfi hafa: sr. Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Sunnudagaskóli kl. 11 fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Kór safnaðarins leiðir sönginn undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Ragnar Gunnarsson frá Sambandi íslenskra kristniboða predikar og verður með kristniboðskynningu. Maul á eftir. Sjá www.ohadisofnudurinn.is SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grensárskirkju. Ræðumaður er sr. Kjartan Jónsson. SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur og organisti þjóna ásamt félögum úr Kamm- erkórnum. Foreldrar fermingarbarna lesa ritningarlestra og bænir. Kaffi. Fræðslumorgunn kl. 10. Auðbjörg Reynisdóttir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur, annast prestsþjónustuna. Félagar úr Kór Fella- og Hólakirkju syngja, organisti Guðný Ein- arsdóttir. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sam- eiginlegt upphaf. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsöng, org- anisti Jóhann Baldvinsson. Molasopi og djús. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa og sunnudaga- skóli kl. 11. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskyldumessa og sunnudaga- skóli kl. 11. Börn borin til skírnar. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Stefáns Helga Kristinssonar organista. Meðhjálp- ari Ástríður Helga Sigurðardóttir. Umsjón með sunn- duagaskól hafa Ástríður, María, Heiðar og Stefán. Veitingar. ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11. Hafdís, Sirrý, Baldur og Hannes. Harmonikkumessa kl. 14. Kirkjukór og organisti og félagar úr harmonikkufélagi Rangæinga syngja og spila ásamt sóknarpresti sínum Halldóru Þorvaraðardóttur prófasti sem prédikar. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til mætingar, einnig gamlir Rangæingar. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Kollafjarðarneskirkja Orð dagsins: Skírn Krists. (Matt. 3)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.