Morgunblaðið - 09.02.2013, Blaðsíða 43
myndum og sviðsverkum. Hann
hefur verið á sviðinu í Þjóðleikhús-
inu og Borgarleikhúsinu, hjá Ís-
lensku óperunni og P-leikhúsinu.
Síðast var hann í burðarhlutverki í
Vesalingunum á sviði í Þjóðleikhús-
inu 2012.
Samtals hefur Egill sent frá sér
sex plötur undir eigin nafni og
sungið og leikið inn á nær eitt
hundrað og fimmtíu útgefnar
hljómplötur og diska, auk þess hef-
ur hann samið leikhústónlist við 24
leiksýningar, þar af tónlist í söng-
leikina Gretti, Evu Lunu og Come
Dance With Me, sem sýnt var á Off
off Broadway í New York 1996.
Hjá Stefi eru um 600 verk hans á
skrá af ólíkum toga.
Egill var formaður Samtaka um
tónlistarhús 2003-2011, hefur setið i
stjórn FTT og verið varamaður í
Menningarmálanefnd Reykjavíkur-
borgar.
Egill hlaut listamannalaun 1979,
viðurkenningu úr Menningarsjóði
Þjóðleikhússins 1997, íslensk tón-
listarverðlaun 1999, var tilnefndur
til Eddunnar nokkrum sinnum, nú
síðast 2011. Auk þess hlaut Egill
ótal viðurkenningar Stjörnumessu
Dagblaðsins á sínum tima.
Fjölskylda
Kona Egils er Tinna Gunnlaugs-
dóttir, f. 18.6. 1954, leikkona og
þjóðleikhússtjóri. Hún er dóttir dr.
Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. og
Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu.
Börn Egils og Tinnu eru Ólafur,
f. 12.10. 1977, leikari og leikskáld,
maki Esther Talia Casey leikari;
Gunnlaugur, f. 26.3. 1979, listdans-
ari við Konunglegu óperuna í
Stokkhólmi, maki Gunnur von Mat-
érn; Ellen Erla, f. 18.10. 1988.
Barnabörnin eru Ragnheiður
Eyja Ólafsdóttir, f. 23.10. 2006;
Tinna Vigdís Gunnlaugsdóttir von
Matérn, f. 11.11. 2010, og Egill
Ólafsson, f. 3.1. 2012.
Systkini Egils eru Ragnheiður
Ólafsdóttir, f. 26.6. 1957, verslunar-
maður í Reykjavík, og Hinrik
Ólafsson, f. 11.4. 1963, leikari, leið-
sögumaður og framleiðandi í
Reykjavík.
Foreldrar Egils: Ólafur Ás-
mundsson Egilsson, f. 20.6. 1924, d.
l4.3. 2012, áður sjómaður og múrari
í Reykjavík, og f.k.h., Margrét Erla
Guðmundsdóttir, f. 7.7. 1932, fyrrv.
kaupkona.
Úr frændgarði Egils Ólafssonar
Egill
Ólafsson
Ingibjörg Rögnvaldsdóttir
systurdóttir Guðrúnar, ömmu
Vilhjálms, skálds frá Skáholti
Guðmundur Jóhannsson
vélstj. á Eyrarbakka
Bríet Ólafsdóttir
húsfr. á Eyrarbakka
Margrét Erla Guðmundsdóttir
fyrrv. kaupkona í Rvík
Ólafur Þorvarðarson
b. á Króki á Álftanesi,
systursonur Halldórs, afa
Halldórs Kiljans Laxness
Guðbjörg Guðmundsdóttir
af Reykjakotsætt
Elín Þorsteinsdóttir
frá Ytri-Njarðvík
Ólafur Jafetsson
útvegsb. í Njarðvík
Egill Ólafsson
skipstj. í Rvík
Ragnheiður Stefánsdóttir
húsfr. í Rvík
Ólafur Á. Egilsson
sjóm. og síðar múrari í Rvík
Stefán Filippusson
b. í Varmadal
Ólína
Ólafsdóttir
húsfr. á
Akranesi
Guðmundur
Elíasson
sjóm. í Rvík,
fórst með
togaranum
Júlí 1959
Gunnlaugur
Guðmundsson
stjörnu-
spekingur
Guðmundur Egilsson
upphafsm.Minjasafns Orkuveitunnar
Guðni Jónsson
verkstj. í Keflavík
Sigríður Jónsdóttir
húsfr. í Varmadal af Víkingslækjarætt, systurdóttir
Runólfs, langafa Sigurðar A. Magnússonar rithöfundar
Margrét Guðnadóttir
húsfr. í Keflavík
Eggert G. Þorsteinsson
ráðherra
Jóhann Gíslason
smiður á Eyrarbakka
Eggert Gíslason
b. í Kothúsum í Garði
Guðrún
Eggertsdóttir
húsfr. í
Kothúsum
Þorsteinn Eggertsson
skipstjóri
Gísli Eggertsson
skipstj.
Eggert Jónsson
pípulagningam. í
Keflavík
Þorsteinn
Eggertsson
textahöfundur
EggertG.Þorsteinsson
ráðherra
Þorsteinn Gíslason
fyrrv. fiskimálastj.
Sonadætur Tinna með Ragnheiði
Eyju og Tinnu Vigdísi.
ÍSLENDINGAR 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2013
Jóhann Svarfdælingur hét fullunafni Jóhann Kristinn Péturs-son. Hann fæddist á Akureyri
9.2. 1913, fyrir réttum hundrað ár-
um, sonur hjónanna Péturs Gunn-
laugssonar úr Glerárþorpi og Sigur-
jónu Jóhannsdóttur frá Brekkukoti í
Svarfaðardal, þriðji í röð níu systk-
ina.
Fjölskyldan flutti til Dalvíkur
þegar Jóhann var nokkurra mánaða
og síðar upp í Svarfaðardal. Jóhann
stundaði öll almenn sveitastörf og
síðar sjómennsku frá Dalvík og
Litla-Árskógi. Þá þegar var ljóst að
hann yrði með hæstu mönnum enda
varð hann 2,34 metrar á hæð og vó
þá 163 kíló, eða hæstur Íslendinga,
fyrr og síðar. Á tímabili var hann tal-
inn hæsti maður í heimi.
Jóhann flutti til Danmerkur árið
1935 og sýndi þar í fjölleikahúsum,
sýndi með stærsta fjölleikaflokki
Frakklands og loks í Þýskalandi en
dvaldi í Danmörku yfir stríðsárin.
Jóhann var á Íslandi 1945-48,
ferðaðist þá um landið, sýndi kvik-
myndir og sagði frá veru sinni ytra.
Árið 1948 flutti hann til Bandaríkj-
anna og sýndi þar með ýmsum
stærstu og þekktustu sýningar-
flokkum og fjölleikahúsum vestra en
var síðan með sýningar á eigin veg-
um. Auk þess lék hann í þónokkrum
kvikmyndum.
Jóhann kom heim árið 1982 og
flutti skömmu síðar á Dalbæ, dvalar-
heimili aldraðra á Dalvík.
Líkamsstærð Jóhanns olli honum
hryggð og var honum fjötur um fót
því hann vildi fremur vera sjómaður
hér heima en sýna líkamsstærð sína
í fjölleikahúsum. Hann var hvers
manns hugljúfi og bar ætíð sterkar
tilfinningar til Íslands og bernsku-
slóðanna.
Herbergi hefur verið tileinkað Jó-
hanni á byggðasafninu Hvoli á Dal-
vík og hefur það meðal annars að
geyma muni hans, s.s. reiðhjól,
klæðnað frá því hann var í fjölleika-
húsum erlendis, skó, myndir og
margt fleira persónulegra muna
hans.
Jóhann lést á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri 26.11. 1984 og
hvílir í Dalvíkurkirkjugarði.
Merkir Íslendingar
Jóhann
Svarfdælingur
Laugardagur
90 ára
Guðrún Þórunn Árnadóttir
Oddrún Halldórsdóttir
85 ára
Ástríður Helga
Gunnarsdóttir
Eva María Jónasdóttir
Guðbjörg Stefánsdóttir
Helgi Jónsson
Jakob Marteinsson
Jón Guðmundsson
Margrét Magnúsdóttir
Oddný M. Waage
Svanborg O. Karlsdóttir
80 ára
Brynjólfur Kristinsson
Sigríður Sveina
Guðjónsdóttir
75 ára
Árni Sigurðsson
Jóhanna Andersen
Jón Aðils
Soffía Katla Leifsdóttir
Stefán Aðalbjörn Jónasson
70 ára
Aura Dolores S. De
Magnusson
Árbjörn Magnússon
Erla Einarsdóttir
Guðbjörg Októvía Andersen
Gylfi Kristinn Snorrason
Lydía Kristóbertsdóttir
Rannveig Pétursdóttir
Þorsteinn Þorsteinsson
60 ára
Benedikt Þórisson
Einar Ástvaldur
Jóhannsson
Garðar Geir Sigurgeirsson
Gróa Ingólfsdóttir
Guðjón Valdimarsson
Guðmundur Benediktsson
Hafdís Þórðardóttir
Helga Guðmundsdóttir
Jón Haukur Björnsson
Kristinn Alexander
Sigurðsson
Sigrún Hrafnsdóttir
Sigurður H. Sverrisson
Sigurjón Guðmundsson
Stefán Daníel Franklín
50 ára
Böðvar Birgisson
Erna Sigurðardóttir
Freygerður Ásdís
Guðmundsdóttir
Gunnar Hjálmarsson
Gunnar Níelsson
Haraldur Árnason
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Jan Maciej Stezewski
Jón Arnarson
Sigrún Waage
Stefanía Gyða Jónsdóttir
Steinþór Friðriksson
Sveinn Valdimar Jónasson
40 ára
Alda Kristinsdóttir
Daði Hafþórsson
Erla Björk Sigmundsdóttir
Halla Fróðadóttir
Jónína Kristrún
Kristinsdóttir
Magnús Ólafur Björnsson
María Guðmundsdóttir
Mikael Tal Grétarsson
Mirjana Vilic
Zenisa Samodio
Magtangob
30 ára
Andrés Gísli Vigdísarson
Andrzej Stypulkowski
Ársæll Hauksson
Birgir Már Guðnason
Edda Hlíf Morthens
Elsa Hrönn Gísladóttir
Haraldur Helgi
Hólmfríðarson
Jóhanna Kristín
Þorsteinsdóttir
Karl Maack
Katarzyna M. Szczepanska
Snorri Rafnsson
Stefán Aydin Sipahi
Tómas Kristbergsson
Vaka Másdóttir
Þorbjörg Helga
Konráðsdóttir
Þórdís Katla Sævarsdóttir
Sunnudagur
95 ára
Guðmundur Jónasson
90 ára
Margrét Arnheiður
Árnadóttir
85 ára
Aðalheiður Guðmundsson
Lilja Kristjánsdóttir
Þuríður Kristjánsdóttir
80 ára
Erla Pálsdóttir
Garðar Tryggvason
Jóhanna K. Pálsdóttir
Jón Fanndal Þórðarson
75 ára
Friðbjörg Þ. Oddsdóttir
Heba Ásgrímsdóttir
Jórunn Guðrún Oddsdóttir
Móeiður Guðrún
Skúladóttir
Rós Dietlind Dahlke
70 ára
Ásdís Guðmundsdóttir
Guðjón Torfi Guðmundsson
Sesselja O. Jónsdóttir
60 ára
Bergþóra Vilhjálmsdóttir
Gunnar Jónsson
Hafdís Erla Magnúsdóttir
Helga Ólöf Finnbogadóttir
Kristján F. Guðjónsson
Oddný Stefánsdóttir
Sigurlína Vilhjálmsdóttir
Snorri Þorgeir Rútsson
Örn Bragason
50 ára
Bjarni Ólafur
Guðmundsson
Einar Jörundsson
Elín Sigríður Ragnarsdóttir
Gísli Rúnar Jónsson
Guðrún Svana
Sigurjónsdóttir
Hafdís Halldórsdóttir
Ingibjörg Stefánsdóttir
40 ára
Dariusz Szynkaruk
Hermundur Sigurðsson
Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir
Óli Kristinn Vilmundarson
Reynir Sævar Ólafsson
Róbert Þór Björgvinsson
Sigurður Valgeir
Guðjónsson
Sævar Davíðsson
Una Kristín Árnadóttir
Þórný Þórðardóttir
30 ára
Egill Daði Angantýsson
Elvar Örn Aronsson
Erla Dröfn Magnúsdóttir
Erla Margrét Leifsdóttir
Guðrún Telma
Ásmundsdóttir
Halla Mildred Cramer
Hlíf Þráinsdóttir
Jóhann Thor J.Paraiso
Margrét Óda Ingimarsdóttir
Marina V. Abramova
Ragna B. Guðbrandsdóttir
Sóley Rut Magnúsdóttir
Steinunn Dóra Harðardóttir
Sædís Kristjánsdóttir
Til hamingju með daginn
Þönglabakka 1 (inní Nettó búðinni) » 109 Reykjavík » Sími 587 4900
Allt fyrir farsíma, smartsíma og fistölvur
Allar GSM rafhlöður
2.990.-
SanDisk minniskort og minnislyklar í miklu úrvali -
Micro-SD - SDHC - Compact Flash - Memory Stick
Gerið verðsamanburð!
iPad borðstandur - Festing fyrir
sætisbak fylgir 5.990.-
Landsins mesta úrval af GSM aukahlutum!
Nettir en öflugir ferðahátalarar fyrir iPod/iPhone/iPad
og aðra spilara eða síma.
Innbyggð rafhlaða. 4.990
Allt fyrir IPod og Ipad
Ipad bílhleðslutæki
1.490.-
Öll GSM bílhleðslutæki
990.-
12V tvídeilir 1490.-
Flott úrval 12V fjöltengja
í bílinn, húsbílinn eða fellihýsið.
12V þrídeilir með Micro-USB
útgangi og viðvörunarljósi ef raf-
geymirinn í bílnum er að tæmast
2.990.-